Morgunblaðið - 25.02.2011, Side 19
UMRÆÐAN 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2011
Leiðarahöfundur
Morgunblaðsins fer
mikinn sl. þriðjudag.
Höfundurinn sannar
hið forkveðna ef þú
ert ekki með mér þá
ertu á móti mér.
Skelfing hvað Rík-
isútvarpið fer í taug-
arnar á honum.
Sennilega vegna þess
að Ríkisútvarpið nýt-
ur meira trausts meðal þjóð-
arinnar en hann. En það er ekki
efni athugasemda minna. Fyr-
irsögn leiðarans er „Heimskulegur
hræðsluáróður“. Efnislega fjallar
leiðarinn um það að það sé ís-
lenskra dómstóla að dæma í máli
Hollendinga og eða Breta fari þeir
í mál við okkur vegna Icesave og
því ekki neitt að óttast í þeim efn-
um. Þar segir leiðarahöfundur
ekki allan sannleikann.
Undirritaður var þeirrar skoð-
unar þegar Alþingi ákvað að ganga
til samstarfs um Evrópska efna-
hagssvæðið að þann gjörning hefði
átt að leggja fyrir þjóðina þar eð
um fullveldisafsal væri að ræða.
Alþingi byggði hins vegar afstöðu
sína á áliti lögspekinga þess efnis
að ekki væri um afsal að ræða.
Síðan hefur ýmislegt gerst sem
varpar rýrð á það álit sbr. Erl-
umálið svokallað (mál
nr. 9/1997 dómur
EFTA- dómstólsins
frá 1998).
Þeim sem vilja
kynna sér málið skal
bent á að lesa grein
eftir forseta EFTA
dómstólsins Carl Bau-
denbacher sem birtist
í tímaritinu „Chicago
journal of int-
ernational law“ sum-
arið 2009 1. júlí
(greinina má sjá með því að fara á
vefnum á hvar.is og leita þar eftir
henni). Greinin ber heitið „If Not
EEA State Liability, Then What?
Reflections Ten Years after the
EFTA Court́s Sveinbjörnsdóttir
Ruling“.
Efnislega fjallar Baudenbacher í
grein sinni um það hver séu
grunngildi EES-samningsins og
hvaða siðferðiskröfur séu gerðar
til þeirra er vilja efla og treysta
evrópskt samstarf hvers vegna sá
samningur sé „sui generis“.
Hvað sem líður skoðun ritstjóra
Morgunblaðsins þá getur lesandi
greinar dr. Baudenbachers séð að
Hæstiréttur Íslands kemst ekki
upp með að hunsa Evrópurétt
komi hann til álita í málum.
Undirritaður treystir sér ekki til
að fella dóm um það hvort Icesave-
málið vinnist eða tapist fyrir dómi.
Allt eins líklegt er að það vinnist.
Það er nú þjóðarinnar að vega og
meta kosti og galla þess að hafna
samningnum eða vísa honum til
dóms. Það að Eftirlitsstofnun Evr-
ópska efnahagssvæðisins hafi skil-
að neikvæðri afstöðu er enginn
stóridómur í málinu.
Samþykkt þjóðarinnar á sam-
þykkt Alþingis er merki um sam-
starfsvilja okkar. Þjóð sem byggir
jafn mikið og við Íslendingar á við-
skiptum við útlönd þarf að gaum-
gæfa vel þann þátt og forðast í
lengstu lög að skaða álit okkar í
þeim efnum, það mun einungis
leiða til þess að okkur verða settir
þrengri kostir sem á endanum
bitna á íslenskum neytendum.
En fyrst og síðast þarf þjóðin
öfgalausa og upplýsta umræðu um
málið áður en til ákvörðunar kem-
ur. Skora ég á Morgunblaðið að
standa þar undir nafni.
