Morgunblaðið - 02.09.2010, Síða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður Guð-
marsd.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Húsið eftir
Guðmund Daníelsson. Jóhann Sig-
urðarson les. (2:25)
15.25 Bláar nótur í bland. Umsjón:
Ólafur Þórðarson. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Rölt milli grafa. Gengið um
Pere-Lachaise kirkjugarðinn og
staldrað við leiði leikkonunnar
Söru Bernhardt, svo og leiði Osc-
ars Wilde. (e) (4:8)
19.30 Sumartónleikar evrópskra
útvarpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum hljómsveitarinnar Fílaharm-
óníu á Proms, sumartónlistarhátíð
Breska útvarpsins, 20. ágúst sl.
21.30 Kvöldsagan: Stofnunin eftir
Geir Kristjánsson. Höfundur les
fyrri hluta. Hljóðritun frá 1975.
(1:2)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson.
22.25 Leikritakvöld útvarpsins: Ást-
in, ofmetnaðurinn og afbrýðin.
Kaflar úr leikritum Williams Shake-
speare, Rómeo og Júlía, Othello
og Mackbeth, í samantekt Ævars
R. Kvaran. Í íslenskri þýðingu Matt-
híasar Jochumssonar. Leikendur:
Baldvin Halldórsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Ævar R. Kvaran, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Gerður Hjör-
leifsdóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Regína Þórðardóttir
og Bessi Bjarnason. Leikstjóri og
þulur: Ævar R. Kvaran (Frá 1954)
23.45 Heimsókn til listamanna.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
16.00 Fyrsti arkitektinn –
Rögnvaldur Ólafsson
Þáttur um Rögnvald
Ágúst Ólafsson 1874-1917,
höfund Húsavíkurkirkju,
Vífilsstaðaspítala, Póst-
hússins í Reykjavík og
fleiri húsa. Dagskrárgerð:
Björn G. Björnsson.
Framleiðandi: Saga film.
Frá 1996. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
16.40 Íslenska golf-
mótaröðin (e) (6:6)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Herbergisfélagar
(Roommates) (5:13)
17.50 Herramenn (The Mr.
Men Show) (38:52)
18.00 Skoppa og Skrítla
Höfundar og leikarar eru
Linda Ásgeirsdóttir og
Hrefna Hallgrímsdóttir.
(e) (1:8)
18.10 Mér leiðist í bíó
(I Hate Cinema)
18.25 Dalabræður
(Brödrene Dal) (e) (10:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Bræður og systur
(Brothers and Sisters)
(69:85)
20.50 Réttur er settur
(Raising the Bar) (10:10)
21.35 Nýgræðingar
(Scrubs) (160:169)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Sporlaust
(Without a Trace)
Stranglega bannað börn-
um. (2:24)
23.05 Hvaleyjar (Hvaler) .
(e) (8:12)
24.00 Mótókross
00.30 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Mæðgurnar
11.00 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll
Þórðarson.
11.45 Logi í beinni
Umsjón: Logi Bergmann.
12.35 Nágrannar
13.00 NCIS
13.45 Ljóta-Lety
15.15 The O.C.
16.00 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.10 Kapphlaupið mikla
(The Amazing Race)
20.55 Sendifulltrúinn
(The Diplomat) Fyrri hluti
framhaldsmyndar mán-
aðarins.
22.30 Hin gleymdu
(The Forgotten)
23.15 Ameríski draum-
urinn
23.55 Þúsund andlit
Bubba
00.25 Monk
01.10 Sweet Sixteen
(Lie to Me)
01.55 Konungurinn
(The Tudors)
02.50 Kyrrafell (Silent Hill)
04.50 Hin gleymdu
(The Forgotten)
05.35 Fréttir/Ísland í dag
17.15 Spænsku mörkin
(2010-2011)
18.00 PGA Tour Highlights
(Barclays)
18.55 Inside the PGA Tour
2010 Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA mótaröðinni í
golfi.
19.20 Veiðiperlur Farið er
ofan í allt milli himins og
jarðar sem tengist stanga-
veiði. Farið verður í veiði í
öllum landshornum og
landsþekktir gestir verða í
sviðsljósinu.
19.50 Kraftasport 2010
(HP Búðarmótið)
20.20 Vildargolfmót Audda
og Sveppa
21.00 Veiðiperlur
21.30 Evrópudeildin
(Liverpool – Atl. Madrid)
08.00 I’ts a Boy Girl Thing
10.00 My Girl
12.00 White Men Can’t
Jump
14.00 I’ts a Boy Girl Thing
16.00 My Girl
18.00 White Men Can’t
Jump
20.00 Old School
22.00 Breakfast on Pluto
00.05 The Seeker:
The Dark is Rising
02.00 16 Blocks
04.00 Breakfast on Pluto
06.05 The Object of My
Affection
08.00 Rachael Ray
08.45 Dynasty
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty
17.25 Rachael Ray
18.10 Canada’s Next Top
Model Önnur þáttaröðin af
kanadískri útgáfu þátt-
anna og nú hefur stjörnu-
stílistinn Jay Manuel tekið
fyrir hlutverki yfirdómara
og kynnis þáttanna.
18.55 Still Standing
19.20 America’s Funniest
Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.45 King of Queens
20.10 The Office Fjallar
um skrautlegt skrifstofulið
hjá pappírssölufyrirtæk-
inu Dunder Mifflin.
20.35 Parks & Recreation
21.00 House Fjallað um
skapstirða lækninn dr.
Gregory House og sam-
starfsfólk hans
22.40 Law & Order
23.30 Jay Leno
00.15 In Plain Sight
01.00 Leverage
01.00 The Cleaner
01.45 Pepsi MAX tónlist
19.30 The Doctors
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Pretty Little Liars
22.35 Mercy
23.20 True Blood
00.05 Nip/Tuck
00.50 Grey’s Anatomy
01.35 The Doctors
02.15 Fréttir Stöðvar 2
03.05 Tónlistarmyndbönd
Það eru margir ágætir þætt-
ir á Rás 1 sem eiga það skil-
ið að fá góða hlustun. Nefna
má þætti Hjálmars Sveins-
sonar um Prússland sem
hafa verið á dagskrá síðustu
laugardaga. Þar fjallaði
hann um merka og þver-
sagnakenndu sögu Prúss-
lands. Þetta konungsríki var
stofnað árið 1701 og lagt
niður 1947. Ríkið hefur
fengið þann dóm að hafa
verið vagga hernaðar-
hyggju en það var líka
frjálslynt menningarríki. Í
þáttunum komu Friðrik
mikli, Otto von Bismarck,
Vilhjálmur II og fleiri per-
sónur við sögu.
Þeir sem nú eru uppi
muna kannski eftir umræðu
um sameiningu Þýskalands
eftir hrun Berlínarmúrsins.
Sumir óttuðust stórt Þýska-
land. Þættirnir um Prúss-
land minna mann á að um-
ræða um hversu stórt
Þýskaland ætti að vera er
ekki ný. Svo er að sjá sem
Otto von Bismarck hafi haft
nokkuð raunsæja sýn á
þetta mál. Hann vildi ekki
þenja ríkið of mikið út þó að
hann hefði vissulega haft
góð tækifæri til þess.
Þetta eru ágætir þættir
sem þeir sem hafa gaman af
sögu, menningu og ferða-
lögum hafa án efa notið.
RÚV mætti gjarnan gera
meira af því að búa til út-
varpsþætti sem byggjast á
sögulegu efni.
Ljósvakinn
Keisari Vilhjálmur II.
