Morgunblaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 36
Grínarinn Ferrell sá um ræðuhöldin. Nafn leikarans Marks Wahlberg prýðir nýjustu helluna sem steypt var niður á fræg- ustu gangstétt heims, Frægðarstíginn (e. Walk of Fame) í Hollywood í gær- morgun. Fjöldi fólks mætti til að fylgj- ast með athöfninni en það var leikarinn og góðvinur Wahlbergs, Will Ferrell, sem sá um ræðuhöldin að þessu sinni. Wahlberg hóf ferilinn sem rappari og söngvari áður en hann hóf að vinna sem fyrirsæta og gerði garðinn frægan sem undirfatamódel hjá Calvin Klein. Hann sagði þó skilið við tónlistina og módelstörfin og hefur alfarið snúið sér að leiklistinni og var hann m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Departed árið 2006. Hann þakkaði fjöl- skyldu sinni og trú fyrir hversu langt hann hafði náð á ferlinum í ræðu við athöfnina. Wahlberg fékk stjörnu Reuters Fjölskyldan Wahlberg ásamt eiginkonu sinni Rhea Durham og börnunum þeirra, þeim Ellu (v), Grace, Michael og Brendan. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010 ÞETTA SAGÐI FÓLK AÐ MYND LOKINNI „Þetta er kannski besta mynd sem nokkurn tíma hefur verið gerð“ „Ég hef aldrei orðið fyrir jafn magnaðri upplifun í bíó“ „Besta mynd allra tíma“ „Besta mynd Christopher Nolans og Leonardo DiCaprios“ HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúm- melaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." S.V-MBL ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA SKV. IMDB.COM FRÁBÆR MYND Í ANDA JAMES BOND OG THE MATRIX SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu, föstu-, laugar- og sunnudag STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Ein vinsælasta mynd sumarsins SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni INCEPTION kl.4 -7-8-10-11 12 BOÐBERI kl. 5:50-10:30 14 INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP-LÚXUS TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 THE SORCERERS APPRENTICE kl.10:30 FORSÝNING 7 A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D-5:503D L 3D LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30-3:40-5:50 L SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.1:30-3:40-8-10 L / ÁLFABAKKA INCEPTION kl. 8 -10:20-11 12 THE SORCERERS APPRENTICE kl.8 FORSÝNING 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 1:303D -3:403D L SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl.5:503D L LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 13D -3:20-5:40-83D L TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 1 -3:20-5:40-8 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20 12 / KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.