Morgunblaðið - 30.05.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2011 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Áhrif hugans á ónæmiskerfið. Próf. Sigríður Halldórsdóttir 20.30 Golf fyrir alla Við byrjum að spila Hamarsvöll í Borgarnesi. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga ræðir um Kwinnráðstefnuna í Hörpu, sem varð að fresta fram í september. 21.30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr í eldhúsum höfuðborgarinnar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðbjörg Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur eftir Guðmund Andra Thorsson. Höfundur les. (21:24) 15.25 Fólk og fræði. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Kvika. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. (e) 21.10 Frá Tónskáldaþinginu í Lissa- bon. Leiknar hljóðritanir frá þinginu sem fram fór í Lissabon sl.sumar. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (3:4) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.15 Girni, grúsk og gloríur. Þáttur um tónlist fyrri alda og upp- runaflutning. Umsjón: Halla Stein- unn Stefánsdóttir. (e) 23.05 Lostafulli listræninginn. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e) 23.45 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14.50 Demantamót í frjáls- um íþróttum (Golden Gala- mótið í Róm) (e) 16.55 Skógarnir okkar – Skorradalur Þáttaröð frá 1994. (4:5) 17.20 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja 18.08 Franklín 18.30 Sagan af Enyó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Horfnir heimar – Þéttbýli (Ancient Worlds) Heimildamyndaflokkur frá BBC um rætur sið- menningarinnar á tíma- bilinu þegar fyrstu borg- irnar urðu til í Mesópótamíu og til falls Rómaveldis. Í fyrsta þætt- inum er sagan rakin frá „móður allra borga“, Úrúk í suðurhluta Íraks og þaðan til Sýrlands, Egyptalands, Anatólíu og Grikklands og hugað að tilurð og þróun tækni og menningar. (1:6) 21.10 Leitandinn (Legend of the Seeker) Meðal leik- enda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Bannað börnum. (26:44) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn 23.10 Liðsaukinn (Rejse- holdet) Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Bannað börnum. (2:32) 00.10 Kastljós (e) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Smallville 11.00 Lygalausnir 11.45 Falcon Crest 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin (American Idol) 15.25 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.15 Mörgæsirnar frá Madagaskar Þessar litlu sætu mörgæsir eru í raun vel þjálfaður hópur sem sér um löggæsluna í dýra- garðinum í New York. 16.40 Barnatími 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.10 Söngvagleði (Glee) 20.55 Viðburðurinn (The Event) 21.40 Nikita 22.25 Björgun Grace 23.10 Skrifstofan (The Office) 23.40 Svona kynntist ég móður ykkar 24.00 Bein (Bones) 01.15 Blóðlíki (True Blood) 02.50 Eilífð ást (Saawariya) 05.05 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin – Wetzlar) 18.25 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin – Wetzlar) 19.45 Pepsi deildin (Grindavík – Þór) Bein útsending. 22.00 Pepsi mörkin Hörð- ur Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi deild karla. 23.10 Golfskóli Birgis Leifs 23.35 Evrópudeild- armörkin 00.30 NBA – úrslitakeppn- in (Chicago – Miami) 06.45/20.00 You Don’t Mess with the Zohan 08.35 The Big Bounce 10.00 Trading Places 12.00 Son of Rambow 14.00 The Big Bounce 16.00 Trading Places 18.00 Son of Rambow 22.00 The White Massai 00.10 Clerks 2 02.00 School of Life 04.00 The White Massai 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín gesti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.35 An Idiot Abroad Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. 17.25 Rachael Ray 18.10 Top Chef 19.00 Kitchen Nightmares Kokkurinn Gordon Ram- sey heimsækir veit- ingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. 19.45 Will & Grace 20.10 90210 20.55 Hawaii Five-O 21.45 CSI 22.35 Penn & Teller 23.05 Californication 23.35 Law & Order: Crim- inal Intent Fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York. 00.25 CSI: New York 01.10 Will & Grace 01.30 Hawaii Five-O 06.00 ESPN America 08.10 HP Byron Nelson Championship – Dagur 4 11.10/12.00 Golfing World 12.50 BMW PGA Cham- pionship – Dagur 4 17.10 PGA Tour – Highlights 18.00 Golfing World 18.50 HP Byron Nelson Championship – Dagur 4 22.00 Golfing World 22.50 Champions Tour – Highlights 23.45 ESPN America Á hinum ýmsu útvarps- stöðvum eru einstaka sinn- um símatímar þar sem hlustendum gefst kostur á að hringja inn og segja skoðun sína. Þessir síma- tímar minna yfirleitt mest á kvörtunarþjónustu. Um daginn hringdi kona í eina útvarpsstöðina og tal- aði látlaust í sjö mínútur. Eftir fyrstu tvær mín- úturnar var ljóst að þessi kona hafði á lífsleiðinni náð ótrúlegri færni í að sjá subbuskap í hverju horni. Hvergi var sólskinsblett að sjá. Einstaka sinnum reyndi þáttastjórnandinn að kom- ast að og sagði þá ætíð sömu setninguna: „Þetta er nú varla svona slæmt.“ Þá þrumaði konan: „Þetta er miklu verra! Miklu verra!“ Þegar hún hrópaði í lokin: „Svo fær þetta lið allt saman boðsmiða í Hörpuna! Ég skal aldrei stíga fæti inn í það hús!“ þá var sigurvíma í röddinni. Eftir að hafa lýst yfir þessu háleita markmiði sínu kvaddi hún. Eftir það hringdu nokkrir karlar sem kvörtuðu yfir því að fína fólkið fengi boðsmiða í Hörpuna meðan þeir fengju ekkert. Þáttastjórnandinn lét eins og hann hefði verið að stjórna Silfri Egils þar sem hefði farið fram merk þjóð- félagsumræða. Kannski það eina sem hann gat gert í erf- iðri stöðu. ljósvakinn Morgunblaðið/Eggert Harpa Mikið fínerí. Símatímar þjóðarinnar Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Helpline 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.15 Michaela’s Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs/ Cats/Pets 101 18.05/23.35 Into the Pride 19.00 Mutant Planet 19.55 Your Worst Animal Nightmares 20.50 Chi- na’s Last Elephants 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.30 ’Allo ’Allo! 17.35/23.00 Dalziel and Pascoe 19.10 Top Gear 20.00/22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 Machines! 17.00 MythBusters 18.00 Swamp Log- gers 19.30 Desert Car Kings 20.30 Wheeler Dealers 21.30 Ultimate Car Build-Off 22.30 Rampage! EUROSPORT 18.30 Game, Set and Mats 18.55/19.30 Clash Time 19.00 This Week on World Wrestling Entertainment 19.35 Pro wrestling 20.30 Champions Club 21.00 Superbike 22.30 Supersport 23.15 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 14.45 Bio-Dome 16.20 A Fistful of Dollars 18.00 For a Few Dollars More 20.10 Big Screen 2 20.25 S.F.W. 21.45 American Friends 23.20 No Such Thing NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Historiska gåtor 15.30 Megafabriker 16.30 Terrorns välde 17.30 Haverikommissionen 18.30/21.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30/23.00 Fängelseliv 20.30 Alas- kas delstatspolis 22.30 Sekunder från katastrofen ARD 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Erlebnis Erde 19.00 Kleider mac- hen Deutsche 19.45 FAKT 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Studio Richling 22.50 Ein Goldfisch an der Leine DR1 15.00 De uheldige helte 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Jamies mad på 30 minutter 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Jamie Oliver i Græ- kenland 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Miss Marple 21.35 OBS 21.40 Om natten DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Kristendommen 16.45 Columbo 18.00 Spurven – La vie en rose 20.30 Deadline 21.00 De Omvendte 21.30 Ueg- nede som forældre 22.20 Smagsdommerne NRK1 15.10 Sommerhuset 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40/18.15 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Lev lenge! 18.15 Walkabout 18.45 Fysikk på roterommet 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Norge i krig – oppdrag Afgh- anistan 20.00 The Street 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lewis 22.45 Sosialt sjølvmord 23.15 Sport Jukeboks NRK2 15.00 Derrick 16.00/20.00 NRK nyheter 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Viten om 17.30 Svenske hemmeligheter 17.45 Røst 18.15 Aktuelt 18.45 Genial design 19.35 Fo- toskolen Singapore 20.10 Historia om kristendommen 20.55 Snakk til henne 22.45 Si at du elsker meg 23.40 Oddasat – nyheter på samisk 23.55 Distriktsnyheter SVT1 14.55 Mästarnas mästare 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Sjukdomar jag fick på utlandssemestern 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Djursjukhuset 18.30 Det söta livet 19.00 Himmelblå 19.45 Väsen 20.00 Ramp 20.30 Ett evigt berättande 21.00 Damages 21.45 High life 22.25 Rapport 22.30 Sommarpratarna 23.30 Rapport 23.35 Mammas comeback SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Havens udda varelser 16.50 Samlaren 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädgårdsfredag 18.00 Hundra svenska år 19.00 Aktuellt 19.30 Entourage 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Musik special 21.45 Agenda 22.30 Sapmi sessions ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Willkommen in Wien 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Hot Fuzz – Verbrechen verboten 22.05 ZDF heute nacht 22.20 Schwerelos 23.20 heute 23.25 George Gently – Der Unbestechliche 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 13.50 Swansea – Reading (Enska 1. deildin 2010- 2011) Bein útsending frá úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Meðal leikmanna Reading eru Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson. 16.15 Man. Utd. – Chelsea 18.05 Goals of the Season 2010/2011 19.00 Swansea – Reading (Enska 1. deildin 2010- 2011) Útsending frá úr- slitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 20.45 Fulham – Liverpool 22.30 Goals of the Season 2010/2011 23.25 Swansea – Reading (Enska 1. deildin 2010- 2011) ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Mentalist 22.35 Rizzoli & Isles 23.20 Damages 00.05 Ally McBeal 00.50 The Doctors 01.30 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 stöð 2 extra Í þessari viku fer Gunnar á Völlum á Hlíðarenda og fylgist með því þegar Valsmenn leggja Blika. En skítt með leikinn. Hvernig skemmtu áhorfendur sér og hvor stuðningsmanna- hópurinn var kraftmeiri? Gunnar á Hlíðarenda Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.