Sérstakur samningur
„Sui generis“
Eftir Bjarna Pétur
Magnússon
»Hæstiréttur Íslands
kemst ekki með
góðu móti hjá því að
taka tillit til Evrópu-
réttar komi til þess að
hann dæmi um Icesave.
Bjarni Pétur Magnússon
Höfundur er hagfræðingur og er með
meistaragráðu í evrópskum viðskipta-
rétti.
Ríkisendurskoðun
birtir á heimasíðu
sinni 14. febrúar síð-
astliðinn niðurstöður
úr forkönnun á Rann-
sóknasjóði. Skýrslan
er vönduð í alla staði.
Niðurstaðan er mál-
efnaleg og reist á
traustum rökum. Þar
segir m.a.: „Verklag
Rannsóknasjóðs er
mun faglegra og
gegnsærra en áður eftir umbóta-
starf síðustu tveggja ára. Sjóð-
urinn leggur metnað í að faglegt
mat á umsóknum sé ávallt lagt til
grundvallar við úthlutun styrkja
[leturbreyting höf.]. Smæð ís-
lensks vísindasamfélags skapar
hins vegar hættu á því að per-
sónulegir hagsmunir og/eða tengsl
milli manna hafi áhrif á matið.“ Í
framhaldi beinir stofnunin eftirfar-
andi ábendingum til Rann-
sóknasjóðs:
Lagt er til að fagráðin verði
að hluta til skipuð erlendum sér-
fræðingum. Það myndi m.a.
tryggja betur að hið faglega mat
væri hafið yfir vafa um óhlut-
drægni.
Meta þarf ávinning þess að
stofna eitt fagráð fyrir allar fræði-
greinar í stað þeirra fjögurra sem
nú eru. Fagráðsmenn þyrftu þá
væntanlega að vera fleiri en sjö
sem kallar á lagabreytingu.
Lagt er til að settar verði
reglur um að styrkir skuli end-
urgreiddir ef skilyrði þeirra eru
ekki uppfyllt. Reglurnar verði
kynntar umsækjendum.
Er það mat Ríkisendurskoðunar
að greining fyrirliggjandi gagna
og viðtöl við RANNÍS, stjórnar-
og fagráðsmenn sjóðsins, vís-
indanefnd vísinda- og tækniráðs
og mennta- og menningar-
málaráðuneyti gefi ekki tilefni til
frekari úttektar.
Taka ber heilshugar undir til-
lögu Ríkisendurskoð-
unar um að skipa fag-
ráð að hluta til
erlendum sérfræð-
ingum og hefur slíkt
verið til umræðu að
undanförnu í vís-
indanefnd vísinda- og
tækniráðs sem skipar
fagráð og ákvarðar
fjölda þeirra.
Niðurstaða Rík-
isendurskoðunar á
verklagi Rann-
sóknasjóðs er mik-
ilvæg viðurkenning á því starfi
sem sjóðurinn vinnur. Rann-
sóknasjóður er stærsti samkeppn-
issjóður landsins. Á tímabilinu
2004-2010 (tímabilið sem Ríkisend-
urskoðun miðaði sína úttekt við)
námu opinber framlög í Rann-
sóknasjóð rúmlega 4,4 milljörðum
króna. Á sama árabili veitti sjóð-
urinn 479 styrki en langstærsti
hluti þeirra fjármuna sem sjóð-
urinn veitir er nýttur til að greiða
laun nema (meistara- og dokt-
orsnema) og ungra vísindamanna
sem eru að hasla sér völl í rann-
sóknum og vísindum hér á landi.
Þörfin fyrir öflugan Rann-
sóknasjóð sést enda best á því að
sóknin hefur nálega tvöfaldast
(nýir styrkir), farið úr 827 millj-
ónum (fyrir árið 2004) króna í ríf-
lega 1,5 milljarða króna (fyrir árið
2010).
