Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.11.2011, Blaðsíða 46
22 14. nóvember 2011 MÁNUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! MÁNUDAGUR: ERKIFJENDUR (SUPERCLÁSICO) 18:00, 20:00, 22:00 BAKKA-BALDUR 18:00, 20:00, 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 18:00, 20:00, 22:00 BORGRÍKI 18:00, 20:00, 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. BAKKA-BALDUR EFTIR ÞORFINN GUÐNASON Lóa Hjálmtýsdóttir er söng- kona FM Belfast en teiknar líka myndasögur. Hún hefur sent frá sér enska útgáfu bókarinnar Alhæft um þjóðir og óttast ekki við- brögð þjóðanna sem alhæft er um. „Ég held að flestum finnist gaman að alhæfa um þjóðir,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, söngkona FM Belfast og myndasöguhöfundur. Lóa sendi í síðustu viku frá sér rassvasabókina Generalizations about Nations, sem er ensk útgáfa bókar hennar, Alhæft um þjóðir, sem kom út árið 2009. Í bókun- um myndskreytir Lóa furðuleg- ar alhæfingar um 60 þjóðir sem eru flestar sprottnar úr hugar- heimi hennar. Á meðal þess sem hún alhæfir er að Þjóðverjar séu svo uppteknir af fortíðinni að þeir verði gleymnir, að japanskar konur séu úrillar á morgnana og að fátt gleðji börn á Havaí meira en lík sem rekur á land. En ótt- ast hún viðbrögðin, nú þegar búið er að þýða bókina á útbreiddara tungumál? „Nei. Þetta er náttúrulega grín. Svo er ég ekkert svo viss um að hún fari mikið á flakk,“ segir Lóa og bætir við að hörð viðbrögð geti virkað sem afbragðs auglýs- ing. „Fólk fattar ekki að með því að vera rosalega æst og skrifa ofstækisfullar hatursgreinar um eitthvað auglýsir það bara hlutinn frekar.“ Lóa segist þó hafa lent í því að fólk telji hana vera með fordóma gagnvart fólki, en hún vísar því til föðurhúsanna enda sé hún að bulla í bókunum. „Þetta er ekki vísinda- legt,“ segir hún. Alhæfingarnar eiga ekkert skylt við algengar alhæfingar, eins og að Danir séu leiðinlegir eða Finn- ar þunglyndir. „Ég geri eiginlega grín að því. Sumir segja að Skotar séu nískir, hvað veit fólk um það?“ Þannig að þú óttast ekki að t.d. Þjóðverjar taki grínið óstinnt upp? „Nei, Þjóðverjar eru rosa næs fólk.“ atlifannar@frettabladid.is Óhrædd við að alhæfa um þjóðir á útbreiddri tungu ALHÆFT UM ÞJÓÐIR Lóa sendi frá sér bók í síðustu viku þar sem hún alhæfir um þjóðir á skemmtilegan hátt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% “STERK, FURÐULEG OG ÁHUGAVERÐ!” - EMPIRE “TIL HAMINGJU, ÍSLAND” -Þ.Þ., FT TOWER HEIST KL. 6 - 8 - 10 12 IN TIME KL. 8 - 10 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 6 7 HUMAN CENTEPIDE KL. 10.15 18 HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 16 MONEYBALL KL. 6 - 9 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 MIDNIGHT IN PARIS KL. 10.15 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L TOWER HEIST KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 TOWER HEIST LÚXUS KL. 4 - 10.20 12 IN TIME KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 2D KL. 3.20 7 HEADHUNTERS KL. 8 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 L BORGRÍKI KL. 10.15 14 SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA TOWER HEIST 5.50, 8 og 10.15 IN TIME 3D 8 ÆVINTÝRI TINNA3D 5 ÆVINTÝRI TINNA2D 5 BORGRÍKI 8 og 10 THE THING 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN A.K. - DV www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar FYNDIN, TILKOMUMIKIL - BACKSTAGE SVIKRÁÐ MAGNAÐUR ÞRILLER 100/100 Philadelphia Inquirer 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY ÁLFABAKKA 12 12 12 12 L L 7 10 L L V I P KRINGLUNNI 7 12 12 12 12 7 L 16 16 AKUREYRI HELP kl. 5:30 2D THE IDES OF MARCH kl. 8 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 10:20 2D THE THREE MUSKETEERS kl. 6 - 10:20 2D THE SKIN I LIVE IN kl. 8 2D EGILSHÖLL 12 7 7 L L L 16 THE ADVENTURES OF TINTIN kl. 5:40 - 8 - 10:30 3D ÞÓR: HETJUR VALHALLAR m/ísl tali kl. 5:40 3D THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:30 2D FOOTLOOSE kl. 5:40 2D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 8 - 10:30 2D THE THREE MUSKETEERS kl. 5:40 3D HELP kl. 9 2D TOWER HEIST kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D TOWER HEIST Luxus VIP kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D THE HELP kl. 5:40 - 8:20 - 10:20 2D FOOTLOOSE kl. 5:50 2D JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 2D THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:20 2D THE HELP kl. 5:40 - 8:30 2D THE THREE MUSKETEERS - 3D kl. 8 3D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 6 2D KEFLAVÍK TOWER HEIST kl. 8 2D THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D WHAT’S YOUR NUMBER kl. 8 2D THE THING kl. 10:20 2D 14 Rokkhljómsveitin Reykjavík! sendi á dögunum frá sér sína þriðju breiðskífu, Locust Sounds. Útgáfunni var fagnað með veg- legum hætti á Kex Hosteli síðasta fimmtudagskvöld. Vertar á veit- ingahúsinu Tjöruhúsinu á Ísafirði buðu gestum að kynnast sínu ómót- stæðilega fiskihlaðborði og tón- listarmaðurinn Markús lék tón- list undir borðhaldi. Aðalstjörnur kvöldsins stigu því næst á svið og reiddu fram magnaðan rokkseið sinn. Að síðustu tróð stuðsveitin FM Belfast upp. Veisla fyrir eyrun og magann ROKK, RÓL OG FISKIVEISLA Strákarnir í Reykjavík! voru drulluþéttir á Kexinu á fimmtudagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Gestir gátu ekki stillt sig um að sogast inn í stemningu sveitarinnar. Söngvarinn Bóas Hallgrímsson blandaði geði við áhorfendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.