Morgunblaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.07.2010, Blaðsíða 39
Útvarp | Sjónvarp 39SUNNUDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart- ansson og Ágúst Þór Árnason. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Anton Tsjekhov: Maðurinn og verk hans. Meistari smásögunnar í heimsbókmenntum og leikskáld. Umsjón: Árni Bergmann. (e) (1:3) 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Þorvaldur Víð- isson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsperlur: Þúsundþjala- smiðurinn frá Akureyri. Um tónlist- armanninn Ingimar Eydal sem lést 1993. Víða er leitað fanga af ferli listamannsins og vinir hans og samferðarmenn segja frá honum. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Árni Jóhannsson. (1:2) 15.00 Knapar á Kúbu. Bellibrögð, bragðarefir og mannleg samskipti í ferðamannaparadís. Umsjón: Ást- hildur Valtýsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Kammerfílharmóníusveitar Hollenska útvarpsins á Robeco sumartónlistarhátíðinni í Amst- erdam, 9. júlí sl. Á efnisskrá: Se- renaða nr. 13 í G-dúr K. 525, „Eine kleine Nachtmusik“, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfónía nr. 8 fyrir blásara eftir Felix Mendels- sohn. Konzertstück nr. 2 í d-moll op. 114 eftir Felix Mendelssohn. Sinfónía nr. 36 í C-dúr, K 425, sin- fónían, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari: Frank van der Brink klarinettleikari og Esther Mis- beek bassethornleikari. Stjórnandi: Frans Brüggen. Umsjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Skorningar. Umsjón: Magnús Örn Sigurðsson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 20.30 Stimpilklukkan. Umsjón: Guð- mundur Gunnarsson. (e) (4:6) 21.20 Tríó. Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 23.15 Af minnisstæðu fólki. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 08.00 Barnaefni 09.52 Galdrakrakkar (6:21) 10.15 Popppunktur (Átta liða úrslit) (e) 11.10 Hlé 16.30 Austfjarðatröllið Afl- raunakeppnin Aust- fjarðatröllið 2009. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Litli draugurinn Lab- an (Lilla spöket Laban) (1:6) 17.37 Sögustund með Mömmu (1:6) 17.48 Með afa í vasanum (1:6) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (e) (3:10) 18.25 Út og suður (Þor- steinn Bergsson og Ing- unn Snædal) (e) (11:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fagur fiskur í sjó (Kafað í djúpið) Þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því. (3:8) 20.10 Hvaleyjar (Hvaler) Norskur myndaflokkur frá 2008. (4:12) 21.05 Sunnudagsbíó – Morgunverður á Tiffany’s (Breakfast at Tiffany’s) Bandarísk Óskars- verðlaunamynd frá 1961. Rithöfundurinn Paul Var- jak flyst til New York og grannkona hans, Holly Go- lightly, vekur áhuga hans. Meðal leikenda eru Aud- rey Hepburn, George Peppard, Martin Balsam og Mickey Rooney. 23.00 Allir litir hafsins eru kaldir Íslenskur saka- málaflokkur. (e) (3:3) 23.50 Strákarnir okkar Bíómynd frá 2005 eftir Ró- bert I. Douglas. e 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.30 Flúmmí (Flubber) 12.00 Nágrannar 13.45 Hæfileikakeppni Ameríku 14.30 Hjúkkurnar (Mercy) 15.15 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 16.05 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 16.30 Nútímafjölskylda (Modern Family) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Min- utes) 18.30 Fréttir 19.10 Frasier 19.35 Eldhúsraunir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) 20.25 Monk 21.10 Secret Santa (Lie to Me) 21.55 Efi (Doubt) Verð- launamynd með Ósk- arsverðlaunaleikurunum Meryl Streep og Philip Seymour Hoffman.Hún fjallar um hneyksli sem í kaþólskum heimavist- arskóla á 7. áratug síðustu aldrar þegar prestur er grunaður um að eiga í óeðlilega nánu sambandi við einn nemanda. 