Morgunblaðið - 18.07.2011, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 2011
18.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
18.30 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
19.00 Motoring Torfær-
a,rallý og allsherjar
spyrnuveisla
19.30 Eitt fjall á viku 3. og
síðasti þáttur um ferðina á
Arnarvatnsheiði
Dagskrá ÍNN er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Ingv-
eldur G. Ólafsdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sér Bragi Skúlason
flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Karl Eskil
Pálss.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Hrafnhildur Halldórsd. og Erla
Tryggvad.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Með spjót í höfðinu. Frá-
sagnir kvenna. Umsjón: Guðbjörg
Helgadóttir. (3:4)
14.00 Fréttir.
14.03 Konungur slaghörpunnar:
Liszt og Wagner. Arndís Björk Ás-
geirsd. Lesari: Óskar Ingólfsson.
(e) (5:9)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Og sólin renn-
ur upp eftir Ernest Hemingway.
Baldur Trausti Hreinsson les.
(4:20)
15.25 Fólk og fræði.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Gestir velja tónlist,
bók og þarfaþing til að hafa með
sér á Eyðibýlið. Margrét Sigurð-
ardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun-
og Síðdegisútvarpi á Rás 2.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Heimsmenning á hjara ver-
aldar. Um erlenda tónlistarmenn
sem settu svip á íslenskt tónlistar-
líf: Fritz Weisshappel. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (e) (6:7)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir.
20.30 Hefðarkettir og ræsisrottur.
Parísarborg. Arndís H. Egilsd. (e)
(4:6)
21.10 Um Njáls sögu. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (6:6)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
(Hljóðritun Frá 1972). (29:29)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
M. Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Girni, grúsk og gloríur. Halla
Steinunn Stefánsdóttir. (e)
23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1.
16.05 Landinn (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Húrra fyrir Kela
17.43 Mærin Mæja
17.51 Artúr (Arthur) (3:20)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Komdu að sigla Bein
útsending frá norrænni
strandmenningarhátíð á
Húsavík. Umsjón: Sig-
urlaug M. Jónasdóttir.
Dagskrárgerð: Bergur
Már Bernburg. Framleið-
andi: Researchgruppen.
(1:5)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Gulli byggir Gulli
Helga húsasmiður hefur
verið fenginn til þess að
koma lagi á kjallara í 65
ára gömlu húsi í Reykja-
vík. Undir leiðsögn Gulla
og fagmanna á hverju sviði
vinna íbúar og eigendur
húsnæðisins, ásamt vinum
og ættingjum að breyting-
unum. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (3:6)
20.10 Aldamótabörn
(Child of Our Time: The
Big Personality Test)
Breskur heimildamynda-
flokkur þar sem fylgst er
með nokkrum börnum sem
fæddust árið 2000 og
fjallað um áhrif erfða og
uppeldis á þroska þeirra.
(2:2)
21.10 Leitandinn (Legend
of the Seeker) Bannað
börnum. (33:44)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.15 Liðsaukinn (Rejse-
holdet) Bannað börnum.
(9:32)
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Smallville
11.00 Hamingjan sanna
11.45 Buslugangur USA
12.35 Nágrannar
13.00 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
15.05 Skemmtanaheim-
urinn
15.50 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur
19.35 Nútímafjölskylda
20.00 Heimilið tekið í gegn
20.45 Lagaflækjur
21.30 Nikita
22.15 Grasekkjan (Weeds)
Gamanþættir um ekkjuna
úrræðagóðu, Nancy Bow-
den, sem ákvað að hasla
sér völl sem eiturlyfjasali.
22.45 Skrifstofan (Office)
23.15 Miðjumoð (The
Middle)
23.40 Svona kynntist ég
móður ykkar
00.05 Bein (Bones)
00.50 Viðhengi (Entou-
rage)
01.15 Rithöfundur í redd-
ingum (Bored to death)
01.45 Skotmark (Human
Target)
02.25 Dirty Sanchez
04.05 Lagaflækjur
04.45 Skrifstofan (Office)
05.15 Nútímafjölskylda
05.35 Fréttir / Ísland í dag
16.25 OneAsia Golf Tour
2011 (Indonesian Open)
Útsending frá Indonesian
Open sem er liður í
OneAsia mótaröðinni.
18.55 Veitt með vinum
(Blanda) Leyndardómar
þessarar skemmtilegu ár
skoðaðir.
19.25 Herminator Invita-
tional 2011 Sýnt frá góð-
gerðargolfmóti sem Her-
mann Hreiðarsson
stendur fyrir í Vest-
mannaeyjum. Fjölmargir
þekktir kappar taka þátt í
mótinu.
20.10 Pepsi deildin (KR –
Valur) Bein útsending
22.00 Pepsi mörkin Um-
sjónarmaður er Hörður
Magnússon.
23.10 Pepsi deildin (KR –
Valur)
01.00 Pepsi mörkin
06.50 Into the Storm
08.30 Liar Liar
10.00 Men in Black
12.00 Happily N’Ever After
14.00 Liar Liar
16.00 Men in Black
18.00 Happily N’Ever After
20.00 Into the Storm
22.00 The White Massai
00.10 CJ7
02.00 Find Me Guilty
04.00 The White Massai
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.20 Rachael Ray
18.05 Top Chef
18.55 Married Single Ot-
her Þrjú pör, þau Eddie og
Lillie, Babs og Dicke og
Clint og Abbey eiga í erf-
iðleikum með að skilgreina
samband sitt.
19.45 Will & Grace
20.10 One Tree Hill Banda-
rísk þáttaröð.
20.55 Hawaii Five-O
Bandarísk þáttaröð sem
byggist á samnefndnum
spennuþáttum sem nutu
mikilla vinsælda á sjöunda
og áttunda áratugnum.
21.45 CSI: New York
Bandarísk sakamálasería
um Mac Taylor og félaga
hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í New York.
22.35 Parenthood
23.20 Royal Pains
00.05 Law & Order: Crim-
inal Intent
00.55 CSI
01.40 Hawaii Five-O
06.00 ESPN America
06.30 Opna breska meist-
aramótið 2011
13.30 Opna breska meist-
aramótið 2011
18.00 Golfing World
18.50 Opna breska meist-
aramótið 2011 Mótið fer
fram að þessu sinni á golf-
vellinum Royal St. George
Golf Club sem stendur við
bæinn Sandwich í suð-
austur Englandi.
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Eitt sinn var sú tíð að golf
og tennis voru í huga undir-
ritaðs álíka spennandi sjón-
varpsefni og að horfa á
málningu þorna. Hefur það
ekki mikið breyst hvað
spaðasportið varðar en eftir
að ég byrjaði að fikta við
kylfurnar sjálfur hefur
áhuginn á útsendingum frá
stórviðburðum í golfi eins
og Opna breska mótinu um
helgina aukist. Í fyrstu var
það aðeins liðakeppni eins
og Ryder-bikarinn á milli
Evrópu og Bandaríkjanna
sem laðaði mig að en í dag
jafnast einstaklingsmótin í
golfinu á við knattspyrnu-
leiki í skemmtun fyrir mér.
Ólíkt hópíþróttunum
standa kylfingarnir og falla
einir með frammistöðu
sinni. Hið mannlega drama
einstaklingsins er því jafn-
vel sterkara á síðasta degi
stórmóts í golfi en í stórum
tuðrusparksleikjum. Það
var til dæmis enginn ósnort-
inn sem fylgdist með hinum
unga Rory McIlroy þegar
hann kastaði frá sér sigr-
inum á Masters í vor og
gekk um hálfklökkur.
Svo er gaman að fylgjast
með gömlu refunum eins og
Spánverjanum Miguel Án-
gel Jiménez, eða vélvirkj-
anum frá Málaga eins og
hann er kallaður. Hver dáist
ekki að miðaldra íþrótta-
manni með krullað klám-
myndatagl og risavaxinn
vindil límdan við varirnar!
ljósvakinn
Reuters
Jimenez Glaður með vindil.
Klámmyndatögl og kylfufikt
Kjartan Kjartansson
08.30 Tomorroẃs World
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Blandað ísl.efni
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
20.00 David Wilkerson
Upptökur frá Time Square
Church.
