Morgunblaðið - 02.02.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 2011
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Viðar Eggertsson.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Aldarspegill í útvarpi.
Sjálfstæð þjóð í alþjóða-
samfélagi. Umsjón: Eggert Þór
Bernharðsson. (e) (2:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Ástir gömlu meistaranna:
Franz Schubert. Umsjón:
Guðjón Ingi Guðjónsson. (5:8)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Úr Bernskunni
eftir Guðberg Bergsson.
Höfundur les. (3:25)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og
bókmennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva
Þórhallsdóttir halda leynifélags-
fund fyrir alla krakka.
20.30 Hnignun - dekadens.
Um lok nítjándu aldar í bók-
menntum og menningu. Umsjón:
Yrsa Þöll Gylfadóttir. (e) (3:4)
21.10 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
(e)
23.05 Flakk.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.50 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarss. (e)
17.20 Einu sinni var…lífið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (19:42)
18.30 Gló magnaða (18:19)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Lögin í söngva-
keppninni
20.20 Læknamiðstöðin
(Private Practice) (40:53)
21.05 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgasonar.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Arkitektar breytinga
– Ekkert tapast – Nothing
is Lost (Architects of
Change) Hér er fjallað um
endurvinnslu á sorpi og
sagt frá frumkvöðlum á
því sviði: Iftekhar Enaye-
tullah og Maqsood Sinha í
Bangladesh, sem fram-
leiða lífrænan áburð,
Fernando Nilo í Síle, sem
endurvinnur gömul raf-
eindatæki, og Makoto
Murase í Japan sem safn-
ar regnvatni og nýtir til
ýmissa hluta. (2:2)
23.10 Reykjavíkurleikarnir
(Samantekt) Frá árlegu
alþjóðlegu íþróttamóti í
Reykjavík sem fram fór í
janúar. (e)
00.10 Landinn
Frétta- og þjóðlífsþáttur í
umsjón fréttamanna um
allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson. (e)
00.40 Kastljós (e)
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lois og Clark
11.00 Óleyst mál
11.45 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Lygavefur
13.50 Blaðurskjóðan
14.40 Bráðavaktin (E.R.)
15.30 iCarly
15.53 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
(The Big Bang Theory)
20.10 Lygavefur
(Pretty Little Liars)
20.55 Læknalíf
(Grey’s Anatomy)
21.40 Five Days II
Fyrri hluti framhalds-
myndar. Rannsókn lög-
reglunnar á sjálfsmorði
tekur óvænta stefnu og
grunur vaknar að morð
hafi verið framið.
23.20 Beðmál í borginni
(Sex and the City)
23.50 Mannasiðir Gillz
00.20 NCIS: Los Angeles
01.05 Á jaðrinum (Fringe)
01.50 Líf á Mars
02.35 Óbyggðaför
(Into the Wild) Kvikmynd-
uð af Sean Penn.
05.00 Læknalíf
05.45 Fréttir/Ísland í dag
18.00 FA Cup (Everton –
Chelsea)
19.45 Ensku bikarmörkin
Sýndar svipmyndir og öll
mörkin úr leikjum helg-
arinnar í ensku bik-
arkeppninni (FA Cup).
20.15 Meistaradeild Evr-
ópu (E)
22.00 HM í handbolta
2011 (Ísland – Ungverja-
land) Útsending frá leik í
HM í B-riðli.
23.25 Þorsteinn J. og
gestir (Samantekt) Þor-
steinn J. og gestir hans
fara yfir gang mála á HM í
handbolta í Svíþjóð.
08.00 Beverly Hills Cop
10.00 The Bucket List
12.00/18.00 Gosi
14.00 Beverly Hills Cop
16.00 The Bucket List
20.00 Fierce People
22.00/04.00 Lonely Hearts
24.00 Cronicle of an
Escape
02.00 See No Evil
06.00 Ask the Dust
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.00 Dr. Phil
17.45 How To Look Good
Naked
18.35 America’s Funniest
Home Videos
19.00 Judging Amy
19.45 Will & Grace
20.10 Married Single
Other
21.00 Blue Bloods – NÝTT!
Frá framleiðendum Sopr-
anos fjölskyldunnar með
Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lög-
reglustjóra New York
borgar.
21.50 The L Word
22.40 Jay Leno
23.25 CSI: Miami
Fjallar um Horatio Caine
og félaga hans í rannsókn-
ardeild lögreglunnar í
Miami.