23.40 Einnar nætur gaman (Knocked Up) Rómantísk gamanmynd um ungan mann sem á einnar nætur gaman með stórglæsilegri dömu. 01.45 Á vaktinni (Stakeo- ut) Gamanmynd með Rich- ard Dreyfuss og Emilio Esteves. 03.40 Glæpakvendin (Bandidas) 05.10 Torchwood-gengið (Torchwood) 06.00 Fréttir 08.10 Visa-bikarinn 2010 (KR – Fram) 10.00 Visa-mörkin 2010 10.20 Formúla 1 2010 (Búdapest) 11.30 Formúla 1 2010 (Búdapest) Bein útsending frá kappakstrinum í Búda- pest. 14.15 F1: Við endamarkið 14.45 Pepsí deildin 2010 (FH – Haukar) 16.35 Pepsímörkin 2010 17.55 Veiðiperlur 18.30 Inside the PGA Tour 2010 19.00 PGA Tour 2010 (The Greenbrier Classic) Bein útsending. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. 22.00 Formúla 1 2010 (Búdapest) 24.00 F1: Við endamarkið 08.00 The Groomsmen 10.00 There’s Something About Mary 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 The Groomsmen 16.00 There’s Something About Mary 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 The Love Guru 22.00 War of the Roses 24.00 Walking Tall: Lone Justice 02.00 Dead Fish 04.00 War of the Roses 06.00 The Big White 09.05 I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here Þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnulífið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi og leysa þrautir. 10.30 Rachael Ray 12.35 Dynasty 14.05 Bass Fishing 14.50 Top Chef 15.35 Eureka 16.25 Survivor 17.15 Sumarhvellurinn Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir viðburðum með þekktum tónlistarmönnum og skemmtikröftum. 17.40 Biggest Loser 19.05 Girlfriends 19.25 Parks & Recreation 19.50 America’s Funniest Home Videos 20.15 Psych 21.00 Law & Order: UK 21.50 The Cleaner 22.35 Flashpoint 23.25 Life 00.15 Last Comic Standing 01.00 Pepsi MAX tónlist 16.45 Bold and the Beautiful 18.25 Ramsay’s Kitchen Nightmares 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.45 Amazing Race 20.30 America’s Got Talent 21.15 Torchwood 22.05 ET Weekend 23.00 Sjáðu 23.30 Fréttir Stöðvar 2 00.15 Tónlistarmyndbönd Jennifer Love Hewitt sem lék meðal annars í þættinum Ghost Whisperer, sem hefur verið einhleyp síðan hún hætti með hinum fertuga Ja- mie Kennedy í apríl eftir að hafa verið að hitta hann í ár , virðist nú vera byrjuð með leikaranum og leikstjór- anum Alex Beh. Vinur stjörnunnar sagði að þau væru mjög sæt sam- an en þau hafa átt róm- antískt stefnumót á staðnum Katsuya í Los Angeles og voru óhrædd við að sýna hvort öðru blíðuhót á al- mannafæri. Þá segja sjón- arvottar að þau hafi haldist í hendur nánast alla nóttina. Jennifer hefur farið um víðan völl í karlamálum – meðal fyrrverandi kærasta hennar má telja John Ma- yer, Ross McCall og Carson Daly – og viðurkennir að henni finnist hún vera betri manneskja þegar hún er í sambandi. „Mér líður eins og alvöru- manneskju, ég er betri með öðrum en ég er að læra mjög margt um sjálfa mig.“ Skolhærða mærin hefur líka látið hafa eftir sér hve vel henni líki að vera einhleyp og að það hafi verið ný reynsla fyrir hana. „Ástarlífið mitt er bara ég og ég er mjög hamingjusöm með það. Ég hef ekki gert þetta eina mjög mikið, eins og þú veist, og mér finnst gaman að gera það.“ Óvíst er hvað nákvæmlega stúlk- an átti við með síðustu um- mælunum. Ástin Komin í samband. Love Hewitt aftur ástfangin 08.30 Kvöldljós 09.30 Tomorrow’s World 10.00 Robert Schuller 11.00 Hver á Jerúsalem? David Hathaway fjallar um Jerúsalem. 