Morgunblaðið - 25.01.2011, Síða 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2011
The Green Hornet er sú kvikmynd
sem mestu skilaði í peningakassa ís-
lenskra kvikmyndahúsa um helgina
en í henni segir af auðugum, ungum
erfingja fjölmiðlaveldis sem ákveður
að berjast við glæpamenn grímu-
klæddur með kóreskum aðstoð-
armanni sínum. Í öðru sæti er
teiknimyndin Tangled en danska
kvikmyndin Klovn: The Movie, er í
þriðja sæti eftir langa dvöl í topp-
sætinu.
Bíóaðsókn helgarinnar
Geitungur lokkar
Efst Úr kvikmyndinni The Green Hornet eftir leikstjórann Michel Gondry.
Seth Rogen fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni sem er sýnd í þrívídd.
Bíólistinn 21. - 23. janúar 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
The Green Hornet
Tangled
Klovn - the Movie
Rokland
Gulliver´s Travels
The Tourist
Alpha and Omega
Burlesque
Hereafter
You Again
Ný
Ný
1
3
2
4
6
5
7
8
1
1
4
2
3
3
2
2
3
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Ómar Guðjónsson hefur á undanförnum árumvakið athygli fyrir afar tilfinningaríkan ogsmekklegan gítarleik, sem er undir djass- ogrokkáhrifum. Þessir helstu kostir Ómars eru
mjög áþreifanlegir á nýjum tónlistardiski undir hans
nafni, Von í óvon, sem kom út fyrir jólin. Með Ómari
leika Matthías MD Hemstock, Helgi Svavar Helgason
á trommur og Ingi Björn Ingason á bassa. Á diskinum
eru 9 frumsamin lög eftir Ómar,
sem eiga það sameiginlegt mörg
hver að vera einföld, oft lág-
stemmd og falleg, en einnig er þar
að finna kraftmeiri rokkdjass lög.
Það eru engin læti og hamagangur
hérna, miklu fremur einlægni og
hlýja. Menn hafa góðan hemil á
sér, jafnvel of mikinn. Við hlustun líður manni eins og
maður fari í mjúka og hlýja peysu úr fataskápnum,
hún er alltaf notaleg þó að hún verði kannski ekki
uppáhaldsflíkin.
Hið smekklega gítarspil Ómars er hér í aðal-
hlutverki í laglínum og einleik, mest á djössuðum nót-
um en einnig með rokkívafi. Í lágstemmdum ballöðum
á borð við Á undan nýtur tilfinningaríkur gítarleikur
Ómars sín vel. Meðspilarar Ómars halda sig mest í
bakgrunni, en setja líka svip sinn á diskinn og gaman
er þegar þeir láta rokkmóðan mása í lögunum Ekki
kveinka og Eirð, þá kemur vel fram kraftur tveggja
trommuleikara í óvenjulegri hljóðfæraskipan. Þessi
hljóðfæraskipan, þ.e. tveir trommuleikarar, minnir á
rokksveitir fyrri tíma þó svo að þeir félagar kjósi að
fara aðrar leiðir.
Von í óvon er þriðji sólódiskur Ómars og ekki er
langt um liðið síðan hin frábæra hljómsveit hans og
Óskars bróður hans ADHD gaf út samnefndan disk.
Fyrir diskinn Fram af frá 2008 hlaut Ómar Íslensku
tónlistarverðlaunin fyrir djassplötu ársins. Von í óvon
er eðlilegt framhald af fyrri diskum. Tónlistin lætur
ekki mikið yfir sér við fyrstu hlustun en vinnur hægt
og bítandi á, það eru töfrar að verki. Djassáhugamenn
og unnendur rafmagnsgítarleiks munu njóta Vonar í
óvon og í framtíðinni getum við búist við enn meiri af-
rekum af Ómari Guðjónssyni.
Töfrar að verki
Geisladiskur
Ómar Guðjónsson – Von í óvon bbbbn
ÖRN ÞÓRISSON
TÓNLIST
Morgunblaðið/G.Rúnar
Gítarleikarinn Ómar á sólríkum degi með gítarinn.
Básúnuleikarinn Helgi Rafn Jóns-
son fær prýðilega gagnrýni fyrir
smáskífu sína Blindfolded í dag-
blaðinu Politiken. Rýnir gefur plöt-
unni fjórar stjörnur af sex mögu-
legum og segir m.a. að Helgi,
meðlimur Sigur Rósar, sé sjálfs-
öruggur og djarfur í tónlistar-
sköpun sinni. Fegurð Sigur Rósar
megi greina í verkum hans og hann
stökkvi út í djúpu laugina með
ábreiðu af lagi Roy Orbinson, „Wild
Hearts Run Out Of Time“.
Blindfolded vel
tekið í Politiken
Lof Helgi Jónsson básúnuleikari.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE GREEN HORNET 3D Sýnd kl. 8 og 10:20
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D Sýnd kl. 6 ísl. tal
SAW 3D Sýnd kl. 8 og 10 ótextuð
ALFA OG ÓMEGA Í 3D Sýnd kl. 6 ísl. tal
LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 6, 8 og 10
HROTTALEG
SPENNA
Í ÞVÍVÍDD
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
HHHHH
„SKEMMTILEG, FYNDINN
OG SPENNANDI”
- S.V BOXOFFICE MAGAZINE
SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
SÝND Í 3D
LÖGIN ERU BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR
í3D
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
700 kr.
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Gildir ekki í
Lúxus
950
700
700
700
950
950950
NÁNARI UPPL. Á AF.IS OG MIDI.IS
-H.S, MBL-K.G, FBL
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10
BURLESQUE kl. 8
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6
THE TOURIST kl. 10.10
GAURAGANGUR KL. 6
12
L
L
12
7
Nánar á Miði.is
THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35
THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35
BURLESQUE kl. 8 - 10.35
ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30
THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20
GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
GAURAGANGUR KL. 5.50
MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40
NARNIA 3 3D KL. 3.30
12
12
L
L
12
L
7
L
7
BURLESQUE KL. 8 - 10.30
GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8
SKRIFSTOFUR GUÐS kl. 5.45 Enskur texti
BARA HÚSMÓÐIR kl. 6 - 8 Enskur texti
HVÍTAR LYGAR kl. 5.20 Íslenskur texti
ÆVINTÝRI ADÉLE BLANC-SEC kl. 8 Íslenskur texti
VELKOMIN KL. 10 Enskur texti
AÐ LIFA AF KL. 10.10 Enskur texti
EINS OG HINIR KL. 10.10 Enskur texti
L
7
L
L
L
L
L
L
L
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
5%
5%
Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó/haskolabio/smarabio