Hlutverk Rannsóknasjóðs er að
styrkja vísindarannsóknir á Ís-
landi. Í þeim tilgangi styrkir sjóð-
urinn skilgreind rannsóknarverk-
efni einstaklinga, rannsóknarhópa,
háskóla, rannsóknastofnana og
fyrirtækja. Samkvæmt lögum nr.
3/2003 er það hlutverk Rann-
sóknasjóðs að veita styrki sam-
kvæmt almennum áherslum vís-
inda- og tækniráðs og á grundvelli
faglegs mats á gæðum rannsókn-
arverkefna, færni þeirra ein-
staklinga sem stunda rannsókn-
irnar og aðstöðu þeirra til að sinna
verkefninu. Ákvörðun um styrk-
veitingu skal bundin hinu faglega
mati en slíkt mat er í höndum fag-
ráða (þau eru og hafa verið fjögur
undanfarin ár). Allar umsóknir
metnar erlendis af tveimur óháð-
um sérfræðingum áður en fagráð
taka þær til umfjöllunar.
Stjórnvöld stóðu vörð um Rann-
sóknasjóð á fjárlögum árin 2009
og 2010 og sýndi það mikla fram-
sýni á erfiðum tímum. Nú er hins
vegar brýnt að efla stuðning við
rannsóknir og nýsköpun. Slíkt
leiðir af sér verðmætasköpun sem
er grundvöllur hagvaxtar sem
treysta þarf næstu áratugina.
Rannsóknasjóður leitast við að
tryggja með jafningjamati (e. peer
review) óháð mat á gæðum ís-
lenskra vísindaverkefna og vís-
indamanna og um leið að fjár-
munum sjóðsins sé vel varið. Slíkt
er enda í samræmi við stefnu vís-
inda- og tækniráðs um að opinber
framlög til vísinda og nýsköpunar
taki mið af gæðum og árangri.
Rannsóknasjóður útdeilir op-
inberum fjármunum og gera ber
þá sjálfsögðu kröfu að styrkveit-
ingar séu faglegar og grundvöllur
fyrir ákvörðunum sé traustur og
reistur á faglegum vinnubrögðum.
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur slíkt
að leiðarljósi eins og niðurstaða
Ríkisendurskoðunar staðfestir.
Ekkert matskerfi er hafið yfir
gagnrýni en undanfarin ár hefur
verið unnið markvist að því að
tryggja faglegt og gegnsætt verk-
lag. Miðað við niðurstöðu Rík-
isendurskoðunar hefur það tekist
og skal fram haldið á sömu braut.
Faglegt verklag
Rannsóknasjóðs
Eftir Magnús Lyng-
dal Magnússon
» Það er niðurstaða
Ríkisendurskoðunar
að Rannsóknasjóður
leggi metnað í að faglegt
mat á umsóknum sé
ávallt lagt til grundvall-
ar við úthlutun styrkja.
Magnús Lyngdal
Magnússon
Höfundur er sviðsstjóri á Rannís.
