Morgunblaðið - 31.05.2011, Side 34

Morgunblaðið - 31.05.2011, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2011 18.00 Heilsuþáttur Jóh. 18.30 Golf fyrir alla 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing Við förum í frestaða Hörpuheimsókn. 21.00 Græðlingur Gurrý og hvernig á að fella aspir. 21.30 Svartar tungur Sigmundur, Birkir Jóns og Tryggvi Þór. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðbjörg Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Stjórnarskrá að eigin vali. Ágúst Þór Árnason ræðir við sér- fræðinga um stjórnskipun lýðveld- isins til framtíðar. (9:9) 14.00 Fréttir. 14.03 Sker. Tónlist á líðandi stundu. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Náðarkraftur eftir Guðmund Andra Thorsson. Höfundur les. (22:24) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní- usdóttir flytur. 22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.55 Í þessu máli Heimildamynd eftir Sólveigu Anspach um hið meinta málverkaföls- unarmál. Málið er skoðað út frá persónulegum sjón- armiðum ákærðra sem og ákærenda en einnig út frá þjóðfélagslegu sjónarmiði og fáránleika þess í heild sinni. Frá 2006. (e) 16.55 Íslenski boltinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti 18.11 Þakbúarnir 18.23 Skúli skelfir 18.34 Jimmy Tvískór 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Vormenn Íslands 20.40 Að duga eða drepast 21.25 Altunga Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Dagskrárgerð: Viðar Víkingsson. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Rannsókn málsins – Skyttan (Trial & Retribu- tion: Shooter) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Upp- ljóstrari er myrtur og lög- reglumaður sem verður vitni að glæpnum og fjöl- skylda hans eru í bráðri hættu. Leikstjóri er Dave Moore og meðal leikenda eru David Hayman, Vic- toria Smurfit og Dorian Lough. Stranglega bann- að börnum. (2:2) 23.05 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) (e) 23.50 Kastljós (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Ný ævintýri gömlu Christine 10.35 Bernskubrek 11.00 Bandarískur pabbi 11.20 Skrifstofan 11.50 Útbrunninn 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin (American Idol) 15.10 Sjáðu 15.35 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veð- urfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.30 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.55 Svona kynntist ég móður ykkar 21.20 Bein (Bones) 22.05 Vel vaxinn (Hung) 22.35 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.00 Blaðurskjóðan 23.45 Læknalíf 00.30 Draugahvíslarinn 01.15 Þeir fyrrverandi 01.55 NCIS: Los Angeles 02.40 Á elleftu stundu 03.20 Höggstaður (Impact Point) 04.45 Bandarískur pabbi 05.10 Svona kynntist ég móður ykkar 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00/08.10 Pepsi-mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. 17.00 Pepsi-deildin (Grindavík – Þór) 18.50 Pepsi-mörkin 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.30 Veiðiperlur Farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem teng- ist stangaveiði. Farið verð- ur í veiði í öllum lands- hornum og landsþekktir gestir verða í sviðsljósinu. 21.45 Meistaradeild Evrópu (Barcelona – Man. Utd.) 23.25 European Poker Tour 6 01.00 NBA-úrslitin (Miami – Dallas) Bein útsending frá fyrsta leik Miami Heat og Dallas Mavericks í úr- slitum NBA. 06.10 Next 08.00/14.00 Something’s Gotta Give 10.05 Mostly Ghostly 12.00/18.00 Pétur og kött- urinn Brandur 16.05 Mostly Ghostly 20.00 Next 22.00 Pineapple Express 24.00 Awsome: I Fuckin’ Shot That! 02.00 Arrivederci amore, ciao 04.00 Pineapple Express 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.05 90210 17.50 Rachael Ray 18.35 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot. 19.00 High School Reu- nion Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð þar sem fyrrum skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor 21.00 WAGS, Kids & World Cup Dreams Fimm kær- ustur þekktra knatt- spyrnumanna halda til Suður Afríku í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar á síðasta ári. 21.50 The Good Wife 22.40 Penn & Teller 23.10 CSI 24.00 CSI: New York 00.45 The Good Wife 01.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 HP Byron Nelson Championship – Dagur 1 11.10/12.00 Golfing World 12.50 BMW PGA Cham- pionship – Dagur 3 16.25 Ryder Cup Official Film 1999 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Highlights 19.45 BMW PGA Cham- pionship – Dagur 4 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America Undirritaður gladdist mjög þegar hann las umfjöllun um vakninguna sem virðist hafa átt sér stað í herbúðum Ríkisútvarpsins þegar drög voru lögð að sjónvarps- dagskrá sumarsins. Þótt vitaskuld eigi allir góðir Ís- lendingar að eyða sem mest- um tíma utandyra með kalna fingur og loppin eyru er gott til þess að hugsa að eitt og eitt kvöld býður sjón- varp allra landsmanna áhugaverðan valkost. Ætl- unin er, fyrir þá sem lásu en eru búnir að gleyma, að sýna á þriðja tug íslenskra kvikmynda í sumar, á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum. Þessu fagnar allt gott fólk, en margir hafa réttilega kvartað yfir því að fjármunum sé sóað í erlent efni, sem sé mikið til afleitt. Það er von undirritaðs að með þessu átaki RÚV gefist landsmönnum tækifæri til ákveðinnar sjálfsskoðunar, sem nokkur þörf hefur verið á. Það hefur löngum verið þannig að Íslendingum þyk- ir íslenskar kvikmyndir góð- ar, og leggja sig fram um að sjá þær flestar. Ef kvik- myndagerðarfólki bregst bogalistin er einfaldlega ekkert rætt um það. Aukin áhersla á íslenskt efni leiðir okkur það vonandi fyrir sjónir að við erum fullfær um að gera lélegt sjónvarps- efni. Veggfóður er til dæmis ömurleg kvikmynd. ljósvakinn Popp Ómissandi við tækið. Íslenskt drasl er betra en innflutt Einar Örn Gíslason 08.00 Blandað efni 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.15 Michaela’s Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs/ Cats/Pets 101 18.05/23.35 Life of Mammals 19.00 Last Chance Highway 19.55 Tigers Attack 20.50 Earthquake – Panda Rescue 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.05 Fawlty Towers 16.40 ’Allo ’Allo! 17.35/23.15 In- spector Lynley Mysteries 19.10 Top Gear 20.00 The Gra- ham Norton Show 20.45 The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupling 22.30 Jack Dee Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.30/19.00/23.