Morgunblaðið - 17.05.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 2011
19.00 Frumkvöðlar
19.30 Eldhús meistarana
20.00 Hrafnaþing
Gunnar Karl Guðmunds-
son, bankastjóri MP
banka.
21.00 Græðlingur
Gurrý heimsækur Grasa-
garðinn í Laugardal.
21.30 Svartar tungur
Þeim semur ótrúlega
þessum körlum þegar þeir
mæta.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
23.30 Svartar tungur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn
Sigurbjörnsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Stjórnarskrá að eigin vali.
Ágúst Þór Árnason ræðir við sér-
fræðinga um stjórnskipun lýðveld-
isins til framtíðar. (7:9)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi
stundu. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur
eftir Guðmund Andra Thorsson.
Höfundur les. (12:24)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.20 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.55 Þýski boltinn (e)
16.55 Íslenski boltinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tóti og Patti
18.11 Þakbúarnir
18.23 Skúli skelfir
18.34 Kobbi gegn kisa
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Vormenn Íslands
Hitað upp fyrir Evr-
ópumót landsliða leik-
manna yngri en 21 árs.
sem fram fer í Danmörku í
júní. Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson.
20.40 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
21.25 Biðsalur eða betri
stofa Hvernig er að verða
gamall á Íslandi?
Í þættinum kynnumst við
því hvernig er að búa á
hjúkrunarheimili, en nýjar
rannsóknir sýna að aðbún-
aðurinn þar er afar mis-
munandi. Umsjón: Brynja
Þorgeirsdóttir.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Rannsókn málsins –
Draugalest (Trial and Ret-
ribution: Ghost Train)
Bresk mynd frá 2008 í
tveimur hlutum. Stúlka
fellur úr parísarhjóli og
lætur lífið og talið er að
það hafi verið slys. Leik-
stjóri: Dave Moore. Leik-
endur: David Hayman,
Victoria Smurfit og Dorian
Lough. Stranglega bann-
að börnum. (2:2)
23.05 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives) (e)
23.50 Kastljós (e)
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.35 Bernskubrek
11.00 Bandarískur pabbi
11.20 Skrifstofan
11.50 Útbrunninn
12.35 Nágrannar
13.00 Getur þú dansað?
15.10 Sjáðu
15.40 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
20.10 Gáfnaljós
20.35 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.00 Bein (Bones)
21.45 Vel vaxinn (Hung)
22.15 Eastbound and
Down
22.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.10 Blaðurskjóðan
23.55 Læknalíf
00.40 Draugahvíslarinn
01.25 Þeir fyrrverandi
02.10 NCIS: Los Angeles
02.50 Á elleftu stundu
03.30 Ég verð fræg eftir 30
daga (30 Days Until I’m
Famous)
05.00 Bandarískur pabbi
05.20 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.45 Fréttir/Ísland í dag
07.00/08.10 Pepsi-mörkin
Hörður Magnússon,
Hjörvar Hafliðason og
Magnús Gylfason gera
upp leikina í Pepsi-deild
karla.
17.00 Pepsi-deildin
(KR – Þór) Útsending frá
leik í Pepsi deild karla í
knattspyrnu.
18.50 Pepsi-mörkin
20.00 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
20.30 European Poker
Tour 6
21.20 Ensku bikarmörkin
21.50 Spænsku mörkin
22.40 NBA – úrslitakeppn-
in (NBA 2010/2011 –
Playoff Games)
08.00/14.00 Tenacious D:
in The Pick of Destiny
10.00 Full of It
12.00 Lína Langsokkur
16.00 Full of It
18.00 Lína Langsokkur
20.00 Taken
22.00 The Lodger
24.00 The Dead One
02.00 School of Life
04.00 The Lodger
06.00 The Last Time
08.00 Dr. Phil
Bandarískur spjallþáttur
með sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti og spjallar um líf-
ið, tilveruna og þjóðmálin.
Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
16.20 90210
17.05 Rachael Ray
17.50 Dr. Phil
18.35 America’s Funniest
Home Videos
19.00 High School Reu-
nion
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Survivor
21.00 WAGS, Kids & World
Cup Dreams
21.50 The Good Wife
22.40 Penn & Teller
23.10 CSI
24.00 CSI: New York
00.45 The Good Wife
01.30 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.00 The Players Cham-
pionship
11.10/12.00 Golfing World
12.50 The Players Cham-
pionship
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 World Golf Cham-
pionship 2011
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Eftir að Stöð 2 festi kaup á
Hjörvari Hafliðasyni, mann-
inum sem dró mig aftur inn í
íslenska knattspyrnu, gerði
ég ekki ráð fyrir að verja
löngum stundum fyrir fram-
an sparkumfjöllun RÚV í
sumar. Annað hefur komið á
daginn. Í stað þess að leggj-
ast niður og deyja við brott-
hvarf Hjörvars fór RÚV
nefnilega á stúfana og fann
mann sem gefur honum lítið
sem ekkert eftir, Óskar
Hrafn Þorvaldsson.
Mannaskipti hafa ekki
heppnast betur síðan Paul
Bostaph tók við kjuðunum
af Dave Lombardo í Slayer
um árið.
Óskar Hrafn hefur annan
stíl en Hjörvar. Hann er
ólundarlegur á svip og
stekkur ekki bros nema í
brýnustu neyð. Ekki vildi ég
vakna við hliðina á honum á
morgnana! Þetta bætir Ósk-
ar Hrafn hins vegar upp
með yfirburðaþekkingu
sinni, auk þess sem hann er
bráðskarpur leikgreinandi.
Sér hlutina jafnvel betur en
þjálfarar liðanna. Hans ráð
gætu átt eftir að bjarga stig-
um í sumar. Óskar Hrafn
skyrpir höglum yfir menn,
gerist þess þörf, enda veit
hann sem er: Vinur er sá er
til vamms segir!
Það er bara eitt sem ég
skil ekki: Hvernig fara þess-
ir menn að því að sjá sex
leiki sem allir fara fram á
sama tíma?
ljósvakinn
Eldhress Óskar Hrafn.
Vinur er sá er til vamms segir
Orri Páll Ormarsson
08.00 Blandað efni
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 The Animals’ Guide to Survival 16.15 Michaela’s
Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs/Cats/Pets 101
18.05 Great Savannah Race 19.00 Last Chance Highway
19.55 Natural World 20.50 Life in the Undergrowth 21.45
Untamed & Uncut 23.35 Great Savannah Race
BBC ENTERTAINMENT
13.10 ’Allo ’Allo! 14.15 The Weakest Link 15.50 Fawlty
Towers 16.25 ’Allo ’Allo! 17.30 Inspector Lynley Mysteries
19.05 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.45
The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupling 22.15 Jack
Dee Live at the Apollo 23.00 Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
16.30 How Stuff’s Made 17.00/22.30 MythBusters
18.00 Swamp Loggers 19.00/23.30 How It’s Made
19.30 Gold Rush: Alaska 20.30 Deadliest Catch: Crab
Fishing in Alaska 21.30 River Monsters
EUROSPORT
15.30 Tennis: Ladies Open in Belgium 17.45 Boxing
20.30 Inside WTCC with… 21.00 World Series By Renault
21.35 Cycling: Tour of California 22.45 Cycling: Tour of
Italy 23.31 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
13.00 Wuthering Heights 14.45 Kes 16.35 The Glory
Stompers 18.00 The Trip 19.20 Raging Bull 21.25 Big
Screen 1 21.40 A Prayer for the Dying 23.25 Pumpkin
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Groß-
stadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter
im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15
Um Himmels willen 19.05 In aller Freundschaft 19.50
Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Ma-
ischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Elisa
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 15.50 DR Update – nyheder og
vejr 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport
17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.30 Sømanden
& Juristen – historier fra et hospice 19.00 TV Avisen 19.25
Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Wallander: Skyggerne
21.05 Kysset af spritten 21.35 I morgen skal det være
DR2
14.30 Kulturkøbing 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 De-
bat på DR2 15.50 The Daily Show – ugen der gik 16.20
Rock gennem syv årtier 17.10 Intelligence 18.00 Hjælp
min kone er skidesur 18.30 Omid Djalili Show 19.00 Dok-
umania: Mord i Mexico – dømt på forhånd 20.30 Deadline
21.00 Nollywood 21.55 The Daily Show 22.20 TV!TV!TV!
NRK1
12.00 Hurra for Andersens 13.25 Filmavisen 13.35
Pappa kom hem 14.50 A-ha – for aller siste gang 16.00
Mesternes mester 17.00 Dagsrevyen 17.30 Gratulerer
med dagen! 18.55 Skulle det dukke opp flere lik er det
bare å ringe 20.35 Korpskamerater 20.50 Extra-trekning
21.00 Kveldsnytt 21.15 En hushjelp til besvær 22.55
Påpp og Råkk 23.20 Svisj gull
NRK2
12.00 Gratulerer med dagen! 17.30 Til evig tid 18.30
Kirsten Flagstads plass – Scenen er mitt hjemland 19.30
Tekno 20.00 NRK nyheter 20.10 Dagens dokumentar
21.35 Korrespondentene 22.05 Historia om krist-
endommen 22.55 Amerikansk vintur med Oz og James
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rap-
port med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter
16.15 Genom Ryssland på 30 dagar 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Huset fullt av hundar 19.00 Soldater i
månsken 20.00 Dox 21.30 Två kockar i samma soppa
22.20 Brottet och straffet 23.50 Rapport 23.55 Hung
SVT2
15.05 Perspektiv 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset
16.00 Världens undergång 16.55/20.25 Rapport 17.00
Vem vet mest? 17.30 Fashion 18.00 Hemlös 18.30 Ny-
hetsbyrån 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt
20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 K
Special 21.45 Resebyrån 22.15 Trädgårdsfredag
ZDF
13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.15 Herzf-
limmern – Die Klinik am See 15.00 heute – Wetter 15.15
hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops
18.15 Princess Charming – Maxima wird 40 19.00 Frontal
21 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37 Grad
20.45 Markus Lanz 22.00 ZDF heute nacht 22.15 Neu im
Kino 22.20 Loft – Tödliche Affären
92,4 93,5stöð 2 sport 2
07.00 Swansea – Nott.
Forest (Enska 1. deildin
2010-2011)
14.10 Blackburn – Man.
Utd. Útsending frá leik.
15.55 Liverpool – Totten-
ham Útsending frá leik.
17.40 Premier League
Review
18.35 Man. City – Stoke
Bein útsending.
20.45 Cardiff – Reading
(Enska 1. deildin 2010-
2011) Leikurinn er í
beinni á Stöð 2 Sport 3 kl.
18.40 í dag.
22.30 Ensku mörkin
23.00 Man. City – Stoke
00.45 Cardiff – Reading
(Enska 1. deildin 2010-
2011) Útsending frá leik.
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
21.00 Bæjarstjórnarfundur
19.30 The Doctors
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Glee
23.05 The Event
23.50 Nikita
00.35 Saving Grace
01.20 Grey’s Anatomy
02.05 The Doctors
02.45 Sjáðu
03.10 Fréttir Stöðvar 2
04.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Aðstæður voru gríðarlega erf-
iðar þegar lögreglan fékk ábendingu um
einkennilegt aksturslag bifreiðar sem ekið
var frá Selfossi til Reykjavíkur í febrúar
2007. Ökumaðurinn ók mjög greitt, svo
greitt að lögreglan átti fullt í fangi með að
halda í við hann. Lögreglunni tókst á end-
anum að stöðva bifreiðina en ökumaðurinn
reyndist ofurölvi.
Ók ofurölvi til
Reykjavíkur
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Poppdívan Lady Gaga varð í gær
fyrsta manneskjan til að eignast
meira en 10 milljónir fylgjenda á
samskiptasíðunni Twitter. Á hún
nú 10 milljónir og sextíu þúsund
aðdáendur þar en næstur henni er
poppstráklingurinn Justin Bieber
með 9,7 milljónir.
„@ladygaga var að ná 10 millj-
ónum. Vá!“ sagði í skilaboðum frá
síðunni síðdegis í gær.
Á eftir Gaga og Bieber kemur
Barack Obama Bandaríkjaforseti
með rúmar átta milljónir fylg-
ismanna og þar á eftir kemur Brit-
ney Spears með tæpar átta.
Reuters
10 milljónir fylgjast með
Lady Gaga á Twitter