Líf og list - 01.01.1951, Qupperneq 3

Líf og list - 01.01.1951, Qupperneq 3
RITSTJÓRI: Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Sími: 81248 LÍF og LIST TÍMARIT UM LISTIR OG MENNINGARMAL Kemur út í byrjun hvers mánaðar. Árgangurinn kost- ar kr. 50.00. Sími: 81248 2. árgangur Reykjavík, janúar 1951 1. hefti VIÐ ÞESSI ÁRAMÓT hefir sú breyting orðiS á Lífi og list. að Gunnar Bergmann lætur af ritstjórn. Þakka ég honum gott og lipurt samstarf á örðugasta uppvaxtarskeiði ritsins. Hefst nú annar árgangur af Lífi og list. *,jf \ Steingrímur Sigurðsson. E F N I : BÓKMENNTIR: Ég befði gjarnan kosið, að það hefði tekið mig fleiri ár að verða fimmtugur (Viðtal við Tómas Guðmundsson, skáld) ...... Bls. Frank Harris eftir Louis Marlow........... — Fegurðin (Ur ávarpsorðum Fjölnis)......... — William Faulkner....................... ■— LJÓÐ: Eftirmáli við aðra próförk eftir próf. Sig. Nordal — Anna Adaría frá Bœ (Skozkt Ijóð)....... — MYNDLIST: Um keramik (leirmunalist) eftir Astu Sigurðard. — Samanburður á gömlum meistara og nýjum (Rembrandt og Rouault)............. — Skanclínavískur gróvinsíalismi (Svar til Sv.G.) — SÖGUR: Rós til Emilíu eftir William Faulkner..... — LEIKLIST: Marmari eftir Guðmund Kam'ban ............ — ÞANKAR: A kaffihúsinu ............................ — 4 ^3 i o 6 20 I 2 23 1 O 2 I k. . -.- LÍF og LIST LANDSBÓKASAFN j co TO co 5j v ÍSLANBS KAPUMYND: Á forsíðu birtist að þessu sinni Stúlkumynd, olíumálverk eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Stærð frummyndar er 51x43 sm. Málverkið er i bleik- um, svörtum, gulum og rauðum litum. Bakgrunnur er grágrænn og dökkgrár með svartri áferð í útjaðrinum. Myndin er í eigu Stefáns Olafssonar, framkvæmd- arst j óra Ullarverksmiðj unnar Framtíðin. Leyfði hann góðfús- lega að taka af henni Ijósmynd til birtingar hér í ritinu. Myndin mun vera á fárra vitorði, og ó- víst er um,‘hvenær hún er gerð.. Hefði verið fengur að henni á Osló-sýninguna, og myndi hún hafa orðið þar gott sýnishorn af íslenzkri portrets-list — auk þess sem hún kynnir Mugg í nýju og áður óþekktu ljósi. Hún gefur góða hugmynd um, hvílik- ur andlitsmálari hann var, og hversu mjög hann þræðir sitt einstigi í skilningsleit sinni.

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.