Líf og list - 01.01.1951, Side 19

Líf og list - 01.01.1951, Side 19
strætið á nýjan leik og (claginn skyldmenni í húsið til hennar og) við biðuni átekta. Fyrst um sinn var allt með spekt. Og síðan þóttumst við fullviss, að nú myndu þau giftast. Við hlemð- um, að jómfrú Emilía hefði komið til gullsmiðsins og pant- að snyrtiveski úr silfri handa karlmanni og það átti að auð- kenna alla gripina með stöfun- um H. B. Tveimur dögum seinna fréttum við, að hún hefði keypt- alfa.tnað á karlmenn og náttskyrtu með, og þá sögðum við: „Nú eru þau gift“. Okkur þótti vænt um það. Okkur þótti vænt um það, af því að frænkurnar tvær sóru sig jafnvel enn freklegar í ættina . en jómfrú Emilía sjálf. Enda voruin við lítið hissa, ]>egar Homer Barrow — það var búið að ganga frá strætunum — var allt í einu kominn burt. Hitt ' voru nokkur vonbrigði, að ekki, en við gerðum ráð fyrir, að hann myndi hafa farið til að undirbúa komu jómfrú Emilíu fyrir norð- an ellegar þá að gefa henni ráð- rúm til að losna við frænkurnar. (Nú var kominn á samblástur og við vorum öll bandamenn jómfrú Emilíu til að hjálpa henni að kreppa að frænkun- um). Og viti menn, þær fóru eft- U‘ viku. Og það fór eins og okk- ur hafði grunað alla tíð, að inn- an þriggja daga var Homer Bar row kominn aftur í bæinn. Einhver nágranninn sá svert- 'ngjann hleypa honum inn bak- <l.y ramegin að kvöldlagi í Ijósa- skiptunum. V Og það sá aldrei meira af Homer Barrow. Og ekki um sinn uí jómfrú Emilíu heldur. Svert- ■nginn fór heiman og heim með búðarkörfuna, en fordyrnar $atu' Iokaðar. Fyrir kom, að við sá- um hana í glugga, sem fljótast, eins og mennirnir þar um nótt- ina, sem voru að sáldra kalkinu. En það liðu upp undir sex mán- uðir, áður en hún sæist á götu aftur. Við skildum þá, að þetta var ekki annað en við mátti bú- ast, Hkt og ]>essi skaphneigð föð- urins, er svo oft hafði misboð- ið kvenlegu eðli hennar, hefði nú verið of harðfeng, of hatröm til að geta dáið Næst, þegar við sáum jómfrú Emilíu, var hún orðin feit og mikið farin að grána að hárum. Eftir það hærðist hún jafnahratt á fáeinum árum og hárið var allt orðið járngrátt, svartmengað, en hætti þá að grána. Hún dó á sjötugasta og fimmta árinu, og hárið var enn með þessum kempidega járngráa lit, háralit athafnamanns. Frá þeirri stundu, sem áður getur, sátu fordyrnar alltaf lok- aðar, nema ein \sex, sjö ár þegar hún var um fertugt og lagði fyr- ir sig tímakennslu í leirmuna- skreytingu. Hún breytti einu herberginu á neðri hæðinni í vinnustofu og þangað voru sendar dætur og dætradætur samtíðarmanna ofurstans Sar- toris með jafnóbrigðulli stund- vísi og í sams konar anda og þær voru látnar fara í kirkju á sunnudögum með tuttugu-og- fimmeyring í gjafabaukinn. En útsvarið var látið niður falla. Tímar liðu, og unga kynslóðin gerðist bæjarstólpar og allt í öllu, pentnemarnir komust á legg og fóru leiðar sinnar, en sendu ekki sín börn til hennar með litakassa, leiðinlega pensla eða úrklippumyndir úr kvenna- blöðunum. Fordyrnar lukust á hæla síð- asta nemandanum og opnuðust ekki framar. Þegar farið var að bera út póstinn ókeypis, var jómfrú Emilía ein um það að banna þeim að setja húsnúmerið yfir dyrnar eða festa póstkassa á hurðina. Hún hlustaði ekki á þá. A hverjtun degi, rnánuð eftir mánuð, ár fram af ári horfðum við á negrann fara heiman og heim með búðarkörfu, sáum hann hærast og verða kúptari á bakið. Desember ár hvert send- um við henni útsvarsseðil, og pósthúsið endursendi, viku síð- ar, þar eð ekki hafði verið kom- ið eftir honum. Stundum sáum við henni bregða fyrir i ein- hverjum neðri glugganum — hún virtist hafa lokað efri hæð- inni — eins og bol af skurðgoði, höggmynd í veggholu,' og það var aldrei að vita, hvort hún væri að horfa á okkur eða ekki. Þannig lifði hún kvnslóð af kyn- slóð — eftirlæti manns, óum- flýjanleg, óþjál, rósöm og for- þrynjuð. Svo dó hún. Veiktist í þessu rykfallna skuggabæli, sem húsið var og enginn nema lasburða negrinn til að sinna henni. Við vissum auk heklur ekki, að luin væri lasin, enda langt síðan við gáfum það frá okkur að kryfja negrann sagna um eitt eða ann- að. Hann talaði ekki við neinn og sennilega ekki við hana sjálfa, það var eins og gróf og óþjál röddin væri orðin þannig fyrir vannotkun. Hún andaðist í einu herberg- inu niðri, í þungu valhnotuvið- arrúmi með ársal, koddinn, sem gráa höfuðið hvíldi á, var orð- inn gulur og fúkkaður af ell og sólskinsleysi. VI Nokkrar konur með þessar hljóðlegu, susandi raddir og snögga, forvitna augnaráðið, LÍF og LIST 19

x

Líf og list

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.