12.00 Helpline 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 49:22 Trust 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins Steven L. Shelley. 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Galatabréfið 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Dagsrevyen 17.25 Friidrett 20.10 Poirot21.00 Kveld- snytt 21.20 BlackJack 22.50 Armstrong og Miller 23.20 Blues jukeboks NRK2 11.45 Kronprinsparets nye hjem 12.45 Rally for mil- jøbiler 13.15 Gatas dans 14.40 Pappa tar gull 16.00 Norge rundt og rundt 16.25 Thor Heyerdahl – På jakt etter paradiset 17.15 Verdensarven 17.30 Klasevåpen – det umuliges kunst 18.00 Dokusom- mer 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.15 Ho- vedscenen 22.25 Livet på Autobahn SVT1 7.35 Grön glädje 8.00 Sommarandakt från Bjärka- Säby 8.30 Mitt i naturen 9.00 Nunnan 10.00 Rap- port 10.05 Strömsö 10.45 Fashion 11.15 Antikma- gasinet 11.45 Autograf 12.15 Folk i farten 13.05 Undercover Boss 13.50 Rapport 13.55 Hundkoll 14.25 Solens mat 14.55 Sommarkväll med Anne Lundberg 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Minnenas television 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.00 The Tudors 19.55 Hej litteraturen! 20.25 Välkomna nästan allihopa 20.55 Livvakterna 21.55 Hemma hos SVT2 12.30 Vem vet mest? 15.00 Family Foster 15.30 Hemlös 16.00 Klostret 16.55 Blomsterspråk 17.00 Musikaliska underbarn 17.50 Kören med rösten som instrument 18.00 Alzheimers 19.00 Aktuellt 19.15 Det stora beslutet 20.05 Unge Freud i Gaza 21.05 Rapport 21.15 Kriminalhistoriska berättelser 21.45 Reflex 22.15 Korrespondenterna ZDF 10.30 hallo deutschland 11.00 heute 11.03 Peter Hahne 11.30 ZDF.umwelt unterwegs 11.55 Winches- ter ’73 13.25 heute 13.30 California 15.03 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Tante Emma schlägt zurück 17.00 heute – Wetter 17.15 Leichtathletik: EAA Europameistersc- haft 20.15 heute-journal 20.30 Kommissar Beck 22.00 History 22.45 heute 22.50 nachtstudio 23.50 Sommer im ewigen Eis – Die Arktis ANIMAL PLANET 8.20 SSPCA – On the Wildside 8.50 Animal Precinct 9.45 E-Vets: The Interns 10.10 Pet Rescue 10.40 Gorilla School 11.35 Wildlife SOS International 12.00 SSPCA – On the Wildside 12.30 Cats of Claw Hill 13.25 Dogs 101 14.20 Cats 101 15.15 Animal Cops: Houston 16.10/21.45 Nick Baker’s Weird Creatures 17.10 Galapagos 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 The All New Planet’s Funniest Animals BBC ENTERTAINMENT 6.30 EastEnders 8.30 Robin Hood 9.15/17.00/ 19.00 Dancing With The Stars 11.15 My Family 13.45 Only Fools and Horses 15.45 ’Allo ’Allo! 16.15 Robin Hood 18.05 Tess of the D’Urbervilles 19.45 Little Britain 20.45 Doctor Who DISCOVERY CHANNEL 5.20 Mega Engineering 6.15 FutureCar 7.05 Myt- hBusters 8.00 Hot Rod Apprentice: Hard Shine 9.00 Rides 10.00 American Chopper 12.00 Extreme Explosions 13.00 Deadliest Catch: Bristol Bay Brawl 15.00 American Loggers 16.00 Dirty Jobs 17.00 How Machines Work 17.30 Machines! 18.00 World’s Toughest Tools 19.00 One Way Out 19.30 Myt- hBusters 21.30 River Monsters 22.30 Surviving Dis- aster 23.30 Forensic Factor EUROSPORT 6.30 FIA World Touring Car Championship 7.00 Athletics 10.30 FIA World Touring Car Championship 12.00 Supersport 13.15 FIFA Under-20 Women’s World Cup in Germany 15.15 Superbike 16.45 Mot- orsports Weekend Magazine 17.00 Athletics 20.15 Athletics: Photo Finish 21.30 Tennis 23.15 Mot- orsports Weekend Magazine MGM MOVIE CHANNEL 5.40 Boy, Did I Get a Wrong Number! 