43. útdráttur 24. febrúar 2011
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
5 4 7 8 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 5 6 4 3 2 2 3 0 7 5 2 1 7 2 6 3 5 0 8
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
4775 9492 21346 37323 42927 46262
8807 19474 22169 41068 43876 78194
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
2 6 2 3 1 2 8 8 6 2 1 3 6 1 2 8 8 4 0 4 2 2 7 4 5 2 6 5 4 6 0 5 6 7 7 1 2 6 3
4 6 2 8 1 4 1 8 6 2 1 6 6 5 2 9 9 0 1 4 3 0 2 1 5 2 9 3 5 6 3 3 9 5 7 2 4 5 9
4 8 1 6 1 4 4 4 2 2 1 9 7 3 3 0 1 3 1 4 3 7 8 8 5 5 0 8 1 6 4 1 2 3 7 4 8 8 3
8 4 3 5 1 4 9 9 7 2 2 6 6 5 3 0 9 8 0 4 5 5 6 4 5 5 5 5 5 6 5 3 7 4 7 5 1 8 7
9 7 1 7 1 7 8 5 0 2 3 3 0 9 3 1 5 9 7 4 5 6 5 8 5 7 6 6 1 6 6 8 7 7 7 5 2 4 2
1 1 0 9 3 1 9 1 9 7 2 3 3 4 4 3 2 3 3 4 4 6 4 7 9 5 8 2 0 8 6 7 3 1 8 7 6 7 3 4
1 1 2 9 4 1 9 4 3 3 2 3 3 4 6 3 6 8 0 5 4 7 9 7 3 5 8 5 4 9 6 7 5 9 1 7 7 1 1 5
1 1 3 9 8 1 9 8 0 0 2 5 3 1 9 3 7 1 3 0 5 0 1 1 4 5 8 9 6 1 6 8 2 5 5 7 7 2 8 2
1 1 7 9 1 2 0 2 0 6 2 7 4 9 7 3 9 4 8 5 5 0 9 9 4 6 0 0 6 2 6 8 9 1 4 7 8 1 8 2
1 2 2 4 3 2 0 7 7 4 2 8 5 7 0 4 0 8 5 0 5 2 4 7 4 6 0 0 8 0 7 0 5 9 0 7 9 0 9 8
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
319 7758 15994 22986 30320 38655 46141 54237 60758 67429 74857
391 7910 16005 23047 30650 38685 46358 54385 61043 67447 74951
545 7941 16016 23155 30771 38696 46371 54401 61062 67541 75064
610 8024 16047 23164 30920 38733 46429 54423 61136 67559 75068
742 8097 16137 23175 30921 38744 46480 54548 61149 67649 75144
755 8139 16185 23181 30973 38856 46510 54620 61295 67795 75166
1044 8189 16190 23255 31368 38882 46606 54801 61297 68497 75211
1080 8200 16258 23405 31482 38940 46627 54808 61360 68530 75277
1147 8349 16303 23442 31530 39009 46726 54862 61557 68729 75282
1212 8448 16419 23519 31754 39105 46805 54931 61596 68809 75370
1297 8636 16595 23563 31850 39190 46971 54981 61699 69066 75470
1379 8679 16888 23669 31925 39362 46979 54983 61968 69147 75634
1613 8865 16899 23706 31959 39472 47056 55095 61991 69168 75657
1688 8909 16904 23774 31987 39519 47113 55170 62143 69281 75707
1713 8917 16988 24091 32021 39566 47183 55291 62285 69447 75756
1883 9004 17074 24129 32062 39620 47219 55455 62330 69501 75916
1908 9326 17174 24153 32114 39725 47290 55496 62374 69606 75926
2120 9401 17286 24157 32200 39760 47405 55507 62400 69916 75959
2382 9509 17344 24385 32372 39835 47490 55538 62475 70023 75971
2403 9529 17497 24590 32429 40042 47570 55573 62818 70117 75977
2518 9566 17598 24675 32536 40127 47765 55608 62849 70147 76041
2552 9614 17641 24699 32629 40141 47802 55610 62951 70281 76152
2803 9727 17666 24724 32677 40250 47821 55625 63244 70316 76481
2820 9954 17723 24812 32865 40260 47888 55921 63245 70383 76596
2934 10118 18129 24819 32869 40405 48098 56031 63270 70418 76708
2968 10202 18188 24957 32870 40620 48158 56038 63479 70483 76714
3017 10248 18208 25072 32889 40651 48292 56091 63482 70529 76764
3058 10347 18296 25131 32896 40881 48399 56193 63550 70686 76810
3061 10349 18302 25135 32909 40982 48654 56201 63566 70689 76956
3083 10458 18316 25190 32912 41185 48655 56242 63583 70702 76960
3180 10731 18352 25267 33260 41227 48672 56257 63700 70830 77090
