Morgunblaðið - 31.05.2011, Page 27

Morgunblaðið - 31.05.2011, Page 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2011 Sudoku Frumstig 1 6 6 9 4 5 2 8 7 4 2 8 7 2 1 5 2 7 9 1 1 9 4 4 8 5 5 2 8 4 7 9 3 8 6 7 6 8 9 2 5 3 9 2 2 3 4 8 7 6 1 9 8 3 2 8 4 2 1 7 9 5 4 3 4 6 5 7 3 9 7 1 6 5 2 6 7 9 4 1 8 3 3 4 8 2 5 1 7 9 6 1 9 7 3 8 6 4 5 2 9 5 3 1 2 8 6 7 4 8 1 2 6 4 7 9 3 5 6 7 4 5 3 9 2 1 8 4 6 9 8 7 5 3 2 1 2 8 1 9 6 3 5 4 7 7 3 5 4 1 2 8 6 9 3 5 2 9 7 6 8 1 4 8 1 6 3 4 5 9 7 2 4 9 7 1 8 2 5 3 6 6 7 3 5 9 4 2 8 1 1 8 4 2 3 7 6 5 9 5 2 9 6 1 8 7 4 3 2 6 8 4 5 3 1 9 7 9 4 5 7 2 1 3 6 8 7 3 1 8 6 9 4 2 5 3 1 9 8 7 2 6 5 4 5 7 2 4 6 1 9 8 3 6 8 4 5 3 9 7 1 2 7 9 6 2 4 8 5 3 1 1 4 8 9 5 3 2 7 6 2 5 3 6 1 7 4 9 8 8 6 5 3 9 4 1 2 7 9 3 1 7 2 6 8 4 5 4 2 7 1 8 5 3 6 9 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er þriðjudagur 31. maí, 151. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6.) Víkverji fagnar tilkomu nýrrarmatvöruverslunar, Víðis, á markaðinn og vonar að hún geti veitt „hinum stóru“ verðuga samkeppni. Það gæti reynst þrautinni þyngri að ná sama verðlagi og lágverðsversl- anir eins og Krónan, Bónus og Nettó en fróðlegt verður að sjá Víði taka þátt í verðkönnunum sem allra fyrst. x x x Kostur í Kópavogi boðaði á sínumtíma harða samkeppni við stóru keðjurnar og bentu fyrstu kannanir til þess að sú yrði raunin. En nú hefur Kostur að undanförnu neitað að taka þátt í verðkönnun ASÍ og því hafa neytendur ekki sam- anburðinn lengur frá óháðum aðila. Hafa Kostsmenn lýst óánægju sinni með vinnulag ASÍ og vöruval í þess- um könnunum, þar hafi t.d. ekki ver- ið tekið mið að fjölbreyttara úrvali í Kosti. Vonandi munu Víðismenn taka þátt í verðkönnunum, því þær eru eitt besta aðhaldið sem verslanir geta fengið, fyrir utan haukfrán augu neytenda sem nú á tímum leita uppi hagstæðasta verðið hverju sinni. x x x Að öðru. Víkverji rak augun í at-hyglisverða auglýsingu í Morgunblaðinu í gær frá nokkrum tækni- og iðnfyrirtækjum í landinu, er bar yfirskriftina „Hugaðu að framtíðinni“. Þar var ungu fólki bent á þá möguleika sem felast í tækni- menntun, áhugaverð störf væru þar í boði og mikilvægt að fjárfesta í framtíðinni með frekari menntun. Jákvætt framtak hjá þessum fyrir- tækjum, sem voru 27 að tölu. Með fylgdi undirskrift forstjóra þessara fyrirtækja og merki þeirra. Af und- irskriftinni að dæma voru sex konur í þessum hópi þannig að auglýsingin er enn frekari hvatning til ungra kvenna að láta meira að sér kveða í tæknigeiranum. Annað kom óvart upp í huga Vík- verja (sem annars er löghlýðinn og samviskusamur borgari) við að sjá auglýsinguna. Eins gott að engum óprúttnum aðila detti í hug að nýta sér þessar undirskriftir á leið sinni í bankann! víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 jafnlyndur, 8 út- limur, 9 beygur, 10 elska, 11 snótin, 13 líffærið, 15 gljái, 18 drepur, 21 álít, 22 súta, 23 vesælum, 24 móðga. Lóðrétt | 2 gleður, 3 ávöxt- urinn, 4 ekki þekkt, 5 kurr, 6 iðkum, 7 uppstökk, 12 grein- ir, 14 fiskur, 15 nytsemi, 16 hetjudáð, 17 bala, 18 bærast, 19 auðlindin, 20 sterk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bauja, 4 strit, 7 regin, 8 árnum, 9 agn, 11 ilma, 13 hrum, 14 nemur, 15 vagn, 17 ólma, 20 sló, 22 lotan, 23 dugir, 24 Ránar, 25 lúnar. Lóðrétt: 1 barði, 2 ungum, 3 asna, 4 skán, 5 rænir, 6 tímum, 10 gömul, 12 ann, 13 hró, 15 volar, 16 gátan, 18 lögun, 19 akrar, 20 snar, 21 ódæl. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is NL í Svíþjóð. Norður ♠Á4 ♥D8732 ♦8543 ♣ÁK Vestur Austur ♠D762 ♠1085 ♥104 ♥96 ♦ÁK74 ♦DG102 ♣743 ♣10652 Suður ♠KG93 ♥ÁKG5 ♦9 ♣DG98 Suður spilar 6♥. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að 16.9 stig úr leik dygði til sigurs á Norðurlandamóti. En svo fór í þetta sinn: Norðmenn unnu opna flokkinn á 169 stigum (10 leikir), Svíar urðu í öðru sæti með 168 stig og Íslendingar þriðju með 167. Skrýtið mót. Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni Hólmar Einarsson náðu góðri slemmu í spilinu að ofan. Þetta var í fyrstu um- ferð gegn Finnum. Aðalsteinn vakti á „hálf-eðlilegu“ laufi í suður, Bjarni yf- irfærði í hjarta með 1♦ (eins og nú er alsiða hjá elítunni) og Aðalsteinn stökk sterkt í 3♥. Bjarni sýndi slemmuáhuga með „alvöruþrungnum 3G“, en sögnin var jafnframt spurning um stuttlit hjá opnara. Aðalsteinn sagði frá einspilinu í tígli og eftir það var leiðin í slemmu greið. 31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metr- ar). Þótti þetta glæfraför. Drangurinn var ekki klifinn aftur með vissu fyrr en 1938. 31. maí 1851 Jón Sigurðsson, þá 39 ára, var kosinn forseti Kaupmanna- hafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags. Forsetatitil- linn festist við Jón, enda gegndi hann þessari stöðu til dánardags. Hann var einnig forseti Alþingis um skeið. 31. maí 1973 Richard Nixon Bandaríkja- forseti og Georges Pompidou Frakklandsforseti hittust í Reykjavík, héldu fundi á Kjar- valsstöðum og ræddu um heimsmálin. Með í för voru m.a. Henry Kissinger og Gisc- ard D’Estaing. 31. maí 1991 Alþingi kom saman í fyrsta sinn eftir að deildaskipting var afnumin. Það hafði starfað í tveimur málstofum, efri og neðri deild, í 116 ár. 31. maí 2009 Dalai Lama, trúarleiðtogi Tíb- eta, kom til landsins. Hann tók þátt í friðarsamkomu í Hall- grímskirkju og hélt fyrirlestur í Laugardalshöll. Þetta gerðist… Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson „Á afmælisdeginum mun ég bjóða fjölskyldunni til morgunverðar en svo mun ég keyra af stað vestur á Ísafjörð“ segir Erla Bragadóttir lífeindafræð- ingur sem er ekki vön að halda upp á afmælið sitt þó að hún geri það stundum. „Þetta er annað skiptið sem ég fer að leysa af í Fjórðungssjúkra- húsinu á Ísafirði. Ég fór síðastliðið haust en ferð- aðist ekki neitt þá en nú langar mig að heimsækja Hesteyri á Jökulfirði. Þar er rekin ferðaþjónusta á sumrin í gamla Læknishúsinu en þangað er ekki hægt að komast nema með bát frá Ísafirði yfir sumartímann.“ Erla fór seint í nám og útskrifaðist sem lífeindafræðingur frá Tækniskólanum árið 2003 og hefur starfað á Blóðmeinafræðideild Landspítalans síðan. „Rannsóknarstörf hafa heillað mig alla tíð og ég er mjög ánægð í dag, þetta er mjög fjölbreytt og skemmtileg vinna. Áður var ég heimavinnandi með syni mína fjóra, Sigurð Ívar, Jón Trausta, Sölva Freyr og Sæþór Braga en ég kláraði stúdentspróf árið 1996. „Líf- eindafræðingar vinna á almennum rannsóknardeildum spítalanna, við erfðarrannsóknir og sýklarannsóknir þannig að starfið er mjög víðtækt. mep@mbl.is Erla Bragadóttir er 50 ára í dag „Keyrir vestur á Ísafjörð“ Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Flóðogfjara 31. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 5.29 3,3 11.34 0,7 17.47 3,6 3.26 23.26 Ísafjörður 1.37 0,5 7.30 1,7 13.39 0,4 19.48 2,0 2.46 24.15 Siglufjörður 3.34 0,2 9.56 1,1 15.41 0,3 21.59 1,2 2.27 24.00 Djúpivogur 2.39 1,8 8.40 0,6 15.03 2,1 21.18 0,6 2.45 23.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Einbeittu þér að því sem er mikilvægt svo þú eyðir ekki allri orkunni í það sem virð- ist brýnt. Veltu fyrir þér gæðum lífsins og sjáðu hversu verðmæti hluta og verðgildi þeirra eru afstæð. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólk er æst í að eiga við þig samskipti. Hvort sem þú velur í aðstæðum dagsins, mun það enda með hlátri. Gakktu til verks af opn- um huga. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Gáfur þínar nýtast þér vel bæði í starfi og einkalífi. Kynntu þér alla málavöxtu áður en þú grípur til aðgerða. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Vertu á verði gagnvart viðsjálu fólki og taktu ekki þátt í neinum skrípaleikjum að- eins til að þóknast því. Hvernig áttu að fara að því að bæta þig á þessu sviði? Það er spurningin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú þarft að leggja þig alla/n fram í sam- skiptum þínum við samstarfsfólk þitt í dag. Sjálfstætt val er alltaf best. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Stundum gerast hlutirnir þegar maður á síst von á þeim. Reyndu að ná jarðtenging- unni sem þú ert þekkt/ur fyrir. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þér finnst einhvernveginn allt rekast á annars horn. Hún á nóg af dóti sem ekki væri vitlaust að losa sig við. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur tilhneigingu til þess að hafa of miklar áhyggjur. Mikið er undir lausn þess komið svo þú skalt leggja þig fram. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stundum felst jákvæðnin í því að vera sér meðvitandi um hugsanleg vandræði svo maður geti sneitt hjá þeim. Að hefta skapandi hvatir þínar rænir þig bara orku. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er ekki auðvelt að sýna sam- starfsmönnum þolinmæði í dag. Einföld hug- mynd tekst á loft eins og eldflaug. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Reyndu að ná sjónar á einhverju takmarki sem þú getur síðan stefnt hiklaust að. Vondu fréttirnar eru þær að þú þarft að viðurkenna gallana fyrst - að minnsta kosti fyrir sjálfum þér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú átt auðvelt með að fá aðra á þitt band þessa dagana. Deildu ásetningi þínum og fáðu aðstoð við að gera hann að veruleika. Stjörnuspá 1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Rd4 5. Bg2 Rxf3+ 6. Bxf3 Bb4 7. Db3 Bc5 8. 0-0 0-0 9. Ra4 Be7 10. d4 exd4 11. Hd1 c5 12. e3 dxe3 13. Bxe3 Dc7 14. Rc3 a6 15. g4 h6 16. h4 d6 17. g5 hxg5 18. hxg5 Rh7 19. Rd5 Dd8 20. Rb6 Hb8 21. Bxc5 Rxg5 22. Bg2 Bg4 23. Hd2 Re6 24. Ba3 Rf4 25. c5 Bh4 26. Rd5 Be6 27. De3 Bxd5 28. Dxf4 Bg5 29. Dxg5 Dxg5 30. Hxd5 Dg4 31. cxd6 Hfd8 32. He1 Hbc8 33. He4 Hc1+ 34. Kh2 Dg6 35. d7 Dh6+ 36. Kg3 Hg1 37. He8+ Kh7 38. Hxd8 Dg6+ 39. Kf4 Df6+ 40. Ke3 Dxd8 41. Be4+ g6 42. f3 Hg5 Staðan kom upp í blindskákarhluta Amber-mótsins sem lauk fyrir nokkru í Mónakó. Sigurvegari mótsins, Levon Ar- onjan (2.808), hafði hvítt gegn Anish Giri (2.690). 43. Be7! Db6+ 44. Hd4 Da5 45. Bxg5 Dxg5+ 46. Kf2 Dd8 47. Bxb7 a5 48. a3 Kg7 49. b4 og hvítur innbyrti vinn- inginn skömmu síðar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.