Morgunblaðið - 06.09.2011, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 06.09.2011, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2011 18.30 Golf fyrir alla 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing Fleiri myndbrot úr hring- ferð, Kárahnjúkar, Fljóts- dalsstöð, Vestmannaeyjar. 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur upp á Skaga. 21.30 Svartar tungur Septemberþing, ekki beint ástir samlyndra flokka. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2011. Eitthvað fyrir alla. Umsjón: Hafþór Ragnarsson. (1:6) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr- irbæri og verklag í tímans rás. Um- sjón: Hanna G. Sigurðardóttir 14.00 Fréttir. 14.03 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (6:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti Móleró? eftir Mario Vargas Llosa. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Guðrún S. Gísladóttir les. (15:18) 15.25 Gamlar sögur af ungum kon- um. Þóra Elfa Björnsson segir frá. (Áður flutt 2002) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Viti, menn. Umsjón: Gylfi Ólafsson. (e) (3:4) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Stimpilklukkan. (e) (5:6) 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Brot af því besta frá yfirstandandi Jazzhátíð. Umsjón: Vernharður Linnet. (e) 23.05 Útvarpsleikhúsið: Þetta ætti að banna. Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (e) (3:3) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.10 Unglingalandsmót UMFÍ Um mótið sem fram fór á Egilsstöðum (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti 17.31 Þakbúarnir 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fót- bolta (Ísland – Kýpur) Karlalandslið Íslands og Kýpur eigast við á Laug- ardalsvelli í beinni útsend- ingu. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 20.40 Herstöðvarlíf (Army Wives) 21.25 Golf á Íslandi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks IX) Breskur saka- málaflokkur um úrvals- sveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarf- semi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad La- tif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Stranglega bannað börn- um. (1:8) 23.15 Hafinn yfir grun (Above Suspicion) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum. Rannsóknarlög- reglukonan Anna Travis reynir að finna þrjót sem er talinn hafa myrt fjölda kvenna á nokkrum árum. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. (e) Stranglega bannað börn- um. (2:2) 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Bernskubrek 10.40 Bill Engvall þátt- urinn 11.05 Monk 11.50 Vaðið á súðum 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími 16.40 Stuðboltastelpurnar 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Nútímafjölskylda 20.10 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.35 Gáfnaljós 20.55 Svona kynntist ég móður ykkar 21.20 Bein (Bones) 22.05 Fljúgðu með mér (Come Fly With Me) 22.40 Viðhengi 23.10 Kvöldþáttur Spike Feresten (Talk Show With Spike Feresten) 23.55 Borgarilmur 00.30 Heitt í Cleveland 00.55 Allt er fertugum fært 01.20 Út úr korti 02.05 Blóðlíki 03.05 NCIS: Los Angeles 03.50 Sjónvarpið: Bíó- myndin (TV: The Movie) 05.15 Á elleftu stundu 06.00 Fréttir/Ísland í dag 15.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16.00 Undankeppni EM U21 (Ísland – Noregur) Bein útsending frá lands- leik í undankeppni EM hjá U21 árs landsliðum. 18.35 Undankeppni EM (England – Wales) Bein útsending frá lands- leik í undankeppni EM. 20.40 Undankeppni EM (Danmörk – Noregur) Útsending frá landsleik í undankeppni EM. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sport 3 í dag kl. 18:10. 22.25 Undankeppni EM U21 (Ísland – Noregur) Útsending frá landsleik. 00.15 Undankeppni EM (England – Wales) 02.00 Undankeppni EM (Danmörk – Noregur) 08.00/04.00 Fur 10.00 Legally Blonde 12.00 Astro boy 16.00 Legally Blonde 18.00 Astro boy 20.00 The Hitcher 22.00 Mirrors 24.00 Feast 02.00 Find Me Guilty 04.00 Mirrors 06.00 The X-Files: I Want to Believe 08.