Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Í dag verður opnuð myndlistarsýn- ing Katrínar I. Jónsdóttur Hjördís- ardóttur Hirt, eða KIJHH og sýn- ingarstjóranna Oddnýjar Bjarkar Daníelsdóttur og Hildar Rutar Hal- blaub kl. 18. Sýningin er jafnframt síðasta myndlistarsýningin sem haldin verður í galleríinu, að því er fram kemur í tilkynningu. Um sýninguna segir: „Á fyrstu einkasýningu sinni glímir Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir við hug- takið markmið. Hvað eru markmið í grunninn, þegar búið að er að minnka þau niður í sína smæstu mynd? Eftir að hafa legið undir feldi í nokkurn tíma komst Katrín að því að hvert markmið felur í sér ákveðna gjörð, og eftir stendur ein- hver sögn. Katrín leggst í rannsókn á mark- miðum og kemst að því að til- gangur lífsins er gjörðir, og það sem stendur eftir á kvöldin eru þær gjörðir sem við gerum þann daginn. Gjörðir eru grunnur lífsins. Allir setja sér markmið sem í byrjun virðast vera flókin og stór, en eru í raun einfaldasta birtingarmynd gjörða sem við tökum okkur fyrir hendur. Það skiptir engu máli hver við erum, hvaðan við komum og hvaða bakgrunn við höfum, það sem við eigum sameiginlegt eru markmiðin sem við setjum okkur.“ Vinnutitill sýningarinnar er „Er þetta jólagjöfin í ár?“. Um Katrínu og hennar feril segir me[al annars að hún hafi útskrifast frá Listaháskóla Íslands vorið 2008 með BA-gráðu í myndlist og komi til með að ljúka BA-námi í Háskóla Íslands í listfræði og ritlist í vor. Hún sé í stjórn Artíma, félags list- fræðinema, í ritstjórnarnefnd Ar- tímarits og einnig í ritstjórn- arnefnd Ritvélarinnar, rits ritlistarnema. Þá sé hún meðlimur í Crymo galleríi og Artíma galleríi sem opni von bráðar. Katrín reyni yfirleitt að fella gildi listarinnar en um leið vilji hún auka vægi hennar, reyni að færa listina nær áhorfand- anum með því að koma verkum sín- um til skila í almannarými eða með einlægum hætti. Crymo er að Laugavegi 41a. Síðasta myndlist- arsýningin í Crymo KIJHH Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt á mynd sem fylgdi sýningar- tilkynningu. Hún reynir að færa listina nær áhorfandanum. Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Kvöldstundmeð Janis Joplin Lau 30/4 kl. 20:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Draumaraddir norðursins, Stúlknakór Norðurlands vestra og Ópera Skagafjarðar Listahátíðin í Reykjavík - Rebbasaga Lau 28/5 kl. 14:00 Lau 28/5 kl. 17:00 Frönsk barnasýning Listahátíðin í Reykjavík - Bændur flugust á Sun 29/5 kl. 20:00 Íslendingasögur í óvæntu ljósi! Listahátíðin í Reykjavík - Strengur Mán 30/5 kl. 20:00 Tómas R. Einarsson og Matthías Hemstock Listahátíðin í Reykjavík - Sex pör Þri 31/5 kl. 20:00 Frumflutningur sex íslenskra dans- og tónverka Listahátíðin í Reykjavík - Tony Allen og Sammi Mið 1/6 kl. 21:00 Tony Allen og Samúel Jón Samúelsson Big Band Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ - sprellfjörug óperuskemmtun! Lau 16/4 kl. 20:00 Hádegistónleikar ungra einsöngvara með Maríusi Sverrissyni Þri 19/4 kl. 12:15 Drottningar og draugar á síðustu hádegistónleikum vetrarins! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fös 3/6 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Lau 14/5 kl. 16:00 Br.sýn.tími Fim 9/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Allt að verða uppselt í apríl og maí. Sýningar í júní komnar í sölu. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fjórar og hálf stjarna í Mbl. I.Þ og DV J.V.J Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 15/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 8/5 kl. 14:00 Sun 22/5 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 8/5 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 17/4 kl. 15:00 Sun 1/5 kl. 15:00 Síð.sýn. Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Síðasta sýning 1. maí! Brák (Kúlan) Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Aukasýn. Tvær aukasýningar í maí komnar í sölu! Hedda Gabler (Kassinn) Lau 16/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 1/5 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 1. maí! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 19:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Lau 7/5 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Fös 6/5 kl. 20:00 Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 20/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Þri 7/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Mið 8/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 13:00 Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 14:30 Lau 7/5 kl. 13:00 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Eldfærin – töfrandi sögustundmeð Góa og Þresti Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Síðustu sýningar Miðasala hafin í Hofi s. 450 1000 og á www.menningarhus.is Óskar Pétursson tekur á móti góðum gestum Söngskemmtun í Hofi, laugardagskvöldið 23. apríl Bitra ehf. / Græni hatturinn kynnir með stolti: Óbeislaður húmor og léttleiki verður í fyrirrúmi þó eitt og eitt vasaklútalag detti inn á milli. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 Miðaverð kr. 3.900,- Óskar Pétursson Gunni Þórðar Harpa Björk Birgisdóttir, Hjalti og Lára Sóley, Diddú, Ragnar Bjarnason Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson Raggi Bjarna Diddú Hjalti Lára Sóley Til stendur að flytja lag hinnar þrettán ára gömlu Rebeccu Black, Friday, í sjónvarpsþættinum Glee. Black skaust á stjörnuhimininn fyrir stuttu en lagið hefur verið spilað rúmlega hundrað milljón sinnum á YouTube.Verður lagið flutt í sér- stökum útskriftarþætti Glee. Það verður þó ekki kvenmaður sem syngur lagið heldur verður það flutt af þremur karlkynspersónum, þeim Artie, Puck og Sam. Fyrr í vik- unni var tilkynnt um að Glee hyggist nota fleiri frumsamin lög í þátt- unum, eftir að lagið Loser Like Me sló í gegn. Syngja Friday í Glee Glee Þátturinn hefur slegið ræki- lega í gegn víða um heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.