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 Machines! 17.00/22.30 MythBusters 18.00 Am- erican Loggers 19.30 Gold Rush: Alaska 20.30 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 21.30 River Monsters e EUROSPORT 11.30 Game, Set and Mats 12.00/21.45 French Open Tennis 17.30/23.00 Game, Set and Mats 18.00 Athle- tics: IAAF Grand Prix in Ostrava 19.30 Boxing 21.00 World Series By Renault 21.30 Motorsports Weekend Magazine MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Topkapi 14.15 Homeless 15.50 For a Few Dollars More 18.00 Thunderbolt and Lightfoot 19.55 Yanks 22.10 Big Screen 2 22.25 Windprints NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Historiska gåtor 15.30 Megafabriker 16.30 Nödsi- tuation 17.30/20.30 Haverikommissionen 18.30/21.30 USA:s hårdaste fängelser 19.30 Gränsen 22.30 Sekunder från katastrofen 23.00 Gränsen ARD 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Groß- stadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 In aller Freundschaft 19.45 Der Fall Kachelmann – Das Ur- teil 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maisch- berger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Harry & Son DR1 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Undercover chef 18.30 Søm- anden & Juristen – historier fra et hospice 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Wallander: Brand- væg 21.25 OBS 21.30 Teatertrup på farten DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Kristendommen 16.45 Columbo 18.00 Hjælp min kone er skidesur 18.25 Omid Djalili Show 18.55 Fra Haifa til Nør- rebro 19.50 Min fætter er pirat 20.30 Deadline 21.00 Jeg vil have min penis tilbage 22.00 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 22.30 Der er noget galt i Danmark NRK1 15.10 Sommerhuset 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Kjendisbarnevakten 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Grønn glede 18.15 Ut i naturen 18.45 Extra-trekning 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Elvis i glada Hudik 20.30 Nurse Jackie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Holby Blue 22.10 Norge i krig – oppdrag Afghanistan 22.40 Bakrommet: Fotballmagasin 23.10 Påpp og Råkk 23.35 Svisj gull NRK2 17.00 Gal eller genial 17.20 Fotoskolen Singapore 17.45 Bakrommet: Fotballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45 Teorien om alt 19.30 Tekno 20.00 NRK nyheter 20.10 Dagens dokumentar 21.05 Historia om kristendommen 21.55 El- bow i Abbey Road studio 22.55 Si at du elsker meg 23.45 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.1/17.15 Regionala nyheter 16.15 Genom Ryssland på 30 dagar 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Pojkskolan med Gareth Malone 19.00 Soldater i månsken 20.00 Dox 21.20 Sommarpratarna 22.20 Trapped SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens undergång 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Fashion 18.00 Hemlös 18.30 På vädrets villkor 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 K Special 21.40 Trädgårdsfredag 22.10 Entourage ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Königliche Affären! 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Karriere und kein Kuss? 20.45 Abenteuer For- schung 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Neu im Kino 22.50 Hot Fuzz – Verbrechen verboten 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Swansea – Reading (Enska 1. deildin 2010-11) 17.20 Premier League World 17.50 Ensku mörkin 18.20 Goals of the Season 2010/2011 19.15 Swansea – Reading (Enska 1. deildin 2010-11) 21.00 Ensku mörkin 21.30 Man. Utd. – Blackpool 23.15 Wolves – Blackburn ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Glee 22.45 The Event 23.30 Nikita 00.15 Saving Grace 01.00 Grey’s Anatomy 01.45 The Doctors 02.25 Sjáðu 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Árlega eru tilkynnt til lög- reglu ein 2000 innbrot í heimili og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Nýlega náðust myndir af bíræfnum þjófum sem náðu að hrifsa með sér vörur að verðmæti hundruð þúsunda á aðeins 30 sekúndum. Málið er enn óupplýst en þeir sem geta veitt upplýs- ingar um málið eru beðnir að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000. Brutust inn í tölvuverslun Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. Hin barmfagra Dolly Parton hefur lýst því yfir að hana langi til að koma fram með Lady GaGa. Og ekki nóg með það, heldur hefur hún einnig ýjað að því að hana langi ekki síður til að koma fram með Madonnu. Dolly á að hafa sagt af þessu tilefni: „Ég vil ólm syngja dúett með Madonnu, mig hef- ur alltaf langað til að vinna með henni, en hún hefur bara aldrei beðið mig um það. Madonna og GaGa eru frábærar. Ég er eins svívirðileg og þær. Ég var ögrandi áður en þær urðu það.“ Væri það ekki hin fullkomna þrenna að sjá þær saman á sviði í söng þess- ar dívur sem hafa svona líka gaman að því að sýna kroppinn sinn? Reuters Hin fullkomna þrenna?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.