Morgunblaðið - 31.05.2011, Qupperneq 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2011
Eitt af lokalögunum sem þau
tóku var „Sultanas de marcaillo“,
sem mér persónulega finnst vera
besta lagið þeirra. Þarna var án efa
hápunkti tónleikanna náð og sér-
staklega var það skemmtilegt þeg-
ar söngkonan, Marina Abad, rölti af
sviðinu út í sal og nældi sér í
nokkra gesti sem fylgdu henni síð-
an aftur upp á svið og dönsuðu fyrir
áhorfendur.
Ojos de Brujo flytur áhuga-
verða tegund af tónlist og ég er
ánægð með að hafa fengið að berja
þau augum, enda heillar mignánast
allt svona suðrænt.
Senjorítur og suðrænir taktar í Silfurbergi
Í stuði Mörg lög hljómsveitarinnar fá mjaðmirnar til að hreyfast.
fólki hafði greinilega átt sér stað.
Þegar á barinn var komið var ekki
hægt að fá sér vatn, það var ekki
einu sinni hægt að kaupa það. Að-
eins sódavatn var í boði og þá var
mér ekki skemmt.
Sviðsframmistaða hljómsveit-arinnar var hins vegar mjög
fín. Meðal meðlima var glæsileg fla-
mencó-dansmær sem dáleiddi
áhorfendur með seiðandi töktum
sínum. Einnig var ótrúlegur bassa-
leikari sem tók sóló svo ég tali nú
ekki um flamencó-gítarleikarann
sem fékk hárin á hálsinum til að
rísa. Þau voru alveg frábær. Ef þau
hefðu ekki leikið listir sínar, hefði
minna verið varið í tónleikana.
Ekki veit ég hvort það var vegna
þess að meðalaldurinn var í hærri
kantinum og fólk ef til vill ekki
reiðubúið til þess að dilla sér í takt
við músíkina eða hvort að hljóm-
sveitin var ekki búin að hitta á rétta
taugar hjá fólki. Allavega voru
margir gestirnir farnir að hanga á
barnum fyrir utan salinn. Það var
eins og það hefði vantað einhverja
orku í þetta hjá þeim til þess að ná
að rífa upp stemninguna. Persónu-
lega fannst mér þau spila of mikið
af rólegum lögum.
»Ekki veit ég hvort það var vegna þess að meðalaldurinn var í hærri kantinum
og fólk ef til vill ekki reiðubúið til þess
að dilla sér í takt við músíkina.
Áratugur Hljómsveitin tekur sér pásu í haust eftir 10 ára tónlistarferil.
LISTAHÁTÍÐ
Gunnþórunn Jónsdóttir
gunnthorunn@mbl.is
Spænska flamencó/hiphop-hljómsveitin Ojos de Brujospilaði í glæsilegum sal
Hörpunnar, Silfurbergi, föstudag-
inn síðasta. Þau spiluðu í tæpar
tvær klukkustundir og voru með
skemmtileg atriði. Ljóskastarar
lýstu upp veggi salsins og gerðu
hann að einhvers konar frumskógi.
Hann var gríðarlega fallegur. Ojos
de Brujo eru nú á sínu síðasta tón-
leikaferðalagi en stefna á að fara
hver í sína áttina í haust, allavega í
bili.
Þar sem blaðamaður er viss
um að spænskt blóð flæði um eigin
æðar var alveg tilvalið að skella sér
á þessa umtöluðu tónleika og fá ör-
lítið af „spanish guitar“-töktum í
mjaðmirnar.
Þegar ég mætti á tónleikanavar alveg stappað út fyrir dyr,
sem er alltaf jákvætt. Ég var stað-
ráðin í að komast nær sviðinu og
náði að smeygja mér í gegnum
þvöguna. Maður hefði hins vegar
haldið að loftræstingin í þessari
mögnuðu byggingu ætti að vera til
fyrirmyndar en loftið inni í stóra
salnum var alveg dautt. Sökum loft-
leysis varð ég þyrst í miðjum átök-
um og ákvað að skella mér á barinn
og fá mér vatnssopa. Það var alls
ekki eins erfitt að koma sér á bar-
inn eins og það var að koma sér að
sviðinu, þar sem mikil hreyfing á
Bandaríski tónlistarmaðurinn og
skáldið Gil Scott-Heron, sem hefur
verið kallaður guðfaðir rappsins,
lést um helgina, 62 ára að aldri.
Dánarorsök liggur ekki fyrir, en
fram kemur á vef BBC að talið sé að
hann hafi veikst eftir að hafa snúið
aftur heim frá Evrópu.
Djass, sálartónlist, blús og ljóð
eru á meðal þess sem Scott-Heron
fékkst við. Verk hans frá áttunda
áratugnum höfðu mikil áhrif á
bandarískt rapp og hipphopp.
Hann var mjög pólitískur og eitt
hans þekktasta verk er „Bylting-
unni verður ekki sjónvarpað“ (e.
The Revolution Will Not Be Tele-
vised). Plata hans frá því í fyrra,
I’m New Here, féll í mjög góðan
jarðveg hjá gagnrýnendum.
Gil Scott-Heron látinn
Heron 1949 - 2011.
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
“BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN”
- M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
PIRATES 4 3D KL. 4 - 5 - 8 - 10 10
PIRATES 4 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 10
PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10.30 16
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 - 6 L
FAST FIVE KL. 8 - 10.40 12
THOR 3D KL. 8 12
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
DYLAN DOG KL. 8 - 10 14
PAUL KL. 8 - 10 12
FAST FIVE KL. 5.40 12
GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 5.40 L
DYLAN DOG KL. 5.40 - 8 - 10.20 14
WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L
HÆVNEN KL. 5.40 - 8 12
HANNA KL. 10.20 16
PRIEST 3D KL. 8 - 10 16
STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA
GAMANMYND SUMARSINS!
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
DYLAN DOG: DEAD OF NIGHT Sýnd kl. 8 og 10:10
PAUL Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 5
GNÓMEÓ OG JÚLÍA 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 5
FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 7 og 10
„Brjáluð afþreyingarmynd sem mun
gefa þér nákvæmlega það sem þú
sækist eftir, hvort sem þú ert aðdáandi
seríunnar eða hasarfíkill almennt.”
T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA
Byggt á einni af vinsælustu teiknimyndasögum heims
FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ
ÍSLENSKU STÓRSTJÖRNUNNI
ANÍTU BREIM
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR!
700 kr.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
950 kr. 3D
3D GLERAUGU SELD SÉR
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is