Morgunblaðið - 29.11.2010, Blaðsíða 28
Halli Olga og Bjarmi túlkuðu kærustupar með tilþrifum.
Ballett Hildi-
gunnur kenn-
ari við skól-
ann sýndi
ballettdans.
Jólastuð Jólabörn í jólaskapi brosa breitt fyrir ljósmyndarann.
Óður til
dansins
Baksviðs Englavængir og andlitsmálning, að mörgu þarf að huga.
Barátta Kennararnir Arnar Orri, Nancy og Olga stigu villtan dans.
Grímuklæddar 10-12 ára stelpur úr Reykjavík gera sig klárar fyrir atriði.
Upp! Dansstílarnir Street, jazzFunk og hiphop sýndir af nemum DanceCenter Reykjavík yfir 16 ára aldri. Vígalegar Atriðið Barátta sem sýnt var á listahátíð unga fólksins, Unglist.
Morgunblaðið/Eggert
Dansskólinn DanceCenter Reykjavík sýndi í
fyrradag jólasýningu sína, Baráttu, í Tjarnarbíói
og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var
heldur betur líf í tuskunum. Sýningunni var lýst
af framkvæmdastjóra skólans, Nönnu Ósk Jóns-
dóttur, sem óði til dansins og tilvistar hans í
hjarta hvers einstaklings. Angan af kanil fyllti vit
gesta í anddyrinu og skörtuðu margir jólahúfum,
enda stutt orðið til jóla og um að gera að koma
sér í gott jólaskap.
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 2010
Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley
og Voldemort eru komin aftur í magnaðasta
ævintýri allra tíma
BESTA SKEMMTUNIN
HARRY POTTER kl. 5 - 6:30 - 7 - 8 - 10 10 RED kl. 8 - 10:20 12
HARRY POTTER kl. 5 - 8 VIP ÓRÓI kl. 10 10
DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 FURRY VENGEANCE kl. 5:50 L
/ ÁLFABAKKA
HARRY POTTER kl. 5 - 6 - 8 - 9 - 10:10 10 GNARR kl. 5:40 L
DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 RED kl. 8 12
/ EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
Aðsóknarmesta
myndin á Íslandi í dag