Morgunblaðið - 25.02.2011, Síða 33

Morgunblaðið - 25.02.2011, Síða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2011 Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum í dag. Justin Bieber – Never Say Never Heimildarmynd í þrívídd þar sem fylgst er með táningspoppstjörn- unni Justin Bieber. Bieber er einn vinsælasti popptónlistarmaður heims þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gamall. Í myndinni er m.a. fylgst með undirbúningi tónleika- ferðar um Bandaríkin og æstum aðdáendum Biebers sem fylgja hon- um hvert fótmál. Leikstjóri er Jon Chu. Metacritic: 52/100 Variety: 70/100 The Rite Kaþólski presturinn Michael Kovak er sendur til Rómar til að læra að særa djöfla úr mönnum. Michael hefur hvorki trú á því að djöfullinn sé ábyrgur fyrir syndum manna né að hann taki sér bólfestu í þeim. Í Róm kynnist Michael gömlum presti, Lucas, sem reynir að sann- færa hann um tilvist kölska og and- setu. Þegar Lucas fer að haga sér undarlega renna tvær grímur á Michael. Leikstjóri myndarinnar er Mikael Håfström og í aðal- hlutverkum eru Anthony Hopkins, Ciarán Hinds og Colin O’Donoghue. Metacritic: 38/100 Empire: 60/100 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back Þrívíddarteiknimynd um simpans- ann Comet sem er áhugasamur um ýmis tæki og tól. Comet dreymir um að verða geimfari og verður að ósk sinni, fær að fara til plán- etunnar Malgor. Þar kynnist hann geimverunni Kilowatt og þarf að glíma við illmennið Zartog. Leik- stjóri er John H. Williams. Time Out:1/5 How Do You Know Gamanmynd frá leikstjóranum James L. Brooks. Í henni segir af Lisu sem þarf að glíma við erfiðar breytingar á sínum högum og þarfnast einhvers sem leiðir hug- ann frá þeirri glímu. Hún hefur samband við þekktan og sjálf- umglaðan hafnaboltaleikmann, Matty, en hittir svo George sem þarf, líkt og hún, að leysa ýmis flók- in vandamál. Í aðalhlutverkum eru Owen Wilson, Paul Rudd, Reese Witherspoon og Jack Nicholson. Metacritic: 46/100 Variety: 30/100 The Mechanic Arthur Bishop er leigumorðingi og talinn sá besti í bransanum. Læri- meistari hans er myrtur og Bishop hyggst hefna hans. Sonur læri- meistarans, Steve, ætlar sér einnig að hefna föður síns og biður Bishop um að þjálfa sig til mannvíga. Þeir leita svo hefnda saman en málin fara á annan veg en við var búist. Leikstjóri er Simon West og í aðal- hlutverkum eru Jason Statham, Ben Foster og Donald Sutherland. Metacritic: 49/100 Empire: 60/100 Buried Um kvikmyndina segir á vef Bíós Paradísar: „Opnaðu augun. Þú ert í þröngu og lokuðu rými og hefur ekki hugmynd um hvernig þú komst þangað. Þú hefur aðeins 90 mínútur eftir af súrefni og eina tenging þín við umheiminn er ókunnur farsími með lélegt sam- band og hálfkláraða rafhlöðu. Þú kemst að því að þú ert kviksettur einhvers staðar í eyðimörkinni og því hæpið að hægt sé að finna þig. Hver sekúnda sem líður færir þig nær dauðanum.“ Leikstjóri er Ro- drigo Cortés en með aðalhlutverk fara Ryan Reynolds, José Luis García Pérez og Robert Paterson. Metacritic: 65/100 Empire: 80/100 Bíófrumsýningar Bieber, særingar, geimapi og fleira Kviksettur Ryan Reynolds í kvikmyndinni Buried. Í henni segir af manni sem er grafinn lifandi í trékistu í Írak. FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYND- NASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA M A T T D A M O N SÝND Í EGILSHÖLL H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER MBL. - H.S. HHHH H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH 650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA CARTER12 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND FRÁ JAMES CAMERON SEM FÆRÐI OKKUR TITANIC OG AVATAR , ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI HHHHH - EKSTRA BLADET HHHHH - POLITIKEN „MYNDIN ER Í ALLA STAÐI STÓRBROTIN OG STENDUR FYLLI- LEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA HEFUR VERIÐ BORIÐ.“ - H.S. - MBL.IS HHHHH „ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTI AÐ GETA HÖFÐAÐ TIL ALLRA. BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ, OG UNGLINGNUM LÍKA.“ - H.V.A. - FBL. HHHHH GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR SÝ D Í ÁLFABAKK , EGILSHÖLL OG SELFOSSI to nada from PRADA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE FRÁBÆR GAMANMYND BYGGÐ Á SÖGU JANE AUSTEN, SENSE AND SENSIBILITY MYND Í ANDA CLUELESS „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI 7 BAFTAVERÐLAUN NÝJASTA HASARMYND LEIKSTJÓRA DISTURBIA OG FRAMLEIÐANDANS MICHEAL BAY - R.C. - BOXOFFICE MAGZINE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Á LAU. OG SUN.SÝND Í KRINGLUNNI sýnd í beinni 26. feb (örfá sæti) endurflutt 2. mars. (laus sæti) nánari upplýsingar ásamt sýnishornum úr stykkjunum má finna á www.operubio.is og á www.metoperafamily.org Iphigenie en Tauride MIÐASALA Á SAMBIO.IS JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 - 10:20 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L THE FIGHTER kl. 10:30 14 HEREAFTER kl. 8 12 / KEFLAVÍK JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 L THE RITE kl. 10:10 16 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12 / AKUREYRI THE RITE kl. 8:20 - 10:40 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 L GEIMAPAR 2 3D ísl. tal kl. 4 - 6 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 4 L I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12 ROKLAND kl. 8 12 FROM PRADA TO NADA kl. 3:40 - 5:50 10 KLOVN THE MOVIE kl. 10:10 14 / KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.