Morgunblaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 44
44 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011
Ekki er allt sem sýnist“-myndirhafa verið æði vinsælar und-anfarinn áratug eða svo, Mat-rix, Memento, Inception
o.s.frv. Áhorfandinn botnar þá iðulega
lítið í því sem er að gerast framan af og
fylgist með örvilnaðri söguhetjunni sem
reynir hvað hún getur til að ljóstra upp
um hvað sé á seyði. Í ljós kemur svo að
hún er annaðhvort stödd í einhverjum
hliðarheimi eða í miðju samsæri rík-
isstjórnarinnar, nema hvort tveggja sé.
Um miðbik myndar stígur svo fram stó-
ískur maður, sem manni finnst alltaf vera
leikinn af Morgan Freeman, og útskýrir
málavexti fyrir forviða hetjunni. Og iðu-
lega skilur maður lítið í því sem Freeman
segir, þar sem kastað er fram lykluðu
tækni- og lífefnatali. En í því liggur líka
galdur myndanna. Við fílum það að þetta
sé svo rosalegt að við skiljum það varla
og við bíðum alltaf jafnspennt eftir því að
fá að vita hvað sé raunverulega í gangi.
Source Code fylgir þessari línu, Gyl-
lenhall leikur hermann sem er ætlað að
reyna að koma í veg fyrir stórslys og
sprengingar með einhverju tímakukli og
smám saman nær hann að fletta ofan af
málum. Inn í þetta er svo hent dassi af
tilfinningadrama.
En myndin er of klén og form-
úlukennd til að koma manni á bríkina.
Gæðaleikarinn Gyllenhall skilar sínu en
svona rétt svo. Hann er dálítið í vinnunni
blessaður. Aðrir leikarar eru furðu
slappir, Vera Farmiga er beinlínis léleg
sem tenging Gylla við umheiminn og
Jeffrey Wright, sem leikur „Freeman“
myndarinnar, er þurr og flatur. Það er
þá einhver sparnaðarbragur á öllu hér og
myndin nær aldrei flugi. Um miðbikið er
maður búinn að missa áhugann og búinn
að geta sér nokkurn veginn til um það
hvernig þetta allt saman á eftir að
þróast.
Að þessi mynd skuli vera með 90% á
Rotten Tomatoes er mér hulin ráðgáta.
Kannski Morgan Freeman geti útskýrt
það fyrir mér.
Sambíóin
Source Code
bbnnn
Leikstjóri: Duncan Jones. Handrit: Ben
Ripley. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal. 93
mín. Bandaríkin, 2011.
ARNAR EGGERT
THORODDSEN
KVIKMYNDIR
Tímaflakk Jake Gyllenhaal í hlutverki sínu í spennutryllinum Source Code.
Fram og til baka … fram og til baka …
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr..
FRÁBÆR SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR
TEIKNIMYND FRÁ DISNEY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MATT DAMON EMILY BLUNT
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND
SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU
HHHH
- BOX OFFICE MAGAZINE
HHHH
- EMPIRE
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG SELFOSSI
HÖRKUSPENNANDI MYND ÞAR SEM ERFITT
GETUR VERIÐ AÐ ÁTTA SIG Á ÞVÍ HVER
BREYTIST Í VARÚLF EFTIR MIÐNÆTTI
FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT
HJARTAKNÚSARINN ED WESTWICK ÚR GOSSIP GIRL,
FELICITY JONES, BROOK SHIELDS OG BILL NIGHY ERU
ÆÐISLEG Í ÞESSARI SKEMMTILEGU MYND
„BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN.ÞÚ ÁTT
EFTIR AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.“
- SUGAR
"BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR"
- COMPANY
SÝND Í EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN
ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU
RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
RED RIDING HOOD kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:20 VIP UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16
CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 L
SOURCE CODE kl. 5:50VIP - 8 - 10:20 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 1:30 - 23D - 43D - 63D L YOGI BEAR ísl. tal kl. 1:30 L
RANGO ísl. tal kl. 1:30 L
/ ÁLFABAKKA
CHALET GIRL kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 L SOURCE CODE kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
RIO 3D ísl. tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 L SUCKER PUNCH kl. 8 12
RIO ísl. tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 L LIMITLESS kl. 10:35 14
RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 12 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 1 L
RANGO ísl. tal kl. 3:20 L YOGI BEAR 3D ísl. tal kl. 1 L
/ EGILSHÖLL