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
14.25 Cats 101 15.20 Breed All About It 15.45 Planet
Wild 16.15 Crocodile Hunter 17.10/21.45 Dogs/Cats/
Pets 101 18.05 Queens of the Savannah 19.00 Speed of
Life 19.55 I’m Alive 20.50 Mutant Planet 22.40 Untamed
& Uncut 23.35 Queens of the Savannah
BBC ENTERTAINMENT
16.35 ’Allo ’Allo! 17.30 Dalziel and Pascoe 19.10/22.15
Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45/23.50 QI 21.15
Little Britain 21.45 My Family 23.05 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s
Made 18.00 MythBusters 19.00 Desert Car Kings 20.00
Auction Kings 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler
Dealers on the Road 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Log-
gers
EUROSPORT
16.00 Ski jumping: Summer Grand Prix in Wisla 17.00/
21.30 Snooker: Australian Goldfields Open in Vitoria
18.45 WATTS 18.55 Clash Time 19.00 This Week on
World Wrestling Entertainment 19.30 Clash Time 19.35
Pro wrestling 20.30 Cycling: Tour de France
MGM MOVIE CHANNEL
15.55 The Apartment 18.00 Mom 19.35 Big Screen
19.50 Trail of the Pink Panther 21.25 Extremities 22.55
The Handmaid’s Tale
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Beneath Easter Island 17.00 Dog Whisperer
18.00/23.00 Air Crash Investigations 19.00/21.00
Breakout 20.00/22.00 The Border
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis-
sen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse
im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Wildes Skandinavien
19.00 Die großen Volkskrankheiten 19.45 FAKT 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Karger 22.10 Nachtmagazin 22.30
Puschel TV 23.00 Almost Heaven – Ein Cowgirl auf Ja-
maika
DR1
15.00 Miss Marple 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af-
tenshowet Sommer 17.45 Sommervejret 18.00 Kyst til
kyst 19.00 TV Avisen 19.25 Sommervejret 19.30 SportNyt
19.40 Horisont Special 20.35 Inspector Rebus 21.45
Vore Venners Liv
DR2
16.25 Columbo 18.00 Det danske Congo-æventyr 18.30
Cirkeltegneren 20.00 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner
20.30 Deadline 20.50 Dokumania After Dark 22.10 The
Daily Show 22.35 Hvad med sovsen
NRK1
16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på
tegnspråk 16.10 Tilbake til 80-tallet 16.40/18.55 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Australias villmark
18.00 Tore på sporet 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Som-
meråpent 20.15 Boardwalk Empire 21.05 Kveldsnytt
21.20 Poirot 22.55 20 spørsmål 23.20 Sport Jukeboks
NRK2
17.00 Rally for miljøbiler 17.30 Viten om 18.00 Berulfs-
ens pengebinge 18.30 Europa – en reise gjennom det 20.
århundret 19.05 Nurse Jackie 19.30 In Treatment 20.00
Nyheter 20.15 Blod og ære 21.35 Burma VJ 22.30 Dokt-
oren på hjørnet 23.00 Sommeråpent 23.45 Hurtigruten
SVT1
16.15 Konstdeckarna 17.15 K-märkt form 17.20 Sverige i
dag sommar 17.30/22.45/23.50 Rapport 17.52 Regio-
nala nyheter 18.00 Cleo 18.30 Det söta livet 19.00 Vem
tror du att du är? 19.40 Semester, semester, semester
20.00 Hotellpraktikanterna 20.30 Hela apparaten – om
teknikens världar 21.00 Damages 21.45 Engelska Antik-
rundan 22.50 Sommarpratarna 23.55 Musikaliska under-
barn
SVT2
16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Växt-
husdrömmar 18.00 Hundra svenska år 19.00 Aktuellt
19.22 Regionala nyheter 19.30 Entourage 19.55 Wallace
& Gromit: Magnifika mackapärer 20.00 Sportnytt 20.15
Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment
21.05 Antikmagasinet 21.35 Mat som håller 22.05 Bättre
puls
ZDF
16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO
18.15 Salami Aleikum 19.45 ZDF heute-journal 20.12
Wetter 20.15 Verführerisches Spiel 21.45 ZDF heute nacht
22.00 Auftauchen 23.30 heute 23.35 Protectors – Auf Le-
ben und Tod
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 8 liða úrslit (Copa
America 2011)
18.00 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
er skoðuð frá hinum ýmsu
óvæntu og skemmtilegum
hliðum.
20.15 8 liða úrslit (Copa
America 2011)
23.45 Liverpool – Chelsea,
1997
(PL Classic Matches) Há-
punktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
ínn
n4
18.15 Tveir gestir
18.45 Fréttir og Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 The Whole Truth
22.30 Rizzoli & Isles
23.15 Damages
24.00 Ally McBeal
00.45 The Doctors
01.25 Sjáðu
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.40 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Það var af nægu að taka fyrir Gunnar sem heim-
sótti Frostaskjólið um helgina. Rífandi stemning
var á vellinum þegar KR fékk erkiféndur sína í Val
í heimsókn enda hátt í þrjú þúsund manns sem
komu á völlinn. Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu
náði Gunnar, með einskærri kænsku, að komast
inn í búningsherbergi KR-inga og í stórkostleg
veisluföng í hálfleik. Segja má að Gunnar hafi ver-
ið fullnægður eftir þessa heimsókn.
Fullnæging
í Vestur-
bænum
Þessi kóði virkar bara á
Samsung- og Iphone-síma
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill