Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 31
MESSUR 31Á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Messa kl. 12. Adrian Lopez prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð- ið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag kl. 10.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Fermingarmessa á pálmasunnudag kl. 10.30. Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, org- anisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Prestarnir þjóna fyrir alt- ari, kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krizstine Kallo Szklenár. Sunnu- dagaskóli kl. 11 í Hátíðarsal. ÁSKIRKJA | Messa og ferming kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Péturs- dóttur Blöndal djákna. Kór Áskirkju syng- ur, organisti Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Fermingarguðsþjón- ustur í Hafnarfjarðarkirkju í dag, laugardag kl. 10.30 og 13.30. Messa á pálma- sunnudag kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guð- mundsdóttur tónlistarstjóra sem leiðir tónlistina. Prestur sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Hressing á eftir. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli og páskaeggjaleit kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hefur Fjóla Guðnadóttir ásamt yngri leiðtogum. BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Nínu Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Fermingarmessa kl. 13.30. Prest- ar eru sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syng- ur, organisti er Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Kór Bústaðakirkju syngur, trompetleikari Sveinn Þórður Birgisson, kantor Jónas Þórir, prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Fermingarmessur kl. 10, 12 og 14. Prestar sr. Gunnar Sig- urjónsson og sr. Magnús B. Björnsson. Kór Digraneskirkju syngur, organisti er Zbigniew Zuchowicz. Sjá www.digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Ferming kl. 11. Sr. Hjálm- ar Jónsson þjónar, Dómkórinn syngur, org- anisti er Kári Þormar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar en ásamt honum þjóna sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Bræðra- bandið sér um tónlistina. EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Prestur er sr. Þorgeir Arason og organisti er Torvald Gjerde. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guðs- þjónusta og sunnudagaskóli (Mass & Sundayschool) kl. 12 í stærðfræðistofu 202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Veitingar á eftir. Prestur er sr. Robert And- rew Hansen. Guðsþjónusta á ensku og ís- lensku (in English & Icelandic). Þurfi að sækja er hringt í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Fermingarmessa Hólabrekkusóknar kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ferming- armessa Fellasóknar kl. 14. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Við fermingarathafn- irnar verður flutt tónlist af kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur, kantors kirkjunnar. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Ferming- armessur kl. 11 og 13. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson, bassaleikari er Gumundur Pálsson, Rúnar Matthíasson spilar á trommur og einsöng syngur Erna Blöndal. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 og snarl í lokin. Samkoma kl. 13.30. Margrét S. Björnsdóttir prédikar, tónlist- arhópurinn leiðir lofgjörð, Barnastarf og fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Prestur er sr. Bryndís Valbjarn- ardóttir, Anna Sigríður Helgadóttir tónlist- arstjóri og Aðalheiður Þorsteinsdóttur org- elleikari leiða tónlistina ásamt kór Fríkirkjunnar í Reykjavík. GLERÁRKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Barnastarf á sunnudag kl. 11. Ferm- ingarmessa á sunnudag kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Félagar úr Kór Gler- árkirkju leiða söng. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Gunnar Einar Stein- grímsson, undirleikari Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli | Messa kl. 11. Sr. Guð- rún Karlsdóttir, Vox Populi syngur og org- anisti er Hörður Bragason. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Alt- arisganga, messuhópur þjónar. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Molasopi á eft- ir. Fermingarmessa kl. 13.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Ar- inbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jó- hannsson í báðum athöfnum. Sjá www.kirkjan.is/grensaskirkja/. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrrum þjón- andi presta. Sr. Kristján Búason messar og söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur er í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Barna- starf er í umsjá Árna Þorláks. Meðhjálp- arar Aðalsteinn D. Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Veitingar á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming- armessur kl. 11 og 13.30. Prestar sr. Þór- hallur Heimisson og sr. Guðbjörg Jóhann- esdóttir. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn syngur. Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimili. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jakobi Á. Hjálmarssyni og hópi messuþjóna. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Hörður Áskelsson. Fyr- irbænaguðsþjónusta á þriðjudag kl. 10.30. Árdegismessa á miðvikudag kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 10.30, ferm- ing. Einar St. Jónsson leikur á trompet. Barnamessa kl. 11 í safnaðarheimilinu, umsjón Páll Ágúst og Bára. Organisti er Douglas A. Brotchie, prestar Tómas Sveinsson og Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Ferming- armessa kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða söng, organisti er Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13 í neðri safnaðarsal. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 14. Margaret Saue Marti talar. HOFTEIGSKIRKJA | Messa kl. 14. Lára G. Oddsdóttir sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Kristján Giss- urarson. Kaffi, aðalsafnaðarfundur á eftir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Unglinga- blessun. Helgi Guðnason prédikar. Al- þjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudaga- skóli kl. 14.25. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Ferming- armessa kl. 11. Friðrik Schram prédikar. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir, Halldóra Ásgeirsdóttir prédikar. Sjá www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Allir prestar þjóna. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðu- maður er Ólafur Jóhannsson. Gleðisveitin sér um tónlistarflutning og leiðir söng. Sælgætissala KSS verður opin að sam- komu lokinni. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Kópa- vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Ma- téová, kantors. Sunnudagaskóli kl. 11 hefst í kirkjunni en síðan í safnaðarheim- ilinu, umsjón hafa Þóra Marteinsdóttir og Sólveig Aradóttir. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 á stigapalli á 4 hæð. Organisti er Helgi Bragason og prestur Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11 og 13. Prestar Jón Helgi Þórarinsson og Guðný Hallgrímsdóttir. Kór Langholts- kirkju syngur, organisti er Jón Stefánsson. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og 13.30. Kór Lágafellskirkju syngur, einsöngvari er Arn- þrúður Ösp Karlsdóttir. Kristjón Daðason spilar á trompet og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Með- hjálpari er Arndís Linn. LINDAKIRKJA Kópavogi | Fermingar í dag, laugardag kl. 10.30 og 13.30. Sunnu- dagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi á sunnudag kl. 11. Ferming kl. 13.30. NESKIRKJA | Kirkjuganga kl. 10.30. Gengið frá vesturenda flugbrautar við Skerjafjörð og frá Grandaskóla. Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Barna- og stúlknakór Neskirkju syngja ásamt kór kirkjunnar, organisti er Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi:Sig- urvin, Katrín og Ari. Kaffi á Torginu á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Fermingarguð- sþjónusta kl. 14 og barnastarf á sama tíma. Barnastarfið er í umsjón Hildar og Elíasar. Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Sjá ohadisofnudurinn.is. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Útvarps- messa kl. 11. Páll Helgason organisti stjórnar söngflokki, organisti er Kitty Ko- vács og Balázs Stankowsky fiðluleikari flytja tónlist. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir þjónar fyrir altari og sr. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur prédikar. SALT kristið samfélag | Samkoma í Grensáskirkju kl. 17. Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Hall- dórsson stýrir tónlistinni ásamt félögum úr kirkjukórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org- anista. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Tónleikar Elísabetar Waage hörpuleikara og Gunnars Kvaran sellóleik- ara verða í dag, laugardag, kl. 17. SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Færeysk guðsþjónusta, í Háteigskirkju kl. 14. Ha- nus á Gørðum prédikar. Kaffisamsæti í Færeyska sjómannaheimilinu á eftir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédik- ar, Jón Bjarnason organisti leiðir söng. STAFHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 15. Málað á páskaegg. Prestur er sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson. STRANDARKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu- samkoma kl. 14. Unglingablessun. Barna- starf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Högni Valsson prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org- anista. Þórdís Hildur Þórarinsdóttir, nem- andi við Tónlistarskólann í Garðabæ, leik- ur á píanó. Sunnudagaskóli, stjórnandi Tómas Oddur Eiríksson æskulýðsfulltr. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Ferming- arguðsþjónusta kl. 10.30 og 14. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Arngerð- ar Maríu Árnadóttur. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti er Hannes Baldursson og kór Þorláks- kirkju syngur. ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem. Morgunblaðið/Arnaldur Kópavogskirkja. (Jóh. 12) Umsóknarfrestur til 1. júní 2011 Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir á Íslandi. Sjóðurinn styrkir rannsóknaverkefni einstaklinga, rannsóknahópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja. Auglýst er eftir umsóknum í Rannsóknasjóð með umsóknarfrest til 1. júní 2011. Veittir verða tvenns konar styrkir: l Öndvegisstyrkir l Verkefnastyrkir Styrkirnir eru veittir til allt að þriggja ára í senn. Umsækjendur, sem hlutu styrk til verkefna árið 2011 með áætlun um framhald á árinu 2012, þurfa ekki að endurnýja umsókn en skulu senda ársskýrslu til sjóðsins fyrir 10. janúar 2012. Allar umsóknir og umsóknagögn skulu vera á ensku. Undanþágur eru aðeins veittar frá þeirri reglu ef birtingar á viðkomandi fræðasviði einskorðast við íslenska útgáfu. Í þeim tilvikum skal umsækjandi fá leiðbeiningar hjá starfsmönnum Rannís. Allar umsóknir um öndvegisstyrki skulu vera á ensku. Nánari upplýsingar um Rannsóknasjóð, styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á www.rannis.is Rannsóknasjóður H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd stefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins og hefur umsjón með opinberum samkeppnissjóðum s.s. Rannsóknasjóði og Tækniþróunarsjóði. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun og gerir áhrif þeirra á þjóðarhag sýnileg. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Til sölu - Laugavegur Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013 Dan V. S. Wiium Ólafur Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali. s. 896 4013 sölustjóri s. 896 4090 jöreign ehf Skuldlaust einkahlutafélag til sölu. Innréttingar og lítill vörulager (kvenfatnaður). Langtímaleigusamningur í nýlegu og vel staðsettu húsnæði á Laugaveginum. Upplýsingar veitir Dan Wiium eingöngu á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.