Morgunblaðið - 17.09.2011, Page 21

Morgunblaðið - 17.09.2011, Page 21
Vilt þú vinna svona starf? „Starfslýsing“: • Starfið er unnið að stærstum hluta þegar aðrir eiga frí • Vera til taks á hvaða tímum sem er vegna aukavinnuskyldu • Fara inn í aðstæður sem aðrir hlaupa frá • Vera reiðubúinn að aðstoða aðra en fá ekki aðstoð sjálfur • Miklar líkur á að verða fyrir líkamsárás í starfi „Hæfniskröfur“: • Próf frá Lögregluskóla ríkisins • Þola mikið áreiti og vinna óaðfinnanlega undir miklu álagi • Geta tekið afdrifaríka ákvörðun á augabragði • Kunna flest og geta allt • Geta framfleytt fjölskyldunni á lágum launum Laun: Samkvæmt kjarasamningi við fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins 211.802 kr.* * Verkfallsréttur ekki innifalinn Landssamband lögreglumanna Er þetta ásættanlegt?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.