Gaman að kynnast Prússlandi
Egill Ólafsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Galatabréfið
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Galatabréfið
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 12.05
Lunsjtrav 12.30 Aktuelt 13.10 Stjernesmell 15.10
Vulkantrusselen fra Island 16.03 Dagsnytt atten
17.00 Historiske hager 17.30 Filmavisen 1960
17.45 Niklas’ mat 18.15 Europa – en reise gjennom
det 20. århundret 18.50 Billedbrev 19.00 Ingen
grunn til begeistring 19.30 I fremmed fengsel 20.10
Keno 20.15 Dagens dokumentar 21.10 Klimakrigen:
Kampen starter 22.00 Schrödingers katt 22.30
Oddasat – nyheter på samisk 22.45 Distriktsnyheter
23.00 Fra Østfold 23.20 Fra Hedmark og Oppland
23.40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 23.55 Fra
Aust- og Vest-Agder
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Val
2010 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med
A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll
17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter
18.00 Val 2010 19.00 Himmelblå 19.45 Hemliga
svenska rum 20.00 Debatt 20.45 Undercover Boss
21.30 The Seventies 22.00 Uppdrag Granskning
23.00 Nurse Jackie 23.30 Korrespondenterna
SVT2
13.15 Odens Rike 13.25 Djurkoll 13.40 Val 2010
14.20 Jobbcoacherna 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Curlingföräldrarnas
farliga värld 16.50 Mungiga 16.55/20.25 Rapport
17.00 Vem vet mest? 17.30 Nya vädrets offer
18.00 Babel 19.00 Aktuellt 19.30 Bankrånarens
sista chans 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyhe-
ter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Nasty Old People
22.05 Skärgårdskvinnor
ZDF
13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15
Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05
SOKO Rhein-Main 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor 19.00
ZDF.reporter unterwegs 19.45 heute-journal 20.12
Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz
22.20 heute nacht 22.35 Mord und Margaritas
ANIMAL PLANET
12.30 Air Jaws 13.25 The Planet’s Funniest Animals
14.20 Breed All About It 15.15/19.00/23.35 Nick
Baker’s Weird Creatures 16.10 Return of the Prime
Predators 17.10/21.45 Animal Cops: Houston
18.05/22.40 Shark Attack Survivors 19.55 Animal
Cops: Philadelphia 20.50 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.30/17.30/23.50 My Hero 13.00 After You’ve
Gone 13.30 The Green, Green Grass 14.30 ’Allo
’Allo! 15.05 Dalziel and Pascoe 15.55 The Weakest
Link 16.40 Monarch of the Glen 18.00/20.55 How
Not to Live Your Life 18.30 Lead Balloon 19.00/
20.25 Little Britain 19.30 Dalziel and Pascoe 21.25
Come Dine With Me 21.50 The Jonathan Ross Show
22.35 EastEnders 23.05 Torchwood
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Dream Fishing
13.30 Wheeler Dealers 14.00 Mega Builders 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Sci-Trek 17.00 MythBusters 18.00 American Loggers
19.00/23.30 Cash Cab 19.30 Man vs. Fish With
Matt Watson 20.30 Ross Kemp on Gangs 21.30
Behind Bars 22.30 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska
EUROSPORT
13.30 Game, Set and Mats 14.00 Cycling: Tour of
Spain 2010 15.45/17.10 Tennis: US Open in New
York 2010 17.00 Euro 2012 Flash
MGM MOVIE CHANNEL
12.45 Beauty Shop 14.30 The 70’s 16.30 Virgin
High 18.00 Carrie 19.35 S.F.W. 21.10 Stay Hungry
22.50 The Limbic Region
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 The Great Pyramid 14.00 Megastructures
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Sea Patrol UK
17.00 Birth Of Britain With Tony Robinson 18.00/
