Líf og list - 01.01.1951, Qupperneq 10

Líf og list - 01.01.1951, Qupperneq 10
JVilliam Faulkner. RÓS TIL EMILÍU William Faulkner l>eim er hiríSa um bókmenntir er kunn- ugt að bandaríski rithöfundurinn William Faulkner fékk Nóbelsverðlaun f.vrir árið 1050. Hann hefur um nokkurt skeið notið mikilla vinsælda í Evrópu en verið lílt kunnur í heimalandi sinu neina meðal starfsbræðra sinna og í ]irönguin hópum íindlega sinnaðra manna (í intellektúölum kreðsum); er ]iað að 'vonum í Iandi sem hyllist helzt að átakanlegum pappírssóun- wm eins og Forever Amber og Gone with the Wind. Faulkner er fæddur í New Albany í Missisippyfylki 25. septeintær 1897. — Snemma fluttist hann til Oxford. Miss.. ■og þar hefur hann dvalizt inestan sinn aldur. Skólaganga hans var nær engin heldur mun hann mestanpart sjálfmennt- •aður. En það er eftirtektarvert beim aka- slemískn hrokagikkjum er meta manngildi ■og mennt eflir árafjölda skólasetu hversu inargir af afbragðsmönnum mannkynsins hafa aflað sér menntunar sinnar af eigin rammleik og án ihlutunar þeirra andlegu grafhvelfinga sem skólar oft og tíðum cru. IJm tima var Faulkner í New Orleans og kynntist þar Sherwood Andersen sem hann telur sig í nokkurri þakkarskuld við 'fyrir uppörvanir á fyrstu árum ritferils síns. Annars hefur hann lengstum dvalizt i Oxford sem er kyrrlátur smábær og hefur hann megnustu óbeit á þeim snobbklíkum sem safnast saman undir yfirskini bók- menntaáhuga til að ausa mnnnfroðu Iiver ^yfir annan. Oft á tíðum er Faulkner torskilinn og 'stundmn ekki auðvelt lesandanum að vita rhvað hann er að fara en hann hirðir h'tt -að skýra mál sitt. eða leiðrétta rangfærsl- ur og missagnir og nennir ekki að elta lölar við vaðal grunnfrerinna gagnrýnenda. Þótt benda megi á listræna galla á verk- »un Faulkners er það vafalaust að erfitt «r að finna núlifandi rithöfund sem skip- ;að verði framar honum. Hann er snilling- ur, að vísii mistækur, en sá er donður sem ekki fær hrifizt með honum og dáð hann. Bækur Faulkners eru 19 að tölu. Ilelzta frægð þeirra hefur hlotið sú er nefnist SANCTUARY (1031), cn Fuulkner sjálf- um finnst lítið til hennar koma (,,a cheap idea . . . deliberately concieved to make money"). Merkastar bóka Faulkners tel ég; AS I LAY DYING (1930) og LIGIIT IN AUGUST (1932), en ef til vill ris snilli hans hvergi hœrra en í skáldsögunni; THE SOUND AND THE FURY (1929) og verður lioniim vart betur lýst sem rit- höfundi en nieð því bókarheiti. Faulkner kafar dýpra og lýsir betur en nokkur annar núlifandi höfundur er ég Jiekki lil hinum dásamlega tryllingi og ofsa sem lílið getur búið ylir. Enginn lýsir stórfenglegar og átakanlegar mannlegum örlögum og þeirri bölvun og fordæmingu sem yfir einstaklinguin, ættum og þjóðum getur hvílt. I hrikaleik símun minnir hann stundum jafnvel á Dostojefski og eins og söguhetjur hans virðast persónur Faulkn- ers oft, ofurmannlegar og títaniskar og eiga ekki heima í þeirri hversdaesveröld sem flestra er en bera í sér kjarna ]>ess harmleiks sem mannlíf lieitir. Sagan: Rós til Emilíu, er hér birtist, er meðal kunniistu sinásagna Faulknei’s og mun vera fyrsta saga eftir Faulkner sem er prentuð í íslenzkri þýðingu. 7. V. Bækur eftir William Faulkner: Soldiers Day. Sartoris (1929). Mosquitos. The Sound and the Fury (1929). As I Lay Dying (1930). Sanctuary (1931). These Thirteen (smásagnásafn, 1931). Light in August (1932). A Green Bough (ljóðabók). Doetor Martino (smásagnacafn, 1931). < Pylon. Absalom, Absalom! (1930). The Unvanqusihed! (smásagnasafn, 1938). The Wild Palms (tvrer sjáJfstæðar skáld- sögur fléttaðar saman, 1939). The Ilamlet (1910). Co Down, Moses (1912). Intruder in the Dust. Knight’s Gambit (1950). Collected Stories (1950). I Þegar jómfrú Emilía Grierson dó, fóru allir í þorpinu okkar að jarðarförinni: karlmennirnir sakir nokkurs konar ástúðlegrar kurteisi við látna merkiskonu, kvenfólkið mestmegnis til að hnýsast inn í húsið; undanfarin tíu ár eða betnr hafði enginn komið þar nema gamall þjón- ustumaður, hann var eldabuska og garðmaður jöfnum höndum. Þetta var stórt, riðbyggt timburhús, hvítmálað áður fyrr, með turnklúkum, spírum og flúruðum svölum í ófullburða tildursstíl hins sjöunda tugar fyrri aldar og stóð þar við götu, sem einu sinni þótti í tignasta stræti bæjarins. En bílaverk- stæði og baðmullarvélar voru búnar að leggja allt undir sig og útmá jafnvel göfugustu nöfn þessa hverfis. Þar var ekkert eftir nema húsið hennar Emilíu, lífseigur, daðrandi forgengileik- inn að hreykja sér upp yfir baðmullarkerrurnar og benzín- ao LÍF og LIST

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.