Morgunblaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 22
22 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2011
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Labrador Retriever svartir
Erum orðnir 6 mánaða og húsvanir.
Ættbókarfærðir HRFÍ. Sprautaðir.
Örmerktir. Nótt á kr. 190 þús. og
Mökkur og Nóri á kr. 160 þús.
Uppl. í síma 695 9597 og 482 4010.
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s. 897- 5300.
Þú átt skilið að komast í hvíld!
Í Minniborgum bjóðum við upp á
ódýra gistingu í notalegum frístunda-
húsum. Þú færð 3 nætur á verði 2.
Fyrirtækjahópar, óvissuhópar,
ættarmót. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Atvinnuhúsnæði
Kaffihús - Bar - 60 manna
til sölu/leigu
Til leigu eða sölu er 120 m² húsnæði
með 60 manna sal og uppsettum bar.
Hentar til margskonar nota. Auðvelt
til flutninga. Er í Grindavík rétt við
Suðurstrandarveginn. Uppl. 897 6302
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Tölvur
Tölvuviðgerðir
Tölvuviðgerðir, vírushreinsun, gagna-
björgun, kem í heimahús, sæki og
sendi. Tuttugu ára reynsla af tölvum
og netbúnaði. 20% afsláttur FEB &
ÖBÍ. Stefán, sími 821 6839.
Til sölu
Fjarstýrðar innanhússþyrlur
- Gott verð
Allar nánari upplýsingar á síðunni
okkar Tactical.is - Erum einnig með
fjarst. bíla, báta og fl. Netlagerinn
slf. Dugguvogi 17-19, 2. hæð.
Sími 517-8878. Opið virka daga frá
kl. 16-18.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a.
titanium og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar-
þjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Óska eftir
Óska eftir að kaupa pylsuvagn.
katrin@nordice.is
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhaldsstofan ehf., Reykja-
víkurv. 60, Hf. Færsla á bókhaldi,
launaútr., vsk-uppgjör, skattframtöl,
stofnun fyrirtækja. Magnús Waage,
viðurkenndur bókari, s. 863 2275,
www.bokhaldsstofan.is.
Ýmislegt
Ódýr gæðablekhylki og tonerar
í prentarann þinn. Öll blekhylki
framleidd af ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517 0150
Minnum á fundinn á morgun
kl. 20.00 í húsnæði félagsins, Lang-
holtsvegi 111. Gestur fundarins er
Matthías Viktorsson. Kynnt verður
túlkun í leikhúsi í Bergen og starf
heyrnarskertra þar.
Rittúlkun-Tónmöskvi-Kaffi.
Sjá nánar á www.heyrnarhjalp.is
Heyrnarhjálp.
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Nærföt
Vönduð vara - Gott verð
TILBOÐ - TILBOÐ
STAKAR STÆRÐIR á kr. 4.900,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Buxur
Buxur, litur: svart, hvítt, beige.
St. 36-48. Verð kr. 12.900,-
Peysa, litur: svart, bolir, margir
litir.
Sími 588 8050.
Facebook - vertu vinur.NÝTT NÝTT NÝTT
Teg. 8115 - Mjúkur og léttfylltur í
BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á
kr. 1.990,-
Teg. 190850 - Nýr og flottur í BC
skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr.
1.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Tegund A991
Tegund A992
Tegund 389
Tegund 917
Tegund 407
Sandalar og inniskór fyrir dömur
í úrvali. Úr leðri og skinnfóðraðir.
Góðir sólar. Stærðir: 36 - 42
Verð: 10.900,- og 11.870,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Hyundai Starex 4x4 dísel
árg. 2003
Til sölu Hyundai Starex 4x4 dísel, árg.
2003, stærri vélin, ek. 132 þ. Vel með
farinn, 7 manna, frábær fjölskyldubíll,
dráttarbeisli, nýskoðaður. Verð 1490
þús. Uppl. í síma 664 8363.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Öruggur í vetraraksturinn.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar,
gler og gluggaskipti.
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast
Lagerhúsnæði óskast, 200-500 m2 með
góðum innkeyrsludyrum.
Upplýsingar í síma 840 0470.
Félagslíf
MÍMIR 6011022819 II°
HEKLA 6011022819 IV/V
GIMLI 6011022819 III°
I.O.O.F. 3 19102288 9.II.*
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
✝ Egill H. Han-sen fæddist 1.
nóvember 1929.
