Morgunblaðið - 24.07.2010, Qupperneq 39
Útvarp | Sjónvarp 39SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2010
Þessa dagana stendur yfir
teiknimyndasöguráðstefnan
Comic-Con í San Diego. Það
hefur sjaldan verið eins mik-
ill stjörnufans á hátíðinni,
en svo virðist sem kvik-
myndamógúlarnir í Holly-
wood séu smám saman að
gera sér grein fyrir kaup-
mætti nördanna.
Angelina Jolie mætti á
svæðið í fyrradag til að
kynna nýjustu mynd sína
Salt, Johnny Depp var við-
staddur frumsýningu á sýn-
ishorni úr fjórðu myndinni
um sjóræningjann skraut-
lega Jack Sparrow og Bruce
Willis og Sylvester Stallone
hnykluðu vöðvana á kynn-
ingu fyrir The Expendables.
Áætlanir um væntanlegar
myndir hafa líka verið af-
hjúpaðar, t.d. mun Brad Pitt
leika í uppvakningamynd-
inni World War Z og leik-
stjórinn Guillermo del Toro
hyggst á næstunni leikstýra
nýrri aðlögun á The Hunted
Mansion.
Reuters
Heljarmenni Stallone, Willis og meistari Dolph Lundgren.
Uppvakningar og
dularfullir reimleikar
Álfakrúttið Orlando Bloom og súpermódelið Miranda Kerr gengu í það
heilaga á dögunum. Viðstaddir voru nánustu vinir og fjölskylda en ekkert
er vitað um það hvar athöfnin fór fram eða hvenær.
Kerr þurfti hins vegar í kjölfarið að afboða sig í módelgigg sem hún var
búin að bóka og gaf út yfirlýsingu þar sem hún tiltók ástæðuna: hún og Or-
lando væru í brúðkaupsferð.
Bloom, 33 ára, og Kerr, 27 ára, kynntust árið 2007. „Við vorum vinir um
tíma og svo þróaðist það bara í meira,“ sagði Kerr í viðtali við tímaritið
Hello! ári seinna. Hún hafði upphaflega neitað að gefa honum símanúmerið
þar sem hún var að hitta annan mann, en Bloom gafst ekki upp og vélaði
númerið af umboðsmanni hennar.
Bloom og Kerr giftast
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Eiríkur
Jóhannsson, Hruna, prófastur í Ár-
nesprófastdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart-
ansson og Ágúst Þór Árnason.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Svik og prettir í bókmennta-
heiminum. Umsjón: Auður Að-
alsteinsdóttir. (4:4)
11.00 Guðsþjónusta í Skálholts-
kirkju. Sr. Sigurður Sigurðarson
prédikar. (Upptaka frá 18. júlí sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsperlur: Vincent van
Gogh. Þátturinn var gerður árið
1990 í tilefni 100 ára dán-
arafmælis hollenska málarans
Vincent Van Gogh. Sögumaður:
Björn Th. Björnsson. Leikarar í
leiknum kafla: Árni Blandon, Stef-
án Jónsson og Þórdís Arnljóts-
dóttir. Umsjónarmaður og þýðandi:
Árni Blandon.
15.00 Silfuröld revíunnar. Yfir til þín.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Aftur á mánudag) (10:10)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á Vestur-Cork kamm-
ertónlistarhátíðinni í Bantry, 2. júlí
sl. Á efnisskrá: Píanókvartett nr. 1 í
Es-dúr WoO 36 nr. 1 eftir Ludwig
van Beethoven. Strengjakvartett
nr. 19 í C-dúr K „Ómstríði kvart-
ettinn“ eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Flytjendur: Pekka Kuus-
isto, Hartmut Rode, Anja Lechner,
Philippe Cassard og Escher kvart-
ettinn. Umsjón: Margrét Sigurð-
ardóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. Umsjón: Brynhildur Heið-
ar- og Ómarsdóttir. (Aftur á mið-
vikudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (e.)
19.40 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (e)
20.30 Stimpilklukkan. Umsjón:
Guðmundur Gunnarsson. (e) (3:6)
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.20 Tónar að nóni. Umsjón: Einar
Jóhannesson. (e)
23.15 Af minnisstæðu fólki. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist.
08.00 Barnaefni
10.15 Popppunktur (Skrið-
jöklar – Gildran) (e)
11.10 Hlé
12.30 Demantamót í frjáls-
um íþróttum Sigurbjörn Á.