7.20 Sunburn 9.05 Dempsey 11.25 Hennessy 13.10 Swamp Thing 14.40 Beauty Shop 16.25 S.F.W. 18.00 The Basket- ball Diaries 19.40 Kalifornia 21.35 Mr. Mom 23.05 Sketch Artist NATIONAL GEOGRAPHIC  Dagskrá barst ekki. ARD 8.00 Immer wieder sonntags 9.30 Die Sendung mit der Maus 10.00 Die Tagesschau 10.03 Presseclub 10.45 Die Tagesschau 11.15 ARD-exclusiv 11.45 Geld.Macht.Liebe 12.30 Die Tagesschau 12.40 Münchhausen 14.30 ARD-Ratgeber: Reise 15.00 Die Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Ich stand auf Schindlers Liste 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Die Ta- gesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Ta- gesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Wo warst Du, als … 22.00 Tel Aviv Rendezvous 23.30 Die Tagesschau 23.40 Tele- fon Butterfield 8 DR1 11.25 Blomstrende sommer 11.45 DR1 Dokument- aren – Ej blot til lyst 12.45 Inspector Morse 14.30 Sommersang i Mariehaven 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Hvem ved det! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Min italienske drøm 18.00 Kongemor- det 19.00 TV Avisen 19.15 SportNyt med superliga 19.40 McBride 21.05 Eureka 21.45 Sigøjnerbander i Bulgarien 22.30 Flyttefeber 23.00 Godnat DR2 8.00 Atletik 10.30 Historien om brillen 10.50 Stage Beauty 12.35 Moderne klassikere 13.05 DR2 Klass- isk 14.00 Kontrovers 14.30 Mig og mit skæg 14.40 Kandestederne 16.40 Mad fra River Cottage 17.30 Atletik 20.00 Drivhusdrømme 20.30 Deadline 20.50 Louis Theroux: Lov og uorden i Lagos 21.50 We- hrmacht – Hitlers hær 22.45 Nash Bridges NRK1 2.00 Country jukeboks u/chat 5.00 Handy Manny 5.25 Dyreklinikken 5.55 Ut i nærturen 6.10 Som- meråpent 7.00 Krøniken 8.00 Friidrett 10.30 Funny Lady 12.50 Med lisens til å sende 13.50 4-4-2 16.00 Dyreklinikken 16.30 Åpen himmel 17.00 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.40 Celtic – Lyon (Emirates Cup 2010) 10.30 Arsenal – AC Milan (Emirates Cup 2010) 12.20 Premier League World 2010/11 12.50 AC Milan – Lyon (Emirates Cup 2010) Bein útsending. 15.10 Arsenal – Celtic (Emirates Cup 2010) Bein útsending frá leik. 17.20 Eintracht Frankfurt – Chelsea 19.00 Arsenal v Tottenham (Football Rivalries) 19.55 Eusebio (Football Legends) Fjallað um Eusebio sem gerði garðinn frægan með Benfica. 20.25 AC Milan – Lyon (Emirates Cup 2010) 22.15 Arsenal – Celtic (Emirates Cup 2010) ínn 18.30 Mótoring 19.00 Alkemistinn 19.30 Eru þeir að fá’nn. 20.00 Hrafnaþing Helgi Eysteinsson, fram- kvæmdastjóri Vita travel. 21.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingrímsson í fjallaferð um Vatnsnes. 21.30 Birkir Jón varaformaður framsóknar heldur áfram að ræða við Hall Magnússon. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Golf fyrir alla 23.30 Eldhús meistaranna Dagskrá er endurtekin allan sólarhringinn. Sandra Bullock tók þátt í tíðsýndu myndbandi vestanhafs, þar sem hún hvetur fólk til þess að leggja hjálparstarfinu vegna olíulekans í Mexíkóflóa lið. Nú vill hún ekki vera sýnd í því lengur fyrr en hún fær staðfest að breska olíufyrirtækið BP sé ekki að hagnast á veru hennar í myndbandinu. Það var eftir að bloggsíðan DeSmogBlog benti á að auglýsingin væri framleidd af hópnum Women of the Storm sem skráir félagið America’s Wetland Foundation sem samstarfsfélaga en það félag er styrkt af BP. Þá virðist bloggsíðan vera skrifuð af einstaklingum sem telja að starfið sé slæmt ef olíufyrirtækið sem olli vandanum kemur nálægt því. Sveimhuga Sandra Bullock vill hætta sýningu á auglýsingunum. Bullock hættir við hjálparstarf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.