00.15 Harper’s Island
01.05 Will & Grace
01.25 Blue Bloods
06.00 ESPN America
08.45 Farmers Insurance
Open
11.45 Golfing World
13.25 Farmers Insurance
Open
16.25 Ryder Cup Official
Film 2010
17.40 Golfing World
18.30 LPGA Highlights
19.50 ETP Review of the
Year 2010
20.40 Champions Tour –
Highlights
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
A Beautiful Tragedy eða
Falleg sorgarsaga sem sýnd
var í Ríkissjónvarpinu nú í
byrjun viku var reglulega
sorgleg. Í þessari heim-
ildamynd David Kinsella er
fylgt eftir ungri stúlku sem
á sér þann draum heitastan
að verða ballettdansari. Hin
15 ára Oksana Skorik er við
nám í Perm, einum virtasta
balletskóla Rússlands. Þar
búa verðandi dansarar má
segja í hálfgerðri einangrun
þar sem æft er langt fram á
kvöld og mikil harka og
samkeppni ríkir. Enda er
Oksana í hópi aðeins 30
nemenda sem komust inn af
mörgum hundruðum. Vissu-
lega þarf stundum að fórna
ýmsu til að láta draum sinn
rætast en í þessu tilviki má
nú kannski eitthvað á milli
vera. Stúlkurnar eru gagn-
rýndar og dæmar í hví-
vetna. Kallaðar ljótar og
heimskar og sagt að aðeins
gáfað fólk geti orðið dans-
arar. Þær mega heldur ekki
vera of þungar og eru settar
í megrun ef í það stefnir.
Oksana þjáist af lystarstoli
enda tók hún vel til matar
síns í sumarfríinu og þykir
of feit þegar hún snýr aftur í
skólann. Í augum hins
venjulega áhorfanda er hún
hins vegar ósköp venjuleg,
mögur stúlka ef eitthvað er.
Það er átakanlegt að horfa á
hvernig stúlkurnar eru
brotnar niður, það vonandi
skilar sér þá síðar meir.
ljósvakinn
Ballett Samkeppnin er hörð.
Sorgleg saga um fallegan draum
María Ólafsdóttir
08.30 Blandað efni
13.00 Galatabréfið
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
sjonalgalleriet 22.45 Snøballkrigen 23.25 The Pacific
NRK2
13.50 Det store australske ballongeventyret 14.35
Det første steget 15.05 Aktuelt 15.35 Urix 15.55
Derrick 16.55 V-cup hopp 18.45 Skispor fra 1952 til
1982 19.15 Aktuelt 19.45 Spekter 20.30 Filmbon-
anza 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens
dokumentar 22.25 Trav 23.10 Koselig med peis
SVT1
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Hallå
Mumbai 15.30 Stjärnorna på slottet 16.30 Sverige
idag 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-
ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Borgen 21.00 The
Pacific 21.50 Simma lugnt, Larry! 22.20 Skavlan
23.20 Minuten
SVT2
14.00 Rasismens historia 15.05 Nyhetsbyrån 15.35
Agenda 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Hajvecka 17.50 Vår i getstallet 17.55
Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Jakten på lyck-
an 19.00 Mat så in i Norden 19.30 Hotellpraktik-
anterna 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.42
Underverk i världen 22.45 Nordkalotten 365 23.15
Ett annat sätt att leva
ZDF
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute – in
Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute
14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15
Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter
16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00
SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch
18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Küstenwache
19.15 Rette die Million! 20.45 ZDF heute-journal
21.12 Wetter 21.15 Abenteuer Forschung 21.45
auslandsjournal 22.15 Markus Lanz 23.20 ZDF
heute nacht 23.35 Der kaukasische Knoten – Eine
Reise nach Nagorny
ANIMAL PLANET
14.00 Night 14.30 Panda Adventures with Nigel
Marven 15.25 Britain’s Worst Pet 16.20 Nick Baker’s
Weird Creatures 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40
The Snake Buster 18.10/23.40 Cats 101 19.05 The
World Wild Vet 20.00 Lions and Giants 20.55 Killer
Crocs of Costa Rica 21.50 Untamed & Uncut 22.45
Speed of Life
BBC ENTERTAINMENT
12.10/17.30 Deal or No Deal 13.20/21.55 Whose
Line Is It Anyway? 14.10 Only Fools and Horses
15.05 Doctor Who 16.35/22.45 New Tricks 18.40
Only Fools and Horses 19.30 The Catherine Tate
Show 20.00 Little Britain 20.30 Life on Mars 21.20
Last of the Summer Wine 23.35 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
14.00 John Wilson’s Dream Fishing 14.30 Wheeler
Dealers 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They
Do It? 16.30/20.00 How It’s Made 17.00 The Gad-
get Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00 Myt-