Arngrímsson lýsir. (e)
14.30 Landsmót í golfi
Bein útsending frá Ís-
landsmótinu í höggleik á
Kiðjabergsvelli. (2:2)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Út og suður (Gunnar
Þórðarson í Stóragerði) (e)
(10:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fagur fiskur í sjó
(Sætasti karfinn í bænum)
Um fiskmeti og matreiðslu
á því. Umsjón: Sveinn
Kjartansson kokkur og
Áslaug Snorradóttir. Text-
að á síðu 888. (2:8)
20.05 Hvaleyjar (Hvaler)
Meðal leikenda eru Char-
lotte Frogner, Cato Skim-
ten Storengen, Lise
Fjeldstad og Sigrid Edv-
ardsson. (3:12)
21.00 Samræður við guð
(Conversations with God)
Byggð á sannri sögu Nea-
les Donalds Walsch. leik-
endur: Henry Czerny,
Vilma Silva, T. Bruce Page
og Ingrid Boulting.
22.50 Allir litir hafsins eru
kaldir Leikstjóri er Anna
Th. Rögnvaldsdóttir og
meðal leikenda eru Hilmir
Snær Guðnason, Þórunn
Lárusdóttir, Jón Sæmund-
ur Auðarson, Björn Flo-
berg, Baldur Trausti
Hreinsson o.fl. . Textað á
síðu 888. (e) (2:3)
23.40 Hróarskelduhátíðin
(Roskilde) (e)
01.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.40 Grettir: bíómyndin
(Garfield: The Movie)
12.00 Nágrannar
13.45 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent) Dómararnir eru
þau David Hasselhoff,
Piers Morgan og Sharon
Osbourne. Kynnir er Nick
Cannon.
14.35 Hjúkkurnar (Mercy)
15.20 Blaðurskjóðan (Gos-
sip Girl)
16.05 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
16.30 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.10 Frasier
19.35 Eldhúsraunir
Ramsays (Ramsay’s Kitc-
hen Nightmares) Ramsay
heimsækir veitingarhúsin
sem hann hefur hjálpað til
við að breyta og byggja
upp í gegnum um tíðina og
athugar reksturinn.
20.25 Monk Adrien Monk
aðstoða lögregluna við
lausn allra undarlegustu
sakamálanna.
21.15 Black Friday
22.00 Konungurinn
22.50 60 mínútur
23.35 Torchwood-gengið
(Torchwood)
00.25 Sólin skín í Fíladelfíu
(It’s Always Sunny In
Philadelphia) Aðal-
hlutverk: Danny DeVito.
00.45 Slembi Slevin
(Lucky Number Slevin)
02.30 Skotmarkið (Dead
Fish)
04.05 Monk
04.50 Black Friday
05.35 Fréttir
10.20 Formúla 1 2010
(Þýskaland)
11.30 Formúla 1 2010
(Þýskaland)
Bein útsending.
14.15 F1: Við endamarkið
14.45 PGA Tour 2010
(RBC Canadian Open)
17.25 Sumarmótin 2010
(Shell mótið)
18.15 Herminator
Invitational
19.45 Pepsí deildin 2010
(FH – Haukar) Bein út-
sending frá Pepsi-deild
karla í knattspyrnu.
22.00 Pepsímörkin 2010
23.00 PGA Tour 2010
(RBC Canadian Open)
ingum heims.
08.10 Roxanne
10.00 High School Musical
3: Senior Year
12.00 Garfield Gets Real
14.00 Roxanne
16.00 High School Musical
3: Senior Year
18.00 Garfield Gets Real
20.00 Man in the Iron
Mask
22.10 The Great Raid
00.20 Squid and the Whale
02.00 Next
04.00 The Great Raid
11.20 Rachael Ray
12.45 Dr. Phil
14.05 Bass Fishing
14.50 Top Chef
15.35 Eureka
Gerist í litlum bæ þar sem
helstu snillingum heims
hefur verið safnað saman
og allt getur gerst.
16.25 Survivor
Venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og
keppa innbyrðis þar til að-
eins einn stendur eftir.
17.15 Sumarhvellurinn
Útvarpsstöðin Kaninn er á
ferð og flugi um landið í
sumar og stendur fyrir
viðburðum með þekktum
tónlistarmönnum.
