Morgunblaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 5
heimsins
græna gull
10:30 - 10:35 Kynning: Jón Loftsson, skógræktarstjóri
Introduction by Jón Loftsson, Forestry Director
10:35 - 10:45 Stuttmynd frá Sameinuðu þjóðunum:
Skógar og menn. Lesari: Egill Ólafsson
UN’s short film by Yann Arthus-Bertrand:
Of Forests and Men
10:45 - 10:55 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, umhverfis ráðherra
Address by Svandís Svavarsdóttir, Icelandic Minister
of Environment
10:55 - 11:25 Erindi: Staða og horfur hjá skógum heims. Helstu
niðurstöður mats á skógarauðlindum heimsins 2010
Mette Wilkie Løyche, forstöðumaður innan skóg-
ræktarsviðs Matvæla- og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna
(FAO) Presentation: The stateand prospects ofthe
world’sforests. Key Findings of the Global Forest
Resources Assessment 2010 Mette Wilkie Løyche,
Principal Officer in FAO Forestry Department
11:25 - 11:35 Fyrirspurnir og umræður
Question and answers
11:35 - 12:05 Erindi: Skógar Evrópu fyrir fólkið
Jan Heino, formaður samninganefndar um lagalega
bindandi milliríkjasamning um skóga Í Evrópu
Presentation: European Forests for People
Jan Heino, Chairman for the Intergovermental
Committee of Forest Europe
12:05 - 12:15 Fyrirspurnir og umræður
Question and answers
12:15 - 13:15 Hádegisverður
Lunch
13:15 - 13:45 Erindi: Frelsi með ábyrgð í sænska skógræktar-
geiranum Monika Stridsman, skógræktarstjóri
Svíþjóðar
Presentation: Freedom with responsibility in the
Swedish forestry sector. Monika Stridsman, Director
General, Swedish Forest Agency
13:45 - 13:55 Fyrirspurnir og umræður
Question and answers
13:55 - 14:25 Erindi: Skógrækt á Írlandi: Yfirlit
Aine Ni Dhubháin, prófessor í skógfræði við Dyflinar-
háskóla
Presentation: Forestry in Ireland: An overview
Aine Ni Dhubháin, Senior Lecturer
14:25 - 14:35 Fyrirspurnir og umræður
Question and answers
14:35 - 15:05 Kaffihlé
Coffee break
15:05 - 15:20 Tónlistaratriði: Gissur Páll Gissurarson
Musical interlude: Gissur Páll Gissurarson
15:20 - 15:50 Erindi: Framlag Íslands til skógræktar í heiminum
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri Þjóðskóganna
Presentation: Iceland’s contribution to forestry in the worl
Þröstur Eysteinsson, Division chief, National Forests,
Iceland Forest Service
15:50 - 16:00 Fyrirspurnir og umræður
Question and answers
16:00 - 16:30 Samantekt og pallboð: Jón Geir Pétursson, sérfræð-
ingur í umhverfisráðuneytinu.
Wrap-up and panel session, Jón Geir Pétursson,
specialist from the Ministry of Evnvironment
Conference on the state and prospects of the world’s
forests at the International Year of forests 2011
Ráðstefna haldin í Kaldalóni í Hörpu,
laugardaginn 22. október frá 10:30 til 17:00
Dagskrá Fundarstjóri: Aðalsteinn Sigurgeirsson,Forstöðumaður Rannsóknastöðvar
skógræktar, Mógilsá
SKÓGARPLÖNTUR Í 20 ÁR