Líf og list - 01.01.1951, Síða 15
gleymdi WiJde, eins og nærri má
geta, hve Harris lék hann grátt
þegar þeir unnu saman að leilc-
ritinu Mr. and Mrs. Daventry.
Harris sáröfundaði alltaf Shavv
af frægð hans, einkanlega vegna
þess að Jiann taldi sig betri rit-
höfund en hann. Hann trúði því
statt og stöðugt, að Jeikrit sitt,
■Joan la Romée, bæri höfuð og
Jierðar yfir leilcritið Saint Joan
eftir Shaw.
En skrýtinn fugl var hann —
þrétt fyrir þetta allt — með
þennan stutta og digra búk,
þetta störa liöfuð og yfirnáttúr-
lega stóra nef og eyru, þetta
þykka, svarta hár og efrivarar-
skegg (kannske var ln’ort
tveggju litað, en ef svo var, hef-
ir slíkt verið gert mjög kænlega),
þessar holdugu, þykku og rudda-
legu varir og þessa þrumandi
rödd, sem Thomas Hardy Jýsti
með þessum orðum: „AJdrei liefi
ég heyrt hrjúfari og kaJdari
rödd“. Eg myndi tæpast segja,
^ð hún hafi verið hrjúf, hJjóm-
laus var hún ekki, hreimur henn-
ar var viðfelldinn, ómur hennar
var áfengur og þróttmikilJ, og
áherzlurnar voru skopleg, en
«ngu að síður ekki ógeðfelld
stæling af málmblæ fyrirmanna.
Sannast að segja var hún sterk
°g minnistæð rödd, og liún varp-
aði töfrabJæ á hið áhrifaríka og
skemmtilega taJ hans um menn
°g málefni, glæddi það næstum
því dáleiðsluJegum áhrifum. Á-
þrifa þess, sem hann mælti af
munni fram, varð aldrei vart í
skrifum hans — sem var ein af
hinum góðu og gildu ástæðum
f.yrir því, að hann var eldci nánd-
ar nærri eins slyngur penni og
nann var í lcjaftinum. Hann var
,)('zti ræðumaður, sem ég liefi
þynnzt. Það var sama hvað var
á döfinni — alltaf talaði ha.nn
jaJn-sniJldarlega, og ræður lians
Líp
voru jöfnum höndum hlaðnar
fyndni, raunar mjög lclúrri oft-
Jega, og eðlisborinni málsnilli.
Þar voru aldrei dauðir eða mátt-
Iausir kaflar; hann var aldrei lin-
ur eða leiðinlegur. Hádegisveizl-
urnar, sem hann efndi til í New
York og Niz.za, vöruðu frá því
kl. tvö til sex, án þess að nolcJc-
ur mínúta væri leiðinleg. AJlt
það, sem Jcom af vörum hans,
var eins sérstætt og persónulegt
og hvernig hann sagði það.
Innsæi hans var oft merkilegt.
Hann spáði í mín eyru í janúar
1918, næstum því upp á hár, um
framvindu atburða, sem þá áttu
eftir að gerast í styrjöldinni —
árás Þjóðverja að vorinu, sigur-
vinning þeirra um stundarsakir
og síðan það, sem fylgdi í kjöl-
farið: sigursæld Bandamanna og
að Jolcum „vopnalilé um haust-
ið og friður fyrir jólin“. Hann
var jafn-undursamlega forspak-
ur og nákvæmur í spádómum
sínum eins og Shaw getur um
og sannar með dæmi í formála
af einni bólc sinni, er Jiann grein-
ir frá því, Jive Harris hafi sagt
Wilde nákvæmlega fyrir, hvað
myndi gerast, ef hann stefndi
Queensbury Jávarði fyrir meið-
yrði.
ViSfelldinn skelmir
ARRIS gat sagt satt með
einliverskonar göldrum; en
yfirleitt var hann bannsettur
lygari. Sennilega var hann sam-
vizkuláusastur og huglcvæmn-
astur lygari sinnar tíðar. Ekki er
hðegt að trúa einu einasta orði
af því, sem hann skrifaði eða
sagði af sjálfum sér og' öðrum,
nema fengin sé fyrir því full
staðfesting. Ilann sagði mjög
fjölbreytilegar og ólíkar sögur af
æsku sinni og uppruna — og
reyndar einnig af lífi sínu síðar
á ævinni. Þó eru nokkurn veg-
Frank Harris
inn öruggar heimildir íyrir því,
að liann hefir að nokkru leyti
verið af írsku og vellsku bergi
brotinn. Hann var fæddur í Ir-
landi, kominn af lágstéttarfólki,
sonur fátæks sjómanns. Ungur
sigldi hann vestur um haf til
Ameríku til þess að freista gæf-
unnar, tefldi þar á tvær hætt-
ur og lenti í ýmsu brauki og
bauki, síðan gerðist hann ævin-
týra- og glæframenni á sviði
fjármála og blaðamennsku í
Englandi og Ameríku, og settist
að lokum að í Nizza. Þetta er
ævisaga hans í meginþáttum —
öll nákvæm frásögn yrði vafa-
söm. Eg vona, að hann hafi sagt
mér satt frá því, er hann þóttist
hafa svarað í rétti, sem lionum
liafði eitt sinn verið stefnt fyrir
vegna meiðyrða. Hann hafði
verið varaður við því, að hann
væri Jcominn á fremsta Jilunn
með að gera sig sekan um að
sýna réttinum lítilsvirðing.
Hann lcvaðst, óðara hafa gripið
spjótið á lofti og slcotið því til
og LIST
15