Morgunblaðið - 25.02.2011, Síða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2011
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Sun 27/2 aukas. kl. 20:00 Ö
Fim 3/3 aukas. kl. 20:00
Fös 4/3 aukas. kl. 20:00
Aukasýningar vegna gífurlegrar aðsóknar
Svikarinn
Fös 25/2 kl. 20:00
Lau 26/2 kl. 20:00 Ö
Mið 2/3 kl. 20:00
Sun 6/3 kl. 20:00 Ö
Sýningum lýkur 6. mars!
Grín og Glens - Töfrandi fjölskyldusýning
Sun 27/2 kl. 14:00
Athugið aðeins þessi eina sýning!
Leikhúsþing og leikhúsveisla
Fös 4/3 kl. 12:00
David Bowie Tribute
Fim 10/3 kl. 21:00
Músiktilraunir 2011
Fös 25/3 kl. 20:00
Lau 26/3 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00
Mán 28/3 kl. 20:00
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fim 3/3 kl. 20:00 Ö
Sun 13/3 kl. 20:00 Ö
Fim 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 20/3 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Svanasöngur eftir Schubert - aukasýning
Sun 27/2 kl. 20:00
fjórar stjörnur í mbl!
Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir
Djúpið
Fös 25/2 kl. 20:00
Einleikur Jóns Atla Jónassonar með Ingvari E. Sigurðssyni
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
SinnumÞrír (Nýja Svið)
Fös 4/3 kl. 20:00 U
Lau 5/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/3 kl. 20:00 U
Mið 9/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00
Lau 12/3 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 25/2 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Fös 4/3 kl. 20:00 U
5. sýn.arár
Fös 11/3 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Fös 18/3 kl. 20:00
5. sýn.arár
Fös 25/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Sun 27/3 kl. 16:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MÉR ER SKEMMT (Söguloftið)
Lau 5/3 kl. 16:00 Ö
uppselt í matinn
Lau 12/3 kl. 16:00 Ö
Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Einar Falur Ingólfsson
efi@mbl.is
Í stærsta sal Listasafns Íslands tek-
ur rökkur á móti gestum og rýmið
lýtur ekki lengur lögmálum aðdrátt-
araflsins. Teppi, borð og stólar eru
komin upp á loft og veggi. Þarna eru
föt af gömlu fólki sem ekki er á
staðnum, en í salnum eru gamaldags
símaborð og þar má hlýða á raddir
lesa viðtöl Helgu Hansdóttur öldr-
unarlæknis við gamalt fólk þar sem
umræðuefnið er dauðinn.
Viðtöl um dauðann, innsetning
þeirra Helgu og Magnúsar Páls-
sonar opnuð klukkan 15 á morgun.
Helga segir að vissulega sé slík
þátttaka læknis í listsýningu óvenju-
leg en það hafi tekið langan tíma að
hrinda hugmyndinni í framkvæmd.
„Hugmyndin kviknaði þegar ég
var á námskeiði í eigindlegum að-
ferðum í vísindum sem byggjast á
viðtölum. Einn kennarinn talaði um
að stundum yrði framþróun þar sem
mismunandi fög snertust,“ segir
Helga. Sýning byggist á raunveru-
legri rannsókn sem hún hefur birt í
fagtímaritum. „Frá upphafi gerði ég
ráð fyrir að vinna að þessu verki í
leiðinni. Það byggist á rannsókn sem
ég gerði á nematíma mínum í
Bandaríkjunum þar sem ég talaði
við gamalt fólk um meðferð í lífslok.“
Helga tók viðtöl hér og segir að
mörg tilsvörin hafi verið afar for-
vitnileg. „Þessi svör minntu mig í
rauninni á Magnús og verk sem
hann hefur byggt á textum. Mig
langaði til að sýna honum svörin.“
„Það þurfti að vinna úr efninu og
þá kom upp spurningin: hvernig
ímyndar maður sér dauðann?“ segir
Magnús og bætir brosandi við:
„Eitthvað draumkennt, eitthvað
skylt hugarórum, eitthvað óraun-
verulegt.
