Morgunblaðið - 24.07.2010, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 24.07.2010, Qupperneq 35
Eftir nokkurra mánaða óvissu um hvort fjármagn fengist og tíð leik- araskipti hafa æfingar hafist á breiðgötusöngleiknum Spider Man: Turn Off the Dark en í söngleiknum mun tónlistin vera í höndum tveggja með- lima U2, þeirra Bonos og the Edge. Tals- maður söngleiksins tjáði dagblaðinu New York Times að æfingar myndu hefjast 18. ágúst næstkomandi. Áætlað er að uppfærslan á söng- leiknum komi til með að kosta 50 milljónir bandaríkjadala en ekki hefur verið gefið upp hvenær hann verði frumsýndur. En leik- arinn og söngvarinn Reeve Carney tísti í vikunni á Twit- ter-síðu sinni að dans- æfingar fyrir söngleik- inn væru hafnar. Stutt er síðan leikararnir Evan Rachel Wood og Alan Cumming hættu við þátttöku sína í söngleiknum og sögðu ástæðuna vera fjárhagsörð- ugleika framleiðend- anna. Varð það til þess að prufu- sýningum sem áttu að fara fram í febrúar síðastliðnum var frestað. Óvissunni eytt um Spider Man- söngleikinn Söngleikur Stutt er í að æfingar hefj- ist á söngleik um Könguló- armanninn. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2010 Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie fjár- festu nýverið í glæsihýsi í hlíðum Valpolicella á Norður-Ítalíu. Parið greiddi fjörutíu milljónir bandaríkjadollara fyrir fasteignina sem er tæp- lega sautján hundruð fermetrar að stærð. Þar er að finna fimmtán svefnherbergi, sjö baðher- bergi, líkamsrækt, tvær sundlaugar og heitan pott. „Þau voru að leita að einhverju vönduðu á mettíma til að geta eytt sumarfríinu á Ítalíu,“ sagði Alexander Proto, fyrrverandi eigandi hýs- isins. Pitt og Angelina kaupa glæsihýsi Reuters Leikarar Pitt og Jolie eyða sumarfríinu í nýju húsi. Karate Kid FORSÝNING kl. 3 (Aðeins sunnudag) LEYFÐ Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Babies kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Grown Ups kl. 3:20 (650 kr) - 5:45 LEYFÐ Predators kl. 3:20 (laug.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára The A-Team kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Óttinn rís á ný... Í þessum svakalega spennutrylli Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar En þetta er ekki plánetan okkar... Predators er hin líflegasta og kemur með ferskt blóð í bálkinn -S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁBÆR GRÍNMYN D FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 8 og 10:40 Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 5:50 og 10:10 Sýnd kl. 2 (900 kr), 4 og 6 Íslenska 3D -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 (600 kr), og 4 Íslenska 2D Sýnd kl. 2 (900 kr), 4, 6 og 8 Enska 3D Sýnd kl. 8 Predators er hin líflegasta og kemur með ferskt blóð í bálkinn -S.V., MBL Hér er á ferðinni fínasta spennuafþreying sem er trú uppruna sínum, harðhausa myndum 9. áratugarins. -J.I.S., DVHér er á ferðinni fínasta spennuafþreying sem er trú uppruna sínum, harðhausa myndum 9. áratugarins. -J.I.S., DV Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUgdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.