Morgunblaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2011 Á undanförnum árum hefur mynd- ast sú hefð að nemendur Söngskól- ans sameinast um að syngja í kirkjum á höfuðborgarsvæðinu einn sunnudag í byrjun hvers skólaárs og á sunndag munu nemendur syngja einsöng eða tvísöng við guð- þjónustur í kirkjum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Sungið verður í Árbæjarkirkju, Áskirkju, Breiðholtskirkju, Bú- staðakirkju, Dómkirkjunni, Fella- og Hólakirkju, Fríkirkjunni í Hafn- arfirði, Fríkirkjunni í Reykjavík, Grensáskirkju, Hallgrímskirkju, Háteigskirkju, Langholtskirkju, Neskirkju, Seljakirkju, Seltjarnar- neskirkju og Vídalínskirkju. Sungið er kl. 11.000 í öllum kirkjunum nema í Bústaðakirkju, Fríkirkjunni í Reykjavík og Selja- kirkju, þar sem sungið verður kl. 14.00, og í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði, þar sem sungið verður kl. 20.00. Sungið við guðsþjónustur Hefð Nemendur Söngskólans syngja í kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Nú stendur í Hafnarborg sýningin Í bili. Af því tilefni verður haldið mál- þing í Hafnarborg í dag kl. 13.00 undir yfirskriftinni Bil beggja: Safn- ið sem vettvangur lista og lærdóms. Á þinginu verða rædd tengsl lista- safna við uppruna söfnunar og meðal annars velt upp spurningum um hlutverk listamanna við að lýsa, greina og varpa ljósi á þekkingu um heiminn og tengsl listsköpunar og rannsókna. Erindi flytja Bryndís Snæbjörns- dóttir, myndlistarmaður og prófess- or við Gautaborgarháskóla, Oddný Eir Ævarsdóttir, heimspekingur og rithöfundur, og Ólöf Gerður Sigfús- dóttir, mannfræðingur og sýning- arstjóri Í bili. Þátttakendur í pall- borðsumræðum verða Sigurjón Baldur Hafsteinsson, lektor og for- stöðumaður Rannsóknarseturs í safnafræðum við Háskóla Íslands, Ólafur Sveinn Gíslason, prófessor við myndlistardeild LHÍ, Anna Jóa, myndlistarmaður og gagnrýnandi, og Ólöf K. Sigurðardóttir, for- stöðumaður Hafnarborgar. Bil beggja í Hafnarborg Málþing Frá sýningunni Í bili sem stendur yfir í Hafnarborg. Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum við Háskóla Íslands efnir til ráð- stefnu í húsnæði Menntavís- indasviðs, Stakkahlíð, í dag. Ráð- stefnan hefst kl. 10.00. Erindi flytja Njörður Sigurjónsson, Sigrún Lilja Einarsdóttir, Helga Rut Guðmunds- dóttir, Guðrún Ingimundardóttir og Árni Heimir Ingólfsson. Umræður verða að loknum erindaflutningi. Ráðstefnan stendur til um 14.30 með hádegishléi. Ræða tón- listarfræði Galdrakarlinn í Oz –HHHHHKHH Fréttatíminn Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 22/10 kl. 20:00 Fös 28/10 kl. 20:00 Lau 29/10 kl. 16:00 Lau 5/11 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 15/10 frums. kl. 20:00 Sun 16/10 kl. 16:00 Fös 21/10 kl. 20:00 Fös 21/10 kl. 20:00 Lau 22/10 kl. 16:00 Sun 23/10 kl. 16:00 Lau 29/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 17:00 ath breyttan sýn.artíma ARI ELDJÁRN - gamanmál úr hans eigin höfði (Söguloftið) Fös 4/11 frums. kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 16:00 Sun 6/11 kl. 16:00 Sun 13/11 kl. 16:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 29/10 kl. 20:00 U Fim 3/11 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00 Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 6/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 17:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 17:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Fös 21/10 kl. 20:00 Lau 22/10 kl. 20:00 Sun 30/10 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar L AU 1 5/ 10 L AU 22 /10 FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/1 1 L AU 05/1 1 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 1 2 /1 1 FÖS 18/1 1 FIM 24/1 1 FÖS 25/1 1 L AU 26/1 1 FÖS 02 /1 2 FÖS 09/1 2 L AU 10/1 2 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö U U Ö NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING NÝ SÝNING Ako „Beauty“ Kimmidoll á Íslandi Ármúla 38 Sími 588 5011 Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 22 okt kl 20 Fim 27 okt kl 20 Fös 28 okt kl 20 Lau 15 okt. kl 20 Ö Sun 16 okt. kl 21 Fim 20 okt. kl 20 Ö Fös 21 okt. kl 20 U Lau 29 okt. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fim 27 okt. kl 22:30 fors Fös 28 okt. kl 22:30 frums. Lau 05 nóv. kl 22:30 Fim 10 nóv. kl 22:30 Fös 11 nóv. kl 22:30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.