Morgunblaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 41
AF AIRWAVES
Hallur Már
hallurmar@mbl.is
Þótt það sé töluvert síðan éghef tekið Airwaves-hátíðinarækilega út var ég þess þó
vel minnugur hvað skiptir máli þeg-
ar slagurinn er tekinn. Miklu máli
skiptir að vera vel skóaður og þann-
ig klæddur að veðrið nái ekki að
kæla mann niður á milli atriða. Það
kemur reyndar niður á „kúlinu“ en
hvað um það því tónlistin skiptir höf-
uðmáli ekki satt? Í forláta hlaupa-
skóm og dúnúlpu lagði ég af stað frá
Ingólfstorgi út í Hörpu þar sem for-
vitnilegir tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar voru að hefjast.
Ámiðri leið ákvað ég þó að sjáeitthvað sem ég hafði ekki valið
af dagskránni. Enda er einn stærsti
kosturinn við hátíðina að geta stokk-
ið inn á tónleika sem maður veit lítið
um fyrirfram. Í þetta skiptið ramb-
aði ég inn á Borko sem var að hefja
leik á Listasafninu. Það var ákvörð-
un sem ég sé ekki eftir, enda var
hljómsveitin í fantaformi og Borko
sjálfur hnyttinn á milli laga. Eitt lag-
ið fjallaði um það þegar Lionel Ric-
hie afneitaði arfleifð sinni sem svart-
ur maður, þótt skýrt væri tekið fram
að líklega hefði sá atburður aldrei
átt sér stað, en það ætti ekki að
koma í veg fyrir gera honum skil í
lagi! Skyndiákvörðun nr. 1 hafði
borið góðan ávöxt.
Stemningin var allt önnur íHörpu þar sem Sinfón-
íuhljómsveitin var að gera sig reiðu-
búna fyrir flutning á Processions
Daníels Bjarnasonar ásamt Víkingi
Heiðari Ólafssyni. Það er óneit-
anlega skrýtið að fara beint af
hressilegum rokktónleikum yfir á
sinfóníutónleika í hátíðlegum Eld-
borgarsalnum. Það er samt svo mik-
ið rokk í þeim Víkingi og Daníel að
sú skipting varð einhvern veginn al-
gerlega eðlileg. Processions hljóm-
aði frábærlega í Eldborg. Kraft-
urinn í verkinu var magnaður og
hljómsveitin virtist alltaf geta gefið í
þegar maður hélt að ekki yrði
lengra komist. Tónleikar Sinfóní-
unnar eru skemmtileg viðbót við há-
tíðina en mættu hugsanlega vera að
degi til. Í Hörpunni rambaði ég líka
inn á tónleika Seans Lennons. Flottir
tónleikar en fullafslappaðir þar sem
tími var kominn til að skipta um gír.
Wilco-hetjan Nils Cline var of súr
fyrir mig í þetta skiptið.
Aftur var haldið á Listasafniðþar sem óárennileg biðröð var
tekin að myndast en Beach House
var við það að stíga á svið. Retro
Stefson var þó enn á sviðinu þegar
mig bar að. Berlínardvölin hefur
greinilega gert hljómsveitinni gott
þar sem bandið virkar í fantaformi,
það er í raun afar sjaldgæft að sjá ís-
lenskar hljómsveitir í svona góðri
æfingu. Sneisafullt Listasafnið var í
miklu stuði fyrir metal-salsa Stef-
sona og stemningin var með því
besta sem ég hef upplifað á Air-
waves. Eftir þessa gleðisprengju var
komið að ofursvala dúettnum Beach
House (sem var þó tríó í þetta skipt-
ið) sem olli aðdáendum sínum ekki
vonbrigðum. Þrátt fyrir að vera vel
skóaður var erfitt að verjast þeirri
hugsun að tónleikarnir hefðu
kannski frekar átt heima í Eldborg-
inni. Yacht sá svo um að loka kvöld-
inu á NASA. Þar vantaði ekkert upp
á stíliseringu og flottar stellingar
hljómsveitarmeðlima.
Hátíðin er greinilega að þróastog tilkoma Hörpu breytir upp-
lifun af hátíðinni verulega og „app-
ið“ góða gerir alla skipulagningu
mun markvissari. Gott partí getur
greinilega alltaf orðið betra!
Partíið verður betra og betra
» Processions hljóm-aði frábærlega í
Eldborg. Krafturinn í
verkinu var magnaður
og hljómsveitin virtist
alltaf geta gefið í þegar
maður hélt að ekki yrði
lengra komist.
Morgunblaðið/Ernir
Svöl Beach House var yfirveguð á tónleikunum í Listasafninu.
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2011
HHHHH
-FRÉTTATÍMINN, Þ.Þ.
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 2 - 6 2D L
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 4 3D 10
FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D 10
REAL STEEL kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 2D L
/ AKUREYRI
-ENTERTAINMENT
WEEKLY
HHHHH
ANNA BOLENA (DONIZETTI) kl. 5 Laugardag 2D L
FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10 / sun. kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D 10
THE SKIN I LIVE IN kl. 8 - 10:30 / sun. kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D 16
BANGSÍMON kl. 2 - 4 - 6 2D L
REAL STEEL kl. 10 2D 12
KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tal kl. 1:40 / sun. kl. 2 - 4 3D L
LION KING Með ensku tali - ótextuð kl. 10:20 / sun. kl. 8 3D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 /sun. kl. 1:40 - 3:40 2D L
/ KRINGLUNNI / KEFLAVÍK
FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D 10
BORGRÍKI kl. 8 - 10:10 2D 14
ÞÓR kl. 2 - 4 - 6 3D L
BANGSÍMON Ísl. tal kl. 2 - 4 2D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr.
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
AÐEINS ÖRFÁAR
SÝNINGAR EFTIR
STÓRKOSTLEG MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA -
SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA
ÍSLENSK TAL
„STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA.“
„KLASSÍK SEM ÞÚ VILT SJÁ AFTUR
OG AFTUR“
- J.C. SSP
HHHH
- L.S. ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHHH
FRÁ FRAM-
LEIÐANDANUM
STEVEN SPIELBERG
- J.C. -VARIETY
H H H H
- P.T. -ROLLING STONES
H H H H
NÝJASTA MEISTARAVERK FRÁ
ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM
PEDRO ALMODÓVAR
-EMPIRE
HHHH
ANTONIO BANDERAS
ER STÓRKOSTLEGUR Í
ÞESSUM MAGNAÐA ÞRILLER
MYND SEM
KEMUR
STANSLAUST
Á ÓVART
Anna Bolena
donizetti
15. okt kl.17:00
í Beinni útsendingu
19. okt kl.18:00 Endurflutt
www.operubio.is
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLLI, KRINGLUNNI
OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLLI, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
JÓLIN
ERU
KOMIN
HJÁ
OKKUR!
www.rumfatalagerinn.is