Líf og list - 01.01.1951, Side 21
* LEIKLIST ★
Leikfélag Reykjavíkur:
MARMARI
eftir GUÐMUND KAMBAN
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen
GUÐMUNDUR KAMBAN
V<‘U' ekki einungis mikilvirkastur
leikrit.ahöfundur íslenzkur, héld-
11 r og alþjóðlegastur í efnisvali
(>g meðferð. ITann tók ástfóstri
við þá hugmynd í Ameríku að'
Læta rétt.arfar og meðferð fanga
°g helgaði þeirri hugsjón krafta
s>na á löngu tímabili. Leikritið
Marmari, sem fjallar um slíkt
efni, var sýnt í fyrsta sinni ]>. 2í).
(les. 1950, og hafði Leikfélag
Heyk javíkur heiðurinn af því og
gamla Iðnó, en gera má ráð fyr-
'r» að það eigi langa framtíð fyr-
’r sér og ekki aðeins í föðurlandi
köfundarins, því að' leikritið er
MIs ekki illa fallið til sýningar,
að svo hafi verið talið hing-
til, auk þess sem það flytur
nnkinn boðskap ölhim þjóðum.
Það var undarleg kaldhæðni
örlaganna, að Guðmundur
Kamban, sem barðist með sínu
Leita skaplyndi fyrir bættu rétt-
arfari, skyidi sjálfur falla í val-
nin fyrir kúlu „réttvísinnar“.
Orlög söguhetju hans, Róberts
Beliord, urð'u þannig táknræn
f.vrir örlög lians sjálfs.
oamtölin í leiknum eru hnit-
niiðuð og víða hnittin og með
l>eim yfirstéttarbrag, sem við á.
N> miða þau öll að sama marki,
naim tekur sér enga útúrdúra,
°n notar stundum fullsterk með-
l,l með andhverfum orðatiltækj-
Líp
um lil að stvrkja málstað sinn.
Því má eigi taka þau of bók-
staflega, heldur skilja þau út ffá
merkingunni, sem að baki þeim
liggur. Á stöku stað virð'ist ár-
áttan bera tækni og stígandi
leiksins ofurliði. En kraftur and-
ans bætir upp lengd tilsvara og
atriða, sem annars mundu veikja
leikinn og þréyta áhorfendur.
Mannvininn Robert Belford,
sakadómara og ghepafræðing,
lék Þorstcinn 0. Stephensen, og
vann hann þar mikinn leiksigur.
Þó að Þorsteinn leiki alltaf lag-
lega er þetta mesti og bezti leik-
ur hans til þessa. Leikur hans í
öðrum þætti var snilld, hrein
snilld. Hann gaf sig allan hlut-
verkinu á vald og lyfti hlutverk-
inu um leið upp á svið stórhlut-
verka á alþjóðlegum mæli-
kvarða. Þorsteinn sýndi með
leik sínum, hvað leiklistin getur
verið göfug' list, sem smýgur inn
í hjarta hvers manns og gerir
hann að göfugri og betri manni
þá stundina, sem hann nýtur
hennar. Aftur á móti hefð'i hann
getað lyft hlutverki sínu í þriðja
þætti betur en liann gerði, en
þar verður að talca tillit til þess,
hversu langt og erfitt hlutverk-
ið er.
Hinn fyrrverandi sakamann
lék Steindór Hjörleifsson. Stein-
dór hefur nú fengið tvö allstór
hlutverk, Clarence Dag í
„Pabba“ og Thomas Murphy í
„Marmara“. Steindór er nú í
þessum tveimur hlutverkum og
þó einkuin sem Tliomas Murphy
búinn að sanna, að hann er stór-
um hlