Morgunblaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010
Karate Kid kl. 3 (650 kr) - 6 - 8 - 9 - 10:45 LEYFÐ Killers kl. 3:30 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Babies kl. 4 - 6 LEYFÐ Grown Ups kl. 3:20 (650 kr) - 5:45 LEYFÐ
Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára The A-Team kl. 5:30 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 10:40 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 2 (900 kr), 4 og 6 Íslenska 3D
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2 (600 kr) og 4 Íslenska 2D
Sýnd kl. 8 Enska 3D
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Óttinn rís á ný...
Í þessum svakalega spennutrylli
Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar
En þetta er ekki plánetan okkar...
Predators er hin
líflegasta og kemur
með ferskt blóð í
bálkinn
-S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 2 (600 kr), 5, 8 og 10
Hér er á
ferðinni fínasta
spennuafþreying sem
er trú uppruna sínum,
harðhausa myndum
9. áratugarins.
-J.I.S., DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁBÆR G
RÍNMYND
FYRIR ALL
A
FJÖLSKYL
DUNA!
SÝND Í
Missið ekki af myndinni sem sló
í gegn í Bandaríkjunum og fór
beint á toppinn.
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUgdu Aukakrónum!
Sýningartímar gilda fyrir laugardaginn 31. júlí, sunnudaginn 1. ágúst og mánudaginn 2. ágúst
Sýningartímar gilda fyrir laugardaginn 31. júlí,
sunnudaginn 1. ágúst og mánudaginn 2. ágúst
Söngvari hljómsveitarinnar Oasis, Liam Gallagher, hefur verið duglegur að
koma fram í fjölmiðlum upp á síðkastið. Nú síðast kom yfirlýsing frá söngv-
aranum kjaftfora þess efnis að Oasis myndi ekki koma aftur saman fyrr en
meðlimir sveitarinnar væru komnir á hausinn og þyrftu á peningunum að
halda. Þegar Gallagher var spurður að því nýlega hvort sveitin ætlaði að
koma aftur saman og spila þegar hann opnaði verslunina sína Pretty Green í
gær, svaraði söngvarinn:
„Ef Oasis kæmi aftur saman þá væri eina ástæðan sú að við ættum enga
peninga og værum á leið í gjaldþrot. Ég er eins langt frá því að fara í gjald-
þrot og hægt er. Trúið mér, það gerist aldrei.“
Söngvarinn vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu með hljómsveitinni
Beady Eye en í henni eru m.a. fyrrverandi meðlimir Oasis þeir Gem Archer,
Andy Bell og Chris Sharrock. Hefur söngvarinn sagt að platan sé sú besta
sem fólk á eftir að heyra næstu fimmtíu árin. Liam Útilokar endurkomu Oasis.
Útilokar endurkomu Oasis á næstunni
Gamanleikkonan og spjallþátta-
stjórnandinn Ellen DeGeneres, sem
hefur verið einn af dómurum í raun-
veruleikaþættinum American Idol í
vetur, hefur tilkynnt að hún verði
ekki með í næstu þáttaröð, en aðeins
er ár frá því að hún tók við af Paula
Abdul sem dómari.
DeGeneres segir í yfirlýsingu að
hún hafi notið þess að fá tækifæri til
að vinna með og styðja unga lista-
menn en henni hafi oft fundist erfitt
að sitja og dæma söngvara í þætt-
inum. „Fyrir nokkrum mánuðum lét
ég Fox og framleiðendur American
Idol vita að mér þætti þetta ekki
ganga upp,“ segir DeGeneres.
Fram kemur í fjölmiðlum vestan-
hafs að söngkonan Jennifer Lopez
verði hugsanlega arftaki DeGeneres.
Simon Cowell hefur einnig sagt
skilið við raunveruleikaþáttinn en
hann vinnur nú að bandarískri út-
gáfu af The X Factor.
Reuters
Hætt Ellen DeGeneres þótti ekki gaman að gagnrýna unga söngvara í
American Idol og snýr því ekki aftur í raunveruleikaþáttinn.
Hættir í American Idol
eftir aðeins einn vetur