Fréttablaðið - 14.11.2011, Page 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Ferðaskrifstofa
MEIRA Á
urvalutsyn.is* Innifalið: Flug, flugvallarskattar og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu.
ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLA 4 108 RVK | S. 585-4000
SKEMMTISIGLINGAR
- Fljótandi lúxushótel
Tilhugsunin um fljótandi lúxushótel sem líður á milli áfangastaða er freistandi. Með því að fara í skemmtisiglingu vaknar þú
daglega á nýjum og spennandi áfangastað. Dýrindis matur er í boði allan daginn og langt fram á nótt og um borð er ótrúlega margt
til skemmtunar. Úrval Útsýn býður uppá úrval af spennandi ferðum og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ferðalag með
skemmtiferðaskipi er ógleymanlegt ævintýri sem allir ættu að upplifa!
Ítalía
Spánn
Malta
Algería Túnis M i ð j a r ð a r h a f
AJACCIA
VALENCIA
MALAGA
FLÓRENS
RÓM
VERÐDÆMI: 359.900.-á mann m.v. gistingu í tvíbýli í innri klefa.
MIÐJARÐARHAFIÐ – VALENCIA
Adventure of the Seas
Saga o
g
menn
ing
Í þessari ferð verður siglt frá Valencia á Spáni, um
Miðjarðarhafið og komið til Rómar, Florence/Písa og þaðan er
síðan siglt yfir til Corsicu og komið á land í Ajaccio. Eftir heilan
dag á siglingu er síðan aftur komið til Spánar og farið í land
í Malaga og þaðan aftur til Valencia. Dvalið er í þrjár nætur
í Valencia fyrir siglingu og 2 nætur í Alicante eftir siglingu.
Borgirnar sem við heimsækjum eiga sér mikla menningu og
sögu sem við munum skyggnast í. Flogið verður til og frá
Alicante og gist í þrjár nætur á Vincci Palace í Valencia áður
en haldið er í siglinguna. Í lok ferðar er gist í 2 nætur á Melia
Hotel í Alicante.
14. – 26. júní 2012
Fararstjóri: Kristinn R. Ólafsson
Áfangastaðir: Valencia – Róm – Flórens/Písa –
Ajaccio – Malaga – Valencia.
VERÐDÆMI: 149.900.-á mann m.v. gistingu í tvíbýli í innri klefa.
SOUTHAMPTON - LE HAVRE
Independent of the Seas
Í þessari ferð verður siglt frá Southampton á Englandi til
Frakklands þar sem skipið leggst við bryggju í Le Havre.
Þaðan er boðið upp á ferðir um næsta nágrenni og einnig til
Parísar. Þrjár nætur af munaði, skemmtun og menningu í einu
glæsilegasta skemmtiferðaskipi heims. Þetta glæsilega skip
er búið nær öllu sem hugurinn girnist. Siglt til Frakklands og
möguleiki á að skoða sig um í fallegum frönskum bæjum eða
að skella sér í dagsferð til Parísar. Þeir sem heldur vilja vera um
borð í skipinu og njóta alls þessa þar er í boði geta einnig valið
um það. Gist er fyrstu nóttina á London Gatwick.
Dagsetning:
1. – 15. maí 2012
Áfangastaðir: Southampton, England - Le Havre,
Frakkland - Southampton, England
Frakkland
Tyrkland
Rhodos
Grikkland
Kýpur
Egyptaland
Líbía
Algería Túnis M i ð j a r ð a r h a f
DUBAI
MUSCAT
SAFAGA
AQABA
SHARM EL SHEIKH
SUEZ CANAL
ALEXANDRIA
RÓM
VERÐDÆMI: 446.900.-á mann m.v. gistingu í tvíbýli í innri klefa.
DUBAI - OMAN - RÓM
Brilliance of the Seas
18 daga ævintýri á framandi áfangastaði og algjörum lúxus!
Úrval Útsýn kynnir fræðandi, skemmtilega og mjög fjölbreytta
siglingu með Brilliance of the Seas frá Royal Caribbean
skipafélaginu. Flogið er til Dubai í gegnum London og dvalið
þar í 2 nætur áður en haldið er um borð í skipið.
