Morgunblaðið - 30.09.2011, Síða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2011
Hljómsveitin Grúsk gaf á dög-
unum út samnefnda plötu en sveitin
hefur verið starfandi frá árinu 2006.
Um er að ræða stóran hóp tónlistar-
manna sem flytja lög samin af for-
sprakkanum Einari Oddssyni. Einar
og Magnús Þór Sigmundsson semja
flesta textana en einhver lög eru
samin við ljóð íslenskra ljóðskálda.
Meðal annarra sem komu að gerð
plötunnar eru þeir Pétur Hjaltested
og Bergsveinn Arilíusson, en alls
komu 22 tónlistarmenn að gerð
hennar. Á plötunni má finna sígilt
popprokk en sveitin hefur m.a. gefið
það út að hún sé undir áhrifum frá
Bítlunum sem kemur glögglega
fram í laginu „Djúpt“ en þar syngur
Guðrún Helga Jónsdóttir af miklu
ágæti. Tvö lög af plötunni hafa verið
í spilun í útvarpinu en það eru lögin
„Til lífs á ný“ og „Góða skapið“ en
þau eru bæði sungin af
Bergsveini Arilíus-
syni. Þrátt fyrir góðan
hljóðfæraleik og ágæt-
an söng finnst mér sú
tónlistarsköpun sem
platan býður upp á ekki ná miklum
hæðum. Ófrumlegar laglínur bland-
ast saman við hefðbundna notkun
hljóðfæra og verður útkoman því
formúlukennd lög sem hljóma einum
of kunnuglega. Textar plötunnar eru
að sama skapi ekki grípandi og oft á
köflum heldur mikil dramatík á ferð.
Ég hafði vænst þess með tilkomu
allra þeirra reyndu tónlistarmanna
sem unnu við plötuna að hún yrði
rismeiri og því eru það ákveðin von-
brigði hversu litlaus hún er. Platan
er þó ágætlega unnin og upptaka og
hljóðblöndun, sem var í umsjón Pét-
urs Hjaltested, til fyrirmyndar.
Formúlukennt grúsk
Grúsk – Grúsk
bbnnn
Davíð Már Stefánsson
Fjórar kvikmyndir verða frum-
sýndar í kvikmyndahúsum landsins
um helgina. Auk þess er vert að
benda á RIFF, sem lýkur nú um
helgina og þá fór mynd Rúnars
Rúnarsson, Eldfjall, í sýningar í
gær.
Contagion
Lækna- og vísindasamfélagið vakn-
ar upp við þann vonda draum að ný
tegund af banvænni veiru fer eins
og eldur í sinu um heiminn og deyð-
ir flesta þá sem af henni sýkjast á
aðeins nokkrum klukkustundum.
Metacritic: 70/100
Hrafnar, sóleyjar og myrra
Hrafnar, sóleyjar og myrra er
byggð á samnefndri bók þeirra Ey-
rúnar Ósk Jónsdóttur og Helga
Sverrissonar, en þau skrifuðu einn-
ig handrit myndarinnar og leik-
stýra henni í sameiningu.
Rauðhetta 2: Rauða gegn hinu
illa
Rauðhetta og vinir snúa aftur í
Rauðhettu 2: Rauða gegn hinu illa
(Hoodwinked Too! Hood VS. Evil).
Metacritic: 20/100
Abduction
Myndin er hluti af Twilight-
þríleiknum.
Metacritic: 25/100
Bíófrumsýningar
Hætta Kate Winslet í hlutverki sínu
í Contagion.