Hann lést á Hrafn-
istu í Reykjavík
12. febrúar. sl.
Foreldrar hans
voru Gíslína Egils-
dóttir og Hinrik
Hansen. Egill ólst
upp í Hafnarfirði
ásamt fimm systk-
inum sínum. Hin-
rik Hansen var elstur, en hann
er látinn, en eftirlifandi eru
Jónína, Sigmundur, María og
Kristín Hansen.
Egill giftist Guðrúnu Rann-
Síðar giftist Egill Glendu
Bartido frá Filippseyjum.
Glenda átti fyrir fjögur börn:
Lota Grace Patambag, maki
hennar er Jón Halldór Eiríks-
son og eiga þau þrjú börn;
Roy Patambag, maki Laarni
Mascardo og eiga þau tvö
börn; Miriam P. Cruz, maki
Romeo Cruz og eiga þau þrjú
börn; Yanbu Patambag, maki
Daisy Tenebro og eiga þau
tvö börn.
Egill vann lengst af sem bif-
vélavirki, fyrst í Hafnarfirði
og síðar í Reykjavík. Síðustu
ár starfsævinnar var hann
gangavörður í Vogaskóla.
Egil verður jarðsunginn frá
Garðakirkju á Álftanesi í dag,
mánudaginn 28. febrúar 2011
og hefst athöfnin kl. 15.
veigu Guðmunds-
dóttir. Þau eiga
saman fjóra syni:
Hafstein, maki
María Hilm-
arsdóttir, og eiga
þau þrjá syni; Sig-
urjón Magnús en
hann á þrjú börn,
maki Kristborg
Hákonardóttir;
Egil, maki Krist-
borg Kristinsdóttir
(látin 2004) og eiga þau eiga
tvo syni; og Gunnar Smára,
maki Alda Lóa Leifsdóttir, og
eiga þau þrjú börn. Egill og
Guðrún skildu.
Í dag kveð ég tengdaföður
minn Egil Hansen. Hann hef
ég þekkt mestan hluta lífs
míns. Egill flutti, ásamt sinni
fjölskyldu, í húsið sem ég bjó í
þegar ég var krakki. Meira að
segja bjuggu þau á sömu hæð
og við. Það munaði um þau,
fjórir fjörugir strákar.
Egill varð vinnufélagi föður
míns á bílaverkstæði Stein-
dórs í mörg ár. Þeir urðu góð-
ir vinir. Ekki síst þess vegna
varð Egill okkur börnum Há-
konar föður míns vel kunnur.
Það breyttist ekki þótt við
byggjum ekki lengur í sama
húsi.
Þegar faðir minn átti í sín-
um veikindum var Egill tíður
gestur hjá honum. Sat oft og
lengi við sjúkrabeð vinar síns.
Síðar endurnýjuðust kynni
mín af Agli þegar ég varð
tengdadóttir hans. Þau urðu
meiri en áður og nánari. Ég
veit að Agli gekk áður ekki
alltaf vel að stika meðalveg-
inn. Sá tími kom þó að hann
náði að tileinka sér aðra og
betri lífshætti. Það er fagn-
aðarefni.
Egill Hansen var skemmti-
legur maður og glettinn. Ég
veit að hann var góður fag-
maður, laginn og duglegur.
Egill var góður maður sem nú
hefur kvatt. Hann fékk frið-
sælt andlát og þrautalaust.
Ég sendi Glendu, hennar af-
komendum, sonunum, barna-
börnunum og öllum öðrum ást-
vinum hans samúðarkveðjur.
Kristborg Hákonardóttir.
Egill H. Hansen
Morgunblaðið birtir minn-
ingargreinar endurgjalds-
laust alla útgáfudaga.
Skil | Greinarnar skal senda í
gegnum vefsíðu Morgunblaðsins.
Smellt á reitinn Senda inn efni á
forsíðu mbl.is og viðeigandi efn-
isliður valinn.
Skilafrestur | Ef óskað er eftir
birtingu á útfarardegi verður
greinin að hafa borist eigi síðar
en á hádegi tveimur virkum dög-
um fyrr (á föstudegi ef útför er á
mánudegi eða þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað get-
ur birting dregist, enda þótt
grein berist áður en skilafrestur
rennur út.
Minningargreinar