21.00 America’s Hardest Prisons 19.00/23.00
Banged Up Abroad 20.00 Britain’s Underworld
22.00 Alive in the Andes
ARD
12.00/13.00/15.00/18.00 Tagesschau 12.10
Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda,
Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20
Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8
17.50/20.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.15 Das fantastische Quiz des Menschen 19.45
Panorama 20.15 Tagesthemen 20.45 Die Liebe in
den Zeiten der Cholera 22.50 Nachtmagazin 23.10
Psycho
DR1
13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10/22.30
Boogie Mix 14.00 Hjerteflimmer Classic 14.30
Substitutterne 14.50 Alfred 15.00 Emil fra Lønne-
berg 15.30 Cirkeline i Fandango 16.00 Aftenshowet
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Nabokrig 18.30 Uven-
tet besøg i Alaska 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild
Live 19.50 SportNyt 20.00 Måske skyldig – kongen
skal do 21.30 Jordemødrene 22.00 Så er der pak-
ket
DR2
13.05 Altid på jagt, altid på vagt 13.30 Bøger
14.00 Storbritanniens historie 15.00 Deadline
17:00 15.30 Columbo 17.00 En søns offer 17.30/
22.15 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.50 Taggart:
Hjemve 19.35 Spiral 20.30 Deadline 21.00 Mordet
i Beirut 21.45 Moderne klassikere 22.45 Drom-
mehaver
NRK1
13.00/15.00 Nyheter 13.10 Millionær i forkledning
14.00 Derrick 15.10 Bondeknolen 15.40 Oddasat –
nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.45
Schrödingers katt 18.15 Koht på jobben 18.45
Glimt av Norge 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Debat-
ten 20.20 Hjerte til hjerte 21.00 Kveldsnytt 21.15
Vår aktive hjerne 21.45 Klippen 22.40 Munter mat
23.10 Korte grøss: Jakten på overskriften 23.30 Blu-
es jukeboks
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
14.45 Sunderland – Man.
City (Enska úvalsdeildin)
16.30 Bolton – Birm-
ingham / HD
(Enska úrvalsdeildin)
18.15 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
20.00 Premier League
World 2010/11
20.30 Kluivert (Football
Legends) Patrik Kluivert
var frábær leikmaður og
sýndi það og sannaði á
knattspyrnuvellinum. Við
fáum að kynnast þessum
hollenska leikmanni betur
og ferill hans skoðaður of-
an í kjölinn.
20.55 Premier League Re-
view 2010/11
21.55 Ensku mörkin
2010/11
22.25 Aston Villa – Ever-
ton / HD (Enska úrvals-
deildin)
ínn
18.30 Mótoring
19.00 Alkemistinn
Viðar Garðarsson, Friðrik
Eysteinsson og gestir.
19.30 Eru þeir að fá’nn.
Bender og félagar eru að
fá́nn.
20.00 Hrafnaþing
Í hvaða leið eru bank-
arnir?
21.00 Eitt fjall á viku
Pétur Steingrímsson og
föruneyti á fjöllum
21.30 Birkir Jón
Jón Kristjánsson fyrrv. al-
þingismaður og ráðherra.
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
stöð 2 bíó
Þeir eru snemma í
því hjá tónlistar-
hátíðinni í Glaston-
bury, hátíðinni í ár
nýlokið og þeir eru
strax farnir að aug-
lýsa miða fyrir
næsta ár, en miðar
á Glastonbury 2011
fara í sölu kl. 9
sunnudagsmorg-
uninn 3. október.
Hver miði kostar
um 200 pund.
Hátíðin hefst
miðvikudaginn 22.
júní og stendur til
sunnudagskvölds-
ins 26. júní. Ekki er
búið að gefa upp
nöfn á hljóm-
sveitum og tónlistarmönnum sem
koma fram.
Eins og áður verða þeir sem
kaupa miða að skrá sig hjá Glaston-
bury áður en þeir geta keypt mið-
ann. Þeir sem hafa skráð sig áður
þurfa þess ekki aftur. Bretar þurfa
að vera búnir að borga fyrir mið-
ann í byrjun apríl en þeir sem búa
utan landsins í lok febrúar.
Miðasala á Glastonbury
2011 hefst í október
Hátíð Damon Albarn kom fram með hljómsveit sinni
Gorillaz á Glastonbury í ár.
Reuters