Veir-hetta í
ljósaskiptum
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D
5%
TIME OUT LONDON
“JAFNVEL MIKILVÆGASTA
FRUMRAUN ÍSLENSKS LEIKSTJÓRA
SÍÐAN NÓI ALBÍNOI KOM ÚT”
RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7
ELDFJALL KL. 6 - 8 - 10 L
K.I. - PRESSAN.IS
RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L
RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L
ELDFJALL KL. 6 - 8 L
ELDFJALL LÚXUS KL.4 - 6 L
ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12
ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7
I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L
WARRIOR KL. 10 14
SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L
STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L
RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L
ABDUCTION KL. 8 - 10 12
JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND
Í ANDA BOURNE MYNDANA
STEVE GRAVESTOCK
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
ABDUCTION Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15
RAUÐHETTA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - 6
JOHNNY ENGLISH REBORN Sýnd kl. 4 - 6 - 8 - 10:15
COLOMBIANA Sýnd kl. 8 - 10:15
STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 3:50
HANN HLÆR
FRAMAN Í
HÆTTUNA
HÖRKU
SPENNUMYND
FRÁ ÞEIM
SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
„TAKEN“
ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYND-
ANNA MEÐ TAYLOR LAUTHER ÚR TWILIGHT ÞRÍLEIKNUM
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MR. BEAN
ROWAN ATKINSON
HHH
„JOHNNY ENGLISH Í
GÓÐUM GÍR“
- K.I. -PRESSAN.IS
FÖSTUDAGURINN 30. SEPTEMBER
Þrír unglingsstrákar svara auglýsingu frá eldri konu í leit
að drengjum sem eru til í að stunda með henni hópkynlíf.
Kynórar piltanna verða þó fljótlega að martröð þegar í
ljós kemur að um er að ræða brellu sem íhaldssamur
bókstafstrúarsöfnuður stendur fyrir.
Eftir sýningu situr leikstjóri myndarinnar, Kevin Smith, fyrir
svörum í gegnum gervihnött.
...með Peter Wintonick (CA) og Frank Matter (CH)
Ef þú hefur rekist á áhugaverða persónu eða góða sögu
á lífsleiðinni og hugsað með þér að einhver ætti að gera
heimildarmynd um viðkomandi málefni en ekki vitað
hvernig þú ættir að bera þig að — þá er þetta vinnusmiðjan
fyrir þig!
Vinnusmiðjan fer fram á KEX Hostel.
22. SEPT — 2. OKT.
norra na husid
-
22:00 RAUTT FYLKI / RED STATE Q&A MEÐ KEVIN SMITH
16:00 HEIMILDARMYNDIR - FRÁ HUGMYND AÐ FRAMLEIÐSLU
14:00 Superclásico Bíó Paradís 1
14:00 Gullna Eggið: Hópur B Bíó Paradís 2
14:00 Sonurinn góði Bíó Paradís 3
14:00 Órói Bíó Paradís 4
14:00 Les Petites Formes Ókeypis barnasýning Norræna Húsið
16:00 Michel Petrucciani Bíó Paradís 1
16:15 Rímur, taktar og líf Bíó Paradís 2
16:00 Gauragangur Bíó Paradís 3
16:15 Markmaðurinn hjá Liverpool Bíó Paradís 4
16:00 Haustgull Norræna Húsið
17:00 18 dagar Iðnó
17:45 Martha Marcy May Marlene Háskólabíó 2
18:00 Kötturinn hverfur Háskólabíó 3
18:00 Snjórinn á Kilimanjaró Bíó Paradís 1
18:30 Grænn sjóræningi: Saga Paul Watsons Q&A Bíó Paradís 2
18:15 Rigningin líka Bíó Paradís 3
18:00 Kurteist fólk Bíó Paradís 4
18:00 Líf og dauði Celso Jr. / Skorað á ómöguleik... Norræna Húsið
19:15 Vögguvísa í Phnom Penh Q&A Iðnó
20:00 Andandi Háskólabíó 2
20:00 Tröllaveiðarinn Háskólabíó 3
20:15 Á feigðarflani í Wisconsin Q&A Bíó Paradís 1
20:45 Gullna Eggið: Hópur C Bíó Paradís 2
20:30 Vendipunktur Bíó Paradís 3
20:00 Árstíðir / Allt, alltaf, allsstaðar Bíó Paradís 4
20:00 Flamengó Q&A Norræna Húsið
21:30 Black Power Mixtape 1967-1975 Iðnó
22:00 Rautt fylki Q&A Háskólabíó 1
22:00 Endurreisn Háskólabíó 3
22:30 Við þurfum að ræða um Kevin Bíó Paradís 1
23:00 Elskan Bíó Paradís 2
22:15 Veiðimaðurinn Bíó Paradís 3
22:15 Utan Q&A Bíó Paradís 4
22:00 Innan í Löru Roxx Norræna Húsið
RIFF.IS
NORÐURLANDAFRUMSÝNING
NORDIC PREMIERE
Góða skemmtun!
Aðgöngumiðaverð: 1.500.-
Nýtt band stígur á svið!
Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson,
Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson
Föstudagur 30. september 2011
Laugardagur 1. október 2011