Morgunblaðið - 15.09.2010, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 15.09.2010, Qupperneq 40
Árás! Víkingur þriggja og hálfs árs hafði mestan áhuga á vondu- kalladóti. Hér fann hann úr- vals gadda- kylfu á góðu verði. Um síðustu helgi tóku íbúar Vesturbæjar og ná- grennis sig til og slógu upp flóamarkaði í Frostaskjóli. Það er orðið árviss viðburður í hverfinu. Margt var að skoða eins og gefur að skilja, sumir reyndu sig í prúttlistinni en aðrir nutu ein- faldlega félagskaparins og stemningarinnar. Heimarækt Hún Selma Þóra, sem er 12 ára, var með hvítlauk beint úr garðinum heima. Hmmm Það þarf að máta áður en keypt er. Ungviði Védís, eins árs, mátar stígvél sem kosta 200 kr. Morgunblaðið/Ómar Símagrín Feðginin Bassi og Úlfhildur Ragna, bráðum fimm ára, skoða hérna forláta talstöðvar. 40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Robert Pattinson stórstjarnan úr Twilight mynd- unum, sýnir magnaðan leik í sínu besta hlutverki til þessa. HHH „BESTA MYND ROBERT PATTINSONS TIL ÞESSA“ - EMPIRE HHH „VIRKILEGA VEL GERÐ MYND.“ - R.EBERT CHICAGO SUN TIMES Mynd sem kemur virkilega á óvart.Sveppi, uppáhald allra!!! Og nú í þrívídd (3D) STÆRSTA HELGAROPNUN ÁRSINS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FYRR OG SÍÐAR HHH „FYNDIN OG HRESS GAMANMYND.“ „BARNABARNIÐ VILDI GEFA Í ÞAÐ MINNSTA FJÓRAR EF EKKI FIMM STJÖRNUR.“ - S.V. – MORGUNBLAÐIÐ HHHH „VIRKILEGA VEL HEPPNUÐ FJÖLSKYLDU- MYND, BÆÐI SPENNAN- DI OG SKEMMTILEG“ „MAÐUR GETUR HREIN- LEGA EKKI BEÐIÐ EFTIR NÆSTU MYND SVEPPA.“ „SVEPPI, TAKK FYRIR AÐ SKEMMTA BÖRN- UNUM OKKAR.“ - K.I. – PRESSAN.IS BESTA SKEMMTUNIN ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTEL... kl.63D -83D L STEP UP 3 - 3D kl.83D -10:103D 7 ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTEL... kl.6 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl.63D L REMEMBER ME kl.8 -10 L LETTERS TO JULIET kl.8 -10:20 L AULINN ÉG m. ísl. tali kl.6 L INCEPTION kl.10:20 L THE GHOST WRITER kl.8 -10:30 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.6 L THE GHOST WRITER kl.5:30-8-10:30 VIP-LÚXUS / ÁLFABAKKA ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB... kl.63D -83D -10:203D L THE GHOST WRITER kl.10 12 STEP UP 3 - 3D kl.5:403D -83D 7 INCEPTION kl. 8 -10:40 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 5:50 L / KRINGLUNNI Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar flutti lög af Vísnabókarplötunum Einu sinni var og Út um græna grundu með strengja- og blásturs- hljóðfæraleikurum og barnakór að norðan í menningar- húsinu Hofi á Akureyri síðastliðinn laugardag. Ljós- myndari Morgun- blaðsins var á staðnum og smellti af eftirfar- andi mynd- um. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Íburður Strengjasveit tók þátt í flutningnum. Söngsveit Valinkunnir söngvarar stigu á sviðið. Höfundurinn Gunni með gítarinn. Gunni Þórðar í Hofi Garfað, selt, skoðað og skrafað Lokkandi Þessar höfðu mikinn áhuga á litskrúðugum eyrnalokkunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.