hBusters 19.00 American Loggers 20.30 Myt-
hBusters 21.30 Discovery Saved My Life 22.30
Ultimate Survival 23.30 Ross Kemp in Search of
Pirates
EUROSPORT
12.00/17.00/22.30 Ski jumping: World Cup in Will-
ingen 13.00/23.45 Bowls: Welsh International Open
in Llanelli 18.45 Olympic Magazine 19.20 Wed-
nesday Selection 19.25 Equestrian 20.25 Riders
Club 20.30 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.30 Golf: The
European Tour 22.00 Golf Club 22.05 Yacht Club
22.15 Sport Destination – Special FITUR
MGM MOVIE CHANNEL
14.10 Spaceballs 15.45 Once Upon a Crime 17.20
Heat 19.00 A Home of Our Own 20.45 The Music Lo-
vers 22.50 The Ambulance
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Sea Patrol Uk 15.00 Megafactories 16.00/
20.00 Air Crash Investigations 17.00 Birth Of Britain
With Tony Robinson 18.00 Alaska State Troopers
19.00 Lost Ships Of Rome 21.00 Megastructures
23.00 Pirate Patrol
ARD
14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Verrückt nach Meer 16.15
Brisant 17.00 Sportschau live 18.50 Das Wetter im
Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Das geteilte
Glück 20.45 Hart aber fair 22.00 Tagesthemen
22.28 Das Wetter im Ersten 22.30 Das Geschäft mit
den Armen – Streit um deutsche Entwicklungshilfe
23.15 Nachtmagazin 23.35 Kids – In den Straßen
New Yorks
DR1
13.00/17.00 Vores Liv 13.30 Kender du typen
14.00/16.50 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Af-
tenshowet 15.00 Noddy 15.10 Rasmus Klump
15.15 Kasper & Lise 15.30 Skæg med bogstaver
15.50 Polis, polis 16.00 Landsbyhospitalet 17.30 TV
Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 DR1
Dokumentaren 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50
SportNyt 21.00 Kriminalinspektør Banks: Efterspil
22.30 Onsdags Lotto 22.35 OBS 22.40 Lykke
DR2
14.10 Unge og naturvidenskab 15.00 Liv på landet
15.30 Santiago de Compostela – en pilgrimsvandring
16.00 Deadline 17:00 16.35 The Daily Show 16.55
Århundredets krig 17.50 En bombe under systemet
18.50 Pandaerne 19.15 Black Hawk Down 21.30
Deadline 22.00 Uskyldig eller sexgal satanist?
23.00 The Daily Show 23.25 Bonderøven 23.55 117
ting du absolut bor vide
NRK1
13.00/14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 13.05 Ut
i naturen 13.35 Perspektiv: Og nå: Reklame! 14.10
Dallas 15.10 Snøballkrigen 15.50 Filmavisen 16.10
Ja, vi elsker 16.40 Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40
Distriktsnyheter 18.45 FBI 19.15 Jordmødrene
19.45 Vikinglotto 19.55 Distriktsnyheter 20.40
House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Na-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Arsenal – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
14.35 Man. Utd. – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik
Manchester United og
Aston Villa.
16.20 Sunderland –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
18.05 WBA – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
19.50 Liverpool – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending frá leik
Liverpool og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
22.00 Blackpool – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
23.45 Fulham - Newcastle
(Enska úrvalsdeildin)
01.30 Blackburn – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Svavar Gestsson
Gamli blaðamaðurinn fer á
kostum.
20.30 Alkemistinn
Viðar Garðarsson og
félagar ræða um markaðs-
málin.
21.00 Harpix í hárið
Öðruvísi þáttur um hand-
bolta í aðventu HM.
21.30 Bubbi og Lobbi
Sigurður G. og
Guðmundur eru bara
snillingar.
22.00 Svavar Gestsson
22.30 Alkemistinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.25 The Doctors
20.10 Falcon Crest
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.15 Chuck
23.00 Burn Notice
23.45 Daily Show: Global
Edition
00.10 Falcon Crest
01.00 The Doctors
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
framleiðandi er sjálfur Tim Burton
og það útskýrir margt. Phoenix
myndi leika Henry Sturgess, maður
sem kynnist ungum Abraham Lin-
coln og kennir honum að glíma við
vampírur. Athyglisvert!
Svo kann að fara að ólíkindatólið
Joaquin Phoenix fari með hlutverk
vampíru í myndinni Abraham Lin-
coln: Vampire Hunter. Það er Tim-
ur Bekmambetov sem leikstýrir
þessari óvenjulega titluðu mynd en
Reuters
Þvælingur Joaquin gamli, eitthvað að þvælast í Feneyjum hérna.
Joaquin vampíra?