Morgunblaðið - 15.09.2010, Side 41
Chuck Bass, var einmitt einn þeirra
sem fylgdust með herlegheitunum.
Gossip Girl-stelpurnar fá líka eitt-
hvað fyrir sinn snúð en kjarninn í
hönnun Hilfiger kemur úr heimi ríka
fólksins á austurströnd Bandaríkj-
anna.
Fötin eru snyrtileg, í frískandi litum
sem hneyksla engan, en ekki leiðinleg.
Smáatriði skera þó fötin úr fjöldanum,
einhvers konar einkaklúbbsklæðn-
aður í sveitinni (Hamptons
og Martha’s Vineyard en
ekki Húsafell og Flatey)
með útúrdúrum. Sumsé sí-
gildur og settlegur klæðn-
aður með snúningi.
Inga Rún Sigurðardóttir
ingarun@mbl.is
Tískumógúllinn Tommy Hilfiger fagnar um þessar
mundir 25 ára afmæli samnefnds tískuveldis síns.
Af því tilefni var sérstaklega mikið um dýrðir á sýn-
ingu hans á tískuvikunni í New York en hönnuðir
sýna um þessar mundir vor- og sumartískuna 2011.
Að þessu sinni sýndi Hilfiger ekki aðeins kven-
tískuna heldur bauð herrunum með til að vera trúr
uppruna sínum í herrafatnaðinum.
„Mér finnst skemmtilegra að horfa á kven-
mannsföt en ég hef meira gaman af því að hanna
herraföt. Í raun er ég alltaf að hanna fyrir sjálfan
mig,“ sagði Hilfiger eftir sýninguna.
Herrafötin eru ekta Gossip Girl-klæðnaður fyr-
ir Ed Westwick-týpur heimsins en Ed, leikarinn
Háhælaðar mokkasínur Hilfiger-píurnar eru í hælum en þykkur botninn gerir skóna þægilegri.
Fáguð Sólgleraugu eru ómissandi aukahlutur.
Austurbærinn í New York
Ljósbleikt og lokkandi.
Saman eru þessi tvö
glæsilegt par.
Hlébarðaskór og bryddingar
Einkaklúbbsklæðnaður með
skemmtilegum skreytingum.
Afmælisveisla Hilfiger
Hress Fyrir unga og heldur hefðbundna herra.
Reuters
HHHH 1/ 2/HHHHH
DV.IS
HHHHH/ HHHHH
S.V-MBL
SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í
Ástin blómstrar
á vínekrum Ítalíu í þessari
hjartnæmu mynd
HHH / HHHH
R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES
HHH / HHHH
ENTERTAINMENT WEEKLY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
7
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
STÆRSTA
TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI
SÝND Í ÁLFABAKKA
STEVE CARELL
Búðu þig undir eina
óvænta fjölskyldu og
heilan her af skósveinum
sem vaða ekki í vitinu.
MEÐ ÍSLENSKU TALI
ROMAN
POLANSKI
HLAUT
SILFUR-
BJÖRNINN
SEM BESTI
LEIKSTJÓRINN
Á KVIKMYNDA-
HÁTÍÐINNI Í
BERLÍN
HHHH
„HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA
HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND, STÚTFULL-
RI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI
OFSÓKNARÆÐI.“
SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ
HHHH
“LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFAN-
DANN ÁSAMT ATHYGLISVERÐUM SÖGUÞRÆÐI.
THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN
BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.”
T.V. – KVIKMYNDIR.IS
HHHH
Á HEILDINA LITIÐ ER AULINN ÉG 3D EINS-
TAKLEGA VEL HEPPNUÐ TEIKNIMYND
SEM HENTAR EKKI EINUNGIS BÖRNUM,
HELDUR ÖLLUM ALDURSHÓPUM.
- H.H. - MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
BESTA DANSMYND SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ SÍÐAN DIRTY
DANCING VAR OG HÉT...
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
BESTA SKEMMTUNIN
ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB... kl.63D -83D L
STEP UP 3 - 3D kl. 10:20 3D 7
STEP UP 3 kl. 6 7
REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 12
ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB... kl.8 L
RESIDENT EVIL : AFTERLIFE kl. 10:10 16
THE OTHER GUYS kl. 8 - 10:10 12
/ KEFLAVÍK
ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB... kl.8 L
THE EXPENDABLES kl. 10:10 16
LETTERS TO JULIET kl. 8 L
SCOTT PILGRIMS VS THE WORLD kl. 10:10 12
/ SELFOSSI/ AKUREYRI
41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2010