Morgunblaðið - 17.05.2011, Side 8

Morgunblaðið - 17.05.2011, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 2011 Smáríkið Danmörk storkar einniaf meginreglum ESB – frjálsri för – af eigingjörnum hvötum. En öðrum aðildarríkjum er stórlega misboðið....“    Þannig hefst yf-irlitsgrein í vefriti Der Spiegel sem ber heitið „Gagnárás á danska ógn við Schengen- samstarfið“. Höf- undum grein- arinnar sem eru þrír þykir rétt að minna á strax í upphafi að það sé „smáríkið“ Danmörk sem hér eigi hlut að máli.    Þeir Evrópufræðingar sem hafaverið að minna Íslendinga á hversu drjúg áhrif þeir mundu hafa innan ESB hafa sjálfsagt ekki hnot- ið um þetta atriði.    En greinarhöfundar eru ekkivissir um að lesendur Der Spiegel átti sig allir á hvers konar kot þessi Danmörk sé, svo þeir hnykkja á: „Ríkið sem hafði ögrað hinni miklu álfu er Danmörk litla, land sem er smærra í sniðum en þýska fylkið Neðra-Saxland.“    Og ritið vitnar í tvo talsmennputaríkisins: „Danski fjár- málaráðherrann Fredriksen sagði í vörn sinni fyrir aðgerðinni: Málið snertir eiturlyf, mansal og pen- ingaþvætti. Við viljum stöðva þetta allt.“    Og danski dómsmálaráðherrann,Barfoed, sagði: „Við verðum að loka á glæpamenn frá Austur- Evrópu.“    Þetta væru sjálfsagt frambærilegrök ef ekki stæði svo illa á að það væri „smáríki“ sem væri með tíst. Smáríki tístir STAKSTEINAR Veður víða um heim 16.5., kl. 18.00 Reykjavík 5 léttskýjað Bolungarvík 0 snjókoma Akureyri 7 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 skýjað Vestmannaeyjar 6 léttskýjað Nuuk 0 snjókoma Þórshöfn 8 skýjað Ósló 12 skúrir Kaupmannahöfn 11 skúrir Stokkhólmur 11 léttskýjað Helsinki 10 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Brussel 15 léttskýjað Dublin 12 alskýjað Glasgow 12 súld London 18 heiðskírt París 17 skýjað Amsterdam 15 skýjað Hamborg 12 skýjað Berlín 12 skýjað Vín 16 skýjað Moskva 12 skýjað Algarve 22 léttskýjað Madríd 23 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Aþena 22 léttskýjað Winnipeg 17 heiðskírt Montreal 7 skúrir New York 12 skúrir Chicago 10 léttskýjað Orlando 23 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 17. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:07 22:42 ÍSAFJÖRÐUR 3:45 23:14 SIGLUFJÖRÐUR 3:27 22:58 DJÚPIVOGUR 3:30 22:18 Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það er bara einfaldlega þannig að það var ekki lengur legurými fyrir okkur í Reykjavíkurhöfn og leigu- samningurinn okkar var útrunninn. Þannig að við ákváðum að færa okkur til Akraness,“ segir Gunnar Leifur Stefánsson sem rekur veit- ingastaðinn Humarskipið. Undanfarin ár hefur skipið verið staðsett í Reykjavík og verið vin- sæll veitingastaður en Gunnar seg- ir að höfnin sé einfaldlega sprungin þegar kemur að legurými. Ástæðan sé ekki síst aukning í rekstri hvala- skoðunarbáta. Reksturinn gengið vel „Við stefnum síðan að því að opna aftur í júlí á nýjum stað með ýmsum nýjungum í ljósi þessara breytinga. Það verður allt saman kynnt betur þegar þar að kemur,“ segir Gunnar. Aðspurður segir hann að rekstur veitingahússins hafi gengið vel til þessa og hann eigi ekki von á öðru en að sú verði raunin áfram á nýja staðnum. Til stendur að koma skipinu fyrir við grjótgarðinn næst Sements- verksmiðjunni á Akranesi og festa það við land með járnstöngum eins og gert var í Reykjavíkurhöfn. Humarskipið upp á Skaga Morgunblaðið/Golli Flutningur Humarskipið hefur verið vinsælt veitingahús í Reykjavíkurhöfn undanfarin ár en starfsemin hefur nú verið flutt til Akraness.  Fékk ekki áfram legurými í Reykjavíkurhöfn og var því flutt til Akraness  Stefnt að opnun á nýjum stað í júlí Varðskipið Ægir flutti fyrir skömmu tvær þyrlur fyrir Vesturflug frá Ísa- fjarðardjúpi að ísröndinni við Græn- land. Flugu þyrlurnar frá varðskip- inu inn á land en lentu þar í mjög slæmu veðri og neyddust til að lenda. Liðu 28 klukkustundir þar til þeim tókst að fara að nýju í loftið og neyddust flugmenn til að halda kyrru fyrir í þyrlunum enda staddir í óbyggðum þar sem hætta er á að mæta hvítabjörnum. Reyndur norskur flugmaður sem var í leiðangrinum sagðist aldrei hafa lent í öðru eins, segir á lhg.is. Þegar birti til og þyrlunum tókst loks að fara í loftið að nýju flaug önnur þeirra til Sítrónufjarðar nyrst á Grænlandi en hin til Constable Point á austurströndinni. Þyrluflug- menn lentu í hrakningum Sólskálar Smi›sbú› 10 | 210 Gar›abær Sími: 554 4300 | www.solskalar.is hf -sælureitur innan seilingar! Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is · Stórviðburður · Síðasta uppboð vetrarins Listmunauppboð Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu þriðjudaginn 17. maí, kl. 18 í Galleríi Fold, á Rauðarárstíg SvavarG uðnason Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag þriðjud. kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.