17.40 Biggest Loser
19.05 Girlfriends
19.25 Parks & Recreation
19.50 America’s Funniest
Home Videos
20.15 Psych
21.00 Law & Order: UK
21.50 The Cleaner
22.35 Flashpoint
23.25 Life
00.15 Last Comic
Standing
01.00 Pepsi MAX tónlist
16.45 Bold and the
Beautiful
18.30 Amazing Race
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.45 Ramsay’s Kitchen
Nightmares
20.35 America’s Got
Talent
21.20 Torchwood
22.15 ET Weekend
23.10 Sjáðu
23.40 Fréttir Stöðvar 2
00.15 Tónlistarmyndbönd
08.30 Kvöldljós
09.30 Tomorrow’s World
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 Helpline
13.00 Trúin og tilveran
Umsjón: Friðrik Schram.
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust
Hjálparstarf sem vinnur
að því að hjálpa gyðingum
að flytja aftur til Ísrael.
15.30 Við Krossinn
Gunnar Þorsteinsson svar-
ar spurningum áhorfenda.
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson – andleg
kennsla úr Orði Guðs.
24.00 Galatabréfið
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
kledning 19.55 Poirot 20.45 Hemmelige svenske
rom 21.00 Kveldsnytt 21.20 Blackjack 22.50 Luf-
tambulansen 23.20 Armstrong og Miller 23.50 Blues
jukeboks
NRK2
13.20 Solaris 16.00 Norge rundt og rundt 16.35
Thor Heyerdahl – På jakt etter paradiset 17.30 Solens
mat 18.00 Dokusommer 18.55 Keno 19.00 NRK
nyheter 19.10 Hovedscenen 21.45 Hitchcock: Ein
skugge av tvil
SVT1
9.00 Världens modernaste land 9.45 Rapport 9.50
Strömsö 10.30 Golf: Scandinavian Masters 14.30
Rådjurskidet vid havet 14.55 Sommarkväll med Anne
Lundberg 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10
Minnenas television 17.30 Rapport 18.00 Cleo
18.30 Sportspegeln 19.00 The Tudors 19.55 Hej
litteraturen! 20.25 Välkomna nästan allihopa 20.55
Golf: Scandinavian Masters 21.40 Livvakterna 22.40
Mördare okänd
SVT2
9.00 Undercover Boss 9.45 Hundkoll 10.15 Solens
mat 10.45 Londoners 11.30 Doris Day 12.25 Vem
vet mest? 13.55 Rapport 14.00 Vem vet mest?
15.00 Family Foster 15.30 Hemlös 16.00 Retreat –
den raka vägen 16.55 Blomsterspråk 17.00 Musikal-
iska underbarn 17.50 Kören med rösten som instru-
ment 18.00 Roslings värld 19.00 Aktuellt 19.15 Det
stora beslutet 20.05 Män i höga klackar 21.05 Rap-
port 21.15 Reflex 21.45 Korrespondenterna
ZDF
9.00 ZDF-Fernsehgarten 11.00 heute 11.03 Peter
Hahne 11.25 ZDF.umwelt unterwegs 11.50 Der Csár-
dáskönig 13.25 heute 13.30 …und abends in die
Scala 15.03 heute 15.10 ZDF SPORTreportage
16.00 ML Mona Lisa 16.30 Geile Zeit – Abireise in
den Süden 17.00 heute – Wetter 17.10 Berlin direkt
17.30 Der geheime Kontinent 18.15 Kreuzfahrt ins
Glück 19.45 heute-journal 20.00 Kommissar Beck
21.25 History 22.10 heute 22.15 nachtstudio 23.15
Leschs Kosmos 23.30 Ostsee-Geschichten
ANIMAL PLANET
10.10 Pet Rescue 10.40 Gorilla School 11.35 Wild-
life SOS International 12.00 SSPCA – On the Wild-
side 12.30 Cats of Claw Hill 13.25 Dogs 101 14.20
Cats 101 15.15 Animal Cops: Houston 16.10 Nick
Baker’s Weird Creatures 17.10 Into the Dragon’s Lair
18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal
Cops: Phoenix 20.50 The All New Planet’s Funniest
Animals 21.45 Nick Baker’s Weird Creatures
BBC ENTERTAINMENT
9.30 Robin Hood 10.15 Dancing with the Stars
12.15 My Hero 13.45 My Family 14.45 The Weakest
Link 15.30 Robin Hood 17.00 Dancing with the Stars
18.20 Tess of the D’Urbervilles 19.15 Dancing with
the Stars 19.55 Doctor Who 22.10 Whose Line Is It
Anyway? 23.40 Mistresses
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Chopper Special 11.00 American
Chopper 12.00 Extreme Explosions 13.00 Deadliest
Catch: Crab Fishing in Alaska 15.00 American Log-