Ég vil gjarnan hugsa mér að
dauðinn sé ekki jarðneskur.“
Morgunblaðið/Einar Falur
Sýnendurnir Magnús Pálsson og Helga Hansdóttir læknir í hluta innsetningarinnar í Listasafni Íslands.
„Hvernig ímyndar
maður sér dauðann?“
Myndlistarmaður og öldrunarlæknir taka höndum saman
Á morgun, laugardag, klukkan
15 verður opnuð í Listasafni Ís-
lands sýning á innsetningu
Magnúsar Pálssonar myndlist-
armanns og Helgu Hansdóttur
öldrunarlæknis er kallast Við-
töl um dauðann.
Árið 1999 fékk Helga Magn-
ús til liðs við sig í þessu verk-
efni en það tengdist sam-
starfsverkefninu Listir og
vísindi. Árið 2003 var síðan
verkiðsýnt í Listasafni Reykja-
víkur.
Innsetningin er nú í eigu
Listasafns Íslands.
Dramatísk
innsetning
VIÐTÖL UM DAUÐANN ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fös 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn.
Lau 5/3 kl. 20:00 2.sýn. Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 3.sýn. Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn.
Frumsýning 4. mars!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Lau 26/2 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00
Mið 2/3 kl. 19:00 Mið 16/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn.
Mið 9/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00
Síðasta sýning 31. mars! Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 14:00
Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 17:00
Sun 6/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00
Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 17:00
Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 14:00
Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 17:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Lér konungur (Stóra sviðið)
Fös 25/2 kl. 20:00 Síð.sýn
Síðasta sýning 25. febrúar!
Brák (Kúlan)
Fös 25/2 kl. 20:00 Aukas. Sun 27/2 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30
Sun 6/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00
Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00
Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin.
Hedda Gabler (Kassinn)
Fim 10/3 kl. 20:00 Frums. Lau 19/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 30/3 kl. 20:00
Frumsýning 10. mars
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 25/2 kl. 20:00 frumsýn Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Lau 26/3 kl. 19:00 12.k
Lau 26/2 kl. 19:00 2.k Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Fös 1/4 kl. 19:00
Þri 1/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Lau 2/4 kl. 19:00
Mið 2/3 kl. 20:00 3.k Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Sun 3/4 kl. 20:00
Fös 4/3 kl. 19:00 4.k Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Fim 7/4 kl. 20:00
Fös 4/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Lau 9/4 kl. 19:00
Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 18/3 kl. 22:00 ný aukas Sun 10/4 kl. 20:00
Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Sun 17/4 kl. 20:00
Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 29/4 kl. 19:00
Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Lau 30/4 kl. 19:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Fim 3/3 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor
Fjölskyldan (Stóra svið)
Sun 27/2 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn
Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar!
Afinn (Litla sviðið)
Sun 27/2 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 19:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýnt á Stóra sviðinu í mars
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Fös 25/2 kl. 20:00 6.k Lau 26/2 kl. 19:30 Fim 14/4 kl. 20:00
Fös 25/2 kl. 22:00 Lau 26/2 kl. 22:00 Fös 15/4 kl. 19:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr. Sýnt á Stóra sviðinu í apríl
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 27/2 kl. 12:00 Sun 27/2 kl. 14:00 lokasýn
Bestu vinkonur allra barna. Síðustu sýningar!
NEI RÁÐHERRA – frumsýning í kvöld
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 25/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 Ný sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Farsæll farsi (Samkomuhúsið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn
Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn
Lau 12/3 kl. 22:00 Ný aukas Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn
Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn
Forsala aðgöngumiða hefst 14.02.2011
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 | 864-5758
Lögin hans Óda - Óðinn Valdimarsson heiðurstónleikar
Fös. 25. og lau 26. feb. Tónleikar kl. 21.00
Retro Stefson
Fim. 3. mars. Tónleikar kl. 21.00
Eivör
Fös. 4. og lau. 5. mars. Tónleikar fös kl. 22.00
og lau. kl. 20.00 og 23.00
Forsala á alla viðburði í Eymundsson