Vistarverur eru með tvíbreiðu rúmi eða tveimur
einstaklingsrúmum, setustofu, sjónvarpi, minibar og
öryggishólfi. Val um gistingu í innri-, ytri- eða klefa með
svölum. Allt fæði um borð er innifalið.
Áfangastaðir: Dubai – Oman – Jórdanía – Safaka –
Sharm El Sheikh – Alexandria – Róm
VERÐDÆMI: 349.900.-á mann m.v. gistingu í tvíbýli í innri klefa.
SUÐUR-KARÍBAHAF OG NEW YORK
Celebrity Silhouette
Skipið var sjósett 23. júlí 2011 og er því nýjasta skipið í flota
þessa glæsilega skipafélags en þar er aðbúnaður í hæsta
gæðaflokki. Dvalið verður í eina nótt í New York áður en
haldið er suður á bóginn í áttina að Karíbahafi. Fyrsta stopp
er eyjan St. Thomas, en þar er ein af topp 10 fallegustu
ströndum heims. Þaðan er siglt til eyjanna St. Kitts og St.
Lucia. Á áttunda degi er komið að eyjunni St. Johns í Antigua
og þaðan siglt yfir til St. Maarten. Góður tími gefst til að njóta
þjónustunnar um borð áður en haldið er aftur í átt til New
York. Ómissandi er að vera uppá dekki við brottför og komu í
New York. Útsýnið yfir neðri hluta Manhattan er stórbrotið.
Áfangastaðir: New York - St.Thomas - St.Kitts -
St.Luci - Antigua, St Maarten - New York
Hagst
ætt
verð!
Tilvali
ð
fyrir h
ópa!
Dagsetning:
18. apríl – 4. maí 2012
Dagsetning:
28. mars – 11. apríl 2012
18 dag
a
lúxus
á
frama
ndi
slóðu
m!
Lúxus
alla le
ið!
ÖRFÁ
SÆTI
LAUS
!
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Cruise eins og drottningin
Breska dagblaðið The Guardian
birti fyrir helgi viðtal við Jónsa
og Georg í Sigur Rós. Tilefnið er
útgáfa tónleikaplötunnar INNI,
en strákarnir fara um víðan völl í
viðtalinu. Þeir tala meðal annars
um að hljómsveitin ætli í aðrar
átti í framtíðinni og að gamla
efnið verði aldrei endurgert.
Þá tala þeir um partí sem þeir
fóru í upp úr aldamótum þegar
kvikmyndin Vanilla Sky, með
Tom Cruise í aðalhlut-
verki, kom út. Lagið
Svefn-g-Englar
var í myndinni og
Jónsi segir það hafa
verið eins og að hitta
drottninguna að hitta
Cruise, sem hafi
verið agnarsmár,
eins og þáver-
andi kærastan,
Penelope Cruz.
Í fótspor Jolie-Pitt
Fréttablaðið sagði frá því í síðustu
viku að hljómsveitin Feldberg hefði
haldið utan til Japans til að koma
þar fram á nokkrum tónleikum. Þau
Einar Tönsberg og Rósa Birgitta
Ísfeld lentu í Tókýó skömmu á eftir
Jolie-Pitt fjölskyldunni, en heim-
sókn Angelinu Jolie og Brad Pitt
og barna þeirra vakti mikla athygli
fréttamiðla víða um heim. Skömmu
síðar fóru Einar og Rósa að kaupa
fatnað á börn sín í barnaversluninni
Kiddy Land og fréttu af því að
Jolie-Pitt fjölskyldan hefði verið þar
stuttu áður. Tónleikar Feldberg í
Tókýó gengu vel og flaug Einar aftur
heim í gær á meðan Rósa hyggst
dvelja í Japan í nokkrar vikur til
viðbótar og kynnast landi og þjóð
betur. - afb, sm
1 Dirty Night fór fram á Players
þrátt fyrir kæru...
2 Ég held að það blundi illska í
öllum
3 Handtóku eiturlyfjaklíkur
4 Grét yfir bókarskrifunum
5 Tónleikum Costello í Hörpu
frestað