gers 16.00 Dirty Jobs 17.00 How Machines Work
18.00 World’s Toughest Tools 19.00 MythBusters
21.00 River Monsters 22.00 Discovery Saved My Life
23.00 Forensic Factor
EUROSPORT
10.30 Tour de France 12.00/19.45 WATTS 12.15
Tour de France 16.00/21.15 FIFA Under-20 Wo-
men’s World Cup in Germany 20.00 Best of Tour de
France 20.55/23.10 Planet Armstrong 21.00 Mot-
orsports Weekend Magazine 22.15 Best of Tour de
France 23.15 Motorsports Weekend Magazine
MGM MOVIE CHANNEL
9.25 Barbershop 2: Back in Business 11.10 Rancho
Deluxe 12.45 Stagecoach 14.20 Dominick and Eu-
gene 16.10 Kes 18.00 Carrie 19.35 French Lieuten-
ant’s Woman 21.35 Colors 23.30 Manhattan
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Preventing Armageddon 11.00 Megafactories
12.00 Camp Leatherneck: Helmand Province 13.00
Somali Pirates: Fighting Back 14.00 Diamonds: The
Dark Side 15.00 Cocaine Submarines 16.00/23.00
Air Crash Investigation 17.00 Fortress Britain 18.00
Asteroid That Hit Earth 19.00 Killer Fog 20.00 Sea
Patrol Uk 21.00 Breaking Up The Biggest 22.00 Mur-
der Dolls
ARD
10.00 Die Tagesschau 10.03 Presseclub 10.45 Die
Tagesschau 11.15 ARD-exclusiv 11.45 Geld.Macht-
.Liebe 12.30 13 kleine Esel und der Sonnenhof
14.00 Radsport: Tour de France 16.30 Bericht aus
Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst-
raße 17.20 Weltspiegel 18.00 Die Tagesschau 18.15
Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30
ttt – titel thesen temperamente 22.00 Wo warst du,
als … die Concorde abstürzte? 22.30 Endlich Witwe
DR1
10.00 Postkort fra Sydamerika 10.10 Boxen 10.25
For fuld udblæsning 11.25 Duehøg 11.45 DR1
Dokumentaren 12.45 Inspector Morse 14.30 Som-
mersang i Mariehaven 15.30 Sigurds Bjørnetime
16.00 Søren Ryge præsenterer 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Min italienske drøm 18.00
Kongemordet 19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2010
19.40 SportNyt med superliga 20.05 Taggart 21.15
Eureka 22.00 Sigøjnerbander – Ross Kemp 22.45 På
farten i Indien
DR2
12.55 DR2 Klassisk 13.55 Kontrovers 14.25 Horn-
bækhus 16.25 Sportsdirektøren 17.10 Mad fra River
Cottage 18.00 Bonderøven retro 18.30 Driv-
husdrømme 19.00 Edward VIII – en engelsk nazi-
konge 19.50 Store danskere 20.30 Deadline 20.50
Kvinder på vilde eventyr 21.50 Viden om 22.20
Nash Bridges
NRK1
8.55 Sommeråpent 10.35 Änglagård – sommaren
etter 12.50 Med lisens til å sende 13.50 4-4-2
16.00 Dyreklinikken 16.30 Åpen himmel 17.00
Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 Norsk attrak-
sjon 18.15 Naturens undere 19.05 Millionær i for-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
11.30 Premier League
World 2010/11
12.00 Kaiserslautern –
Liverpool Útsending frá
vináttuleik.
13.45 Man. City – Sporting
Lisbon (New York Foot-
ball Challenge 20)
15.30 Barcelona v Real
Madrid (Football Rival-
ries)
16.25 Ronaldo (Football
Legends)
16.55 Tottenham – Sport-
ing Lisbon (New York Fo-
otball Challenge 20)
Bein útsending.
19.20 New York Red Bulls
– Man. City (New York
Football Challenge 20)
Bein útsending.
21.30 Tottenham – Sport-
ing Lisbon (New York Fo-
otball Challenge 20
23.15 New York Red Bulls
– Man. City (New York
Football Challenge 20)
ínn
15.30 Eldum íslenskt
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Tryggvi Þór á Alþingi
18.00 Skýjum ofar
18.30 Mótoring
19.00 Alkemistinn
19.30 Eru þeir að fá’nn.
20.00 Hrafnaþing
Helgi Eysteinsson, fram-
kvæmdastjóri Vita travel.
21.00 Eitt fjall á viku
21.30 Birkir Jón
22.00 Hrafnaþing
23.00 Golf fyrir alla
23.30 Eldhús meistaranna
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.