Morgunblaðið - 17.09.2011, Qupperneq 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2011
Árstíðir halda út á steppurnar
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Hljómsveitin Árstíðir leggur nú af
stað í tuttugu daga reisu um Rúss-
land og spilar á átta stöðum. Mikið
er í ferðina lagt og er ný plata sveit-
arinnar, Svefns og vöku skil, með í
för en hún kemur út hérna heima 6.
október. Blaðamaður sló á þráðinn
til Daníels Auðunssonar sem var þá
staddur í Varna í Búlgaríu.
„Þetta leggst mjög vel í okkur,“
segir hann temmilega svefndrukk-
inn.
Kómík
„Við erum að spila hérna „show-
case“ fyrir einhverja mógúla en svo
er það áfram inn í Rússland.“
Daníel segir nokkuð kómíska sögu
á bak við þetta Rússlandsævintýri.
„Það var nú bara hreinlega þann-
ig að við fengum tölvupóst frá rúss-
neskri konu sem er nú umboðsmað-
urinn okkar. Hún sagðist hafa
fengið þá flugu í höfuðið að bæta ís-
lenskri sveit á verkefnalistann sinn
og fór bara að skruna niður listann
yfir íslenskar hljómsveitir á imx-
síðunni, síðu útflutningsstofu ís-
lenskrar tónlistar. Við grínumst
stundum með það að við höfum
grætt á því að vera svona fram-
arlega í stafrófinu (hlær). En það
stendur allt eins og stafur á bók hjá
þessari konu, við fórum í tíu daga
ferðalag til Tékklands í ágúst á
hennar vegum. Þegar við fórum svo
í stuttan Rússlandstúr í fyrra gekk
allt eins og í sögu þannig að þú getur
ímyndað þér að það er hugur í
mönnum hérna!“
Árstíðir fara í heljarinnar Rúss-
landsreisu Byrjaði með tölvupósti
Brattir Sexmenningarnir í Árstíðum, klárir í að sigra heiminn.
LARRY
CROWNE
EIN FLOTTASTA
SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS
MÖGNUÐ
ÞRÍVÍDD75/100
VARIETY
75/100
SAN FRANCISCO
CHRONICLE
75/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
SÝND Í 3D
EIN BESTA MYND STEVE CARELL
OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA
BESTA MYNDIN
Í SERÍUNNI TIL
ÞESSA
COLIN FARRELL ER FRÁBÆR
Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER
HHHH
- K.S. ENTERTAINMENT WEEKLY
- S.B. USA TODAY
HHHH
- P.H. SAN FRANCISCO
HHHH
SÝND Í
ÞRÍVÍDD
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
DRIVE kl. 8 - 10:10* 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 - 8 2D L
BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 2 - 4 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16
GREEN LANTERN kl. 6 2D L
/ AKUREYRI
HHHH
-BOX OFFICE MAGAZINE
-ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHHH
-VARIETY
HHHH
ALGJÖR SVEPPI 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 2D L
DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16 KVIKMYNDAHÁTÍÐ
CRAZY,STUPID,LOVE kl. 8 2D 7 THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 5 2D 10
FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16 FAIR GAME Ótextuð kl. 8 2D 12
BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 2 3D L RED CLIFF M. enskum texta kl. 10:10 2D 14
/ KRINGLUNNI
DRIVE kl. 8 2D 16
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 - 8 2D L
FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16
ONE DAY kl. 5:50 - 10:10 2D L
BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 2D L
/ KEFLAVÍK
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6 - 8 2D L
FINAL DESTINATION kl. 10:10 2D 16
BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 2 - 5:30 2D L
CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D 7
RISE OF THE APES kl. 10:30 2D 12
/ SELFOSS
H POWERSÝNING
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
RYAN REYNOLDS
BLAKE LIVELY
MARK STRONG
GEOFFREY RUSH
ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ
LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA...
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr.
SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL
FRÁÁÁBÆ
R
GAMANM
YND
SÝND Í ÁLFABAKKA
Þitt framlag skiptir
sköpum í lífi kvenna
og barna þeirra um
heim allan.
Skráðu þig núna á www.unwomen.is eða hringdu í
síma 552-6200. Saman getum við haft fiðrildaáhrif!
FiðrildaáhrifHafðu