Morgunblaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2011
Litin hornauga Rade Šerbedžija og Zhao Tao í hlutverkum sínum.
Kínverjarnir eru komnirog þeir ætla að sigraheiminn. Það vitum viðÍslendingar og það veit
fólkið í fásinninu í fiskibænum
Chioggia á Norður-Ítalíu. Fyrir
vikið fer þetta litla samfélag á
hliðina þegar einn úr hópi fiski-
mannanna fer að leggja lag sitt við
kínverska farandverkakonu. Gildir
þá einu að hún virðist ekki vera á
Grímsstaðabuxunum.
Skáldið og Li (ít. Io sono Li) er
lítil og lágstemmd saga um vin-
áttu, söknuð og fordóma. Myndin
er einföld að formi og gerð, ætlar
sér hvorki að vera meira né minna
en hún er. Samband aðalpersón-
anna, Bepi og Shun Li, er í for-
grunni. Það er ekki flókið en
ógæfa þeirra er að vera á röngum
stað á röngum tíma. Sambandið
hefur yfir sér klassískt yfirbragð
sambands eldri manns og yngri
konu sem hvort heyrir til sínu
menningarsvæðinu. Í einsemd
sinni og söknuði yfir því sem var
eða því sem býr í fjarska eiga þau
samleið en fljótlega fer að læðast
að manni sá ljóti grunur að sagan
endi ekki vel, alltént ekki að öllu
leyti. Í því liggur ef til vill veik-
leiki myndarinnar, hún er helst til
fyrirsjáanleg. Fordómar verða
ekki færðir í fjötra.
Leikurinn er prýðilegur. Zhao
Tao er sympatísk sem hin hóf-
stillta en einbeitta Shun Li og
Rade Šerbedžija fer meistaralega
með hinn lúna en hjartahlýja Bepi
sem félagarnir kalla skáldið, meira
í gamni en alvöru. Í það minnsta
gerir hann lítið úr þeirri gáfu sinni
sjálfur enda þótt hann kunni lag á
ríminu. Hlýja einkennir samleik
Tao og Šerbedžija og hver sena
hefur hlutverki að gegna. Kostu-
legt atriði þegar Bepi reynir að
apa kínverskuna upp eftir Shun
Li.
Aðrar persónur eru í bakgrunni,
það er helst að fanturinn á barn-
um rísi upp úr meðalmennskunni
sem fulltrúi fávísinnar.
Skáldið og Li er svona hvorki-
né-mynd. Hún tæpir á brennandi
málum frá gamalkunnu sjón-
arhorni og tekur ekki nægilega
skýra afstöðu til að sæta tíðindum.
Samt rennur hún ljúflega í gegn.
Skáldið og Shun Li er ekkert sér-
staklega góð mynd – en hún er
ekkert sérstaklega vond mynd
heldur.
Kínverjarnir eru komnir
RIFF: Bíó Paradís
Skáldið og Li bbmnn
Leikstjóri: Andrea Segre. Aðalhlutverk:
Zhao Tao og Rade Šerbedžija. Ítalía,
Frakkland 2011. 69 mín. Flokkur: Vitr-
anir.
ORRI PÁLL
ORMARSSON
KVIKMYNDIR
Fólkið í kjallaranum - síðustu sýningar
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Fullkominn dagur til drauma
Fös 30/9 kl. 20:00
Fös 7/10 kl. 20:00
Sun 9/10 kl. 20:00
Sun 23/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Sun 6/11 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Sirkus Íslands:Ö faktor
Lau 1/10 kl. 14:00 Sun 2/10 kl. 14:00
Aðeins þessa helgi!
Eftir Lokin
Lau 29/10 kl. 20:00
Fim 3/11 kl. 20:00
Lau 5/11 kl. 20:00
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 6/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 17:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 17:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 8/10 kl. 20:00
Fös 21/10 kl. 20:00
Lau 22/10 kl. 20:00
Sun 30/10 kl. 20:00
Lau 19/11 kl. 20:00
Lau 10/12 kl. 20:00
Hjónabandssæla
Fös 07 okt. kl 20 Ö
Lau 08 okt. kl 20 U
Sun 09 okt. kl 20
Lau 15 okt. kl 20 Ö
Sun 16 okt. kl 21
Fim 20 okt. kl 20
Fös 21 okt. kl 20
Hrekkjusvín – söngleikur
Fös 14 okt kl 20 frumsýning
Lau 22 okt kl 20 opnunartilboð
Sun 23 okt kl 20 opnunartilboð
Fim 27 okt kl 20
Fös 28 okt kl 20
Forsala á alla viðburði í Eymundsson
Föstudagur 30. september
Hugleikur Dagsson og Anna Svava Knúts.
Uppistand kl. 22:00
Græni Hatturinn Akureyri
sími 461 4646 / 864 5758
Laugardagur 1. október
Helgi Björns og Reiðmenn Vindanna
Tónleikar kl. 20.00 og 23.00
Fimmtudagur 6. október
Mugison
Tónleikar kl. 21.00
Föstudagur 7. október
Mugison
Tónleikar kl. 20.00
Laugardagur 8. október
Bloodgroup Unplugged, ásamt Yunioshi(UK) og
Spaceships are Cool (UK)
Tónleikar kl. 22.00
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is