3227 11101 18464 25276 33486 41342 48695 56316 63795 70886 77128
3349 11225 18541 25385 33609 41357 48856 56330 64058 70924 77259
3401 11424 18626 25673 33661 41401 49119 56766 64104 70931 77292
3639 11589 18697 25739 33694 41416 49346 56907 64357 71046 77339
3840 11710 18720 25780 33828 41507 49586 57083 64376 71220 77478
3976 11750 18766 25887 33855 41589 49727 57210 64415 71324 77564
4027 11899 18871 26318 34169 41703 49739 57216 64453 71330 77579
4106 12237 18964 26375 34429 41863 49912 57247 64484 71406 77629
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
4193 12277 19008 26404 34444 41865 49985 57300 64527 71469 77710
4261 12395 19037 26528 34479 41977 50145 57386 64556 71580 78097
4262 12730 19059 26533 34738 42335 50221 57409 64814 71790 78265
4384 12777 19099 26714 34843 42339 50370 57412 64841 71884 78545
4455 12861 19316 26888 34883 42368 50477 57480 64885 71934 78595
4534 12916 19536 26929 34916 42507 50587 57506 65022 72012 78660
4558 12946 19555 27020 34978 42805 50685 57912 65155 72029 78694
4579 13007 19708 27495 35191 42907 50838 58034 65159 72127 78708
4736 13045 19860 27499 35224 42968 50896 58448 65196 72238 78732
4861 13163 19955 27506 35290 43117 50921 58497 65197 72278 78781
5143 13213 19964 27514 35433 43400 50991 58512 65233 72303 78938
5282 13558 20026 27560 35545 43530 50993 58709 65307 72326 78948
5334 13609 20219 27907 35566 43608 51088 58740 65327 72400 78958
5480 13626 20488 27953 35593 44017 51256 58845 65491 72411 79142
5511 13688 20575 27960 35624 44052 51338 59058 65618 72499 79248
5526 13794 20672 28192 35629 44221 51497 59066 65660 72543 79256
5590 14092 20712 28431 35690 44292 51636 59087 65670 72575 79289
5857 14289 20977 28557 36028 44428 51724 59196 65703 72662 79310
5928 14300 21034 28563 36053 44445 52187 59238 65729 72741 79342
5971 14312 21049 28653 36439 44517 52402 59343 65760 72833 79351
5993 14351 21060 28692 36647 44536 52512 59430 65761 72913 79395
6055 14451 21129 28722 36676 44671 52527 59465 65771 72919 79555
6074 14565 21244 28781 36742 44814 52528 59555 65844 73007 79683
6230 14593 21505 28954 36923 44824 52767 59645 65927 73096 79803
6259 14610 21631 28975 37197 44920 52770 59656 65933 73163 79816
6461 14655 21686 29056 37477 44928 52871 59829 65988 73174 79826
6576 14682 21791 29297 37629 44949 53011 59857 66128 73238 79829
6817 15077 21900 29328 37684 45023 53305 59860 66174 73385 79870
6965 15160 21922 29432 37700 45026 53374 60003 66230 73547 79955
7035 15170 21943 29526 37759 45207 53378 60016 66256 73839 79973
7094 15208 21997 29613 37821 45219 53455 60078 66277 73940 79990
7106 15544 22163 29641 37979 45260 53564 60163 66372 73961
7201 15579 22167 29657 38052 45342 53622 60238 66481 74132
7303 15687 22329 29712 38170 45543 53637 60274 66572 74214
7571 15766 22366 29812 38191 45566 53669 60366 66654 74325
7590 15804 22400 29841 38248 45935 53711 60427 66756 74524
7656 15922 22459 29918 38333 45949 53855 60582 66958 74567
7661 15970 22473 30017 38347 46055 54098 60586 66964 74611
7681 15990 22790 30253 38522 46129 54101 60670 67214 74797
Næstu útdrættir fara fram 3.mars, 10.mars, 17.mars, 24.mars & 31.mars 2011
Heimasíða á Interneti: www.das.