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar góm- sæta rétti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.50 Parenthood 16.40 Dynasty 17.25 Rachael Ray 18.10 Got To Dance 19.00 America’s Funniest Home Videos Sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.25 Being Erica 20.10 The Marriage Ref 21.00 How To Look Good Naked – Sexy Over 60 21.50 In Plain Sight Fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir banda- rísku vitnaverndina. 22.35 Dexter 23.25 CSI: New York 00.15 Leverage 01.00 Shattered 01.50 Smash Cuts 06.00 ESPN America 08.10 Deutsche Bank Championship Mótið hefst á föstudegi og lýkur á mánudegi vegna almenns frídags vestanhafs hefur verið haldið frá árinu 2003. 11.10 Golfing World 12.00 Omega European Masters 15.00 Deutsche Bank Championship 18.00 Golfing World 18.50 Omega European Masters 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Nú keppast sjónvarpsstöðv- arnar við að kynna dag- skrána sem boðið verður upp á komandi vetur. Vetrardagskráin verður alltaf að vera meira spenn- andi en sumardagskráin enda heyrir til undantekn- ingar ef maður kveikir á sjónvarpskassanum frá vori fram á haust. Ég horfði á Landann í sumar, alltaf góð- ur þáttur, og myndirnar hennar Söndru Bullock um síðustu helgi eða bara Bón- orðið á laugardagskvöldinu. Ég sá fólk kvarta yfir því á Facebook að það væri mikið um Bullock-myndir í Rík- issjónvarpinu. Ég get ekki séð að það sé umkvörtunar- efni, hún er ágæt leikkona og svo eru myndirnar henn- ar ekkert mjög gamlar. Fín tilbreyting að fá mynd frá 2000 og eitthvað á RÚV. Eins og áður segir er nú komin mynd á vetrardag- skrána og verður að segjast að ég bíð spennt eftir að sjá hvernig það verður sem nú er þegar farið að auglýsa. Hverju er ég spenntust fyr- ir? Jú, nýja spjallþættinum hennar Tobbu Marinós á Skjá einum. Miðað við fjaðrafokið sem hefur verið í kringum þennan þátt áður en sýningar hefjast bíð ég spennt eftir að sjá hvað ger- ist þegar hann fer loksins í loftið. Heldur hin mál- efnalega umræða áfram eða bætist tjara við fjaðrafokið? ljósvakinn Tobba Tekur sjónvarps- skjáinn eflaust með trompi. Verður Tobba tóm tjara? Ingveldur Geirsdóttir 08.00 Blandað efni 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.40 Cheetah Kingdom 17.10 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/22.40 Jaws Comes Home 19.00/23.35 Ray Me- ars’ Wild Britain 19.55 Buggin’ with Ruud 20.50 Africa’s Super Seven 21.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.30 ’Allo ’Allo! 16.35 Fawlty Towers 17.35 The In- spector Lynley Mysteries 19.10 Top Gear 20.00/23.05 The Graham Norton Show 20.45/23.50 QI 21.15 Gavin & Stacey 21.45 My Family 22.15 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 15.00/23.00 Overhaulin’ 16.00 Cash Cab US 16.30 The Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 Myt- hBusters 19.00/22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Ultimate Survival EUROSPORT 14.00 Cycling: Tour of Spain 15.35 Euro 2012 Qualifiers 15.45 Tennis: US Open in New York MGM MOVIE CHANNEL 12.10 Topkapi 14.05 Barbershop 2: Back in Business 15.50 The Honey Pot 18.00 Easy Money 19.35 Cohen and Tate 21.00 MGM’s Big Screen 21.15 Golden Gate 22.45 The Siege of Firebase Gloria NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Giuliani: Commanding 9/11 16.00/20.00/22.00 Inside 9/11 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Mega- factories 19.00 Classified 21.00 Classified ARD 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Groß- stadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/23.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15 Das Glück dieser Erde 19.00 In aller Freundschaft 19.45 report MÜNCHEN 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Mogambo DR1 13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Komm- issær Wycliffe 14.00 Thomas og hans venner 14.30 Lille Nørd 15.00 Livet i Fagervik 16.00 Vores Liv 16.30 TV Av- isen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.30 Bonderøven 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 DR1 Dokumentaren 21.00 Mogadischu DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 Hi- storien om 16.10 Blood And Guts – A History Surgery 17.05 Corleone 18.00 Helt inde i hvalen 18.50 So ein Ding 19.10 Dokumania 20.30 Deadline 21.00 Jagten på den eneste ene 21.40 De hjemvendte 22.10 Gymnastik med hjertet 23.10 Danskernes Akademi 23.11 Når tøm- mermænd giver hjerneskade 23.25 Viden om 23.55 For- ældre, skoler og alkoholpolitik NRK1 15.10 Munter mat 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40/ 18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Ut i nat- uren 18.45 Extra-trekning 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Valg 2011 20.00 Lyngbø og Hærlands Big Bang 20.50 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 21.00 Kveld- snytt 21.25 Elskerinner 22.25 Viten om: Bilen som kjører selv 22.55 Shanghai: verdens villeste by 23.25 Svisj gull NRK2 15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Gjennom Russland på 30 dager 17.45 Bakrommet: Spesi- al 18.15 Landeplage 18.45 Ibsens dramatiske kvinner 19.15 Svenske hemmeligheter 19.30 Jakt for føde 20.00 NRK nyheter 20.10 Tema 11/9: Pentagons vitner 21.00 USA under angrep 22.30 Puls 23.40 Oddasat – nyheter på samisk 23.55 Distriktsnyheter SVT1 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport 16.10/17.15 Re- gionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Vem tror du att du är? 19.00 Landet Brunsås 19.30 Hübinette 20.00 Dox 21.25 X-Games 22.10 En andra chans 22.40 Dagbok från en motorcykel SVT2 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Guantanamo-fällan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Från Sverige till himlen 18.00 Nattugglor 18.30 Nyhetsbyrån 19.00 Aktuellt 19.30 Dom kallar oss skådisar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 K Special 21.45 Trädgårdsfredag ZDF 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Fußball: Länd- erspiel 21.40 Poldi, Klose und der Schalker Kreisel 22.10 ZDF heute nacht 22.25 Neu im Kino 22.30 Flug 93 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.40 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 18.35 Ronaldinho (Football Legends) 19.00 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) 19.30 Man. Utd. – Totten- ham Útsending frá leik. 21.20 Arsenal – Liverpool 23.10 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 23.40 Man. City – Swan- sea Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur 19.30/01.50 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Love Bites 22.35 Big Love 23.35 Weeds 00.10 The Bill Engvall Show 00.35 Týnda kynslóðin 01.05 Grey’s Anatomy 02.35 Sjáðu 03.00 Fréttir Stöðvar 2 03.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Söngvari hljómsveitarinnar Green Day, Billie Joe Arms- trong, lenti nýverið í því að vera vísað frá borði flugvélar Sout- hwest Airlines af því að hann vildi ekki hysja upp um sig bux- urnar. Sjónvarpsþáttaframleið- andinn Cindy Qiu var á meðal farþega og segir hún frá því að flugfreyja hafi beðið söngvarann um að hysja upp um sig bux- urnar en söngvarinn hafi spurt á móti hvort hún hefði ekkert betra að gera. Flugfreyjan hafi þá hótað því að honum yrði vísað frá borði ef hann ekki gyrti sig. Armstrong mun hafa svarað því til að hann væri að reyna að komast í „fjárans sætið sitt“. Fór því svo að Armstrong var vísað frá borði sem og förunaut hans. Armstrong hellti í kjölfarið úr skálum reiði sinnar á sam- skiptavefnum Twitter. Sout- hwest-flugfélagið brást skjótt við þeirri neikvæðu umfjöllun og bað söngvarann afsökunar. Hann fékk sæti með næstu vél til áfangastaðarins, Burbank. Vildi ekki hysja upp um sig buxurnar Reuters Á flugi Söngvarinn Billie Joe Arms- trong á tónleikum með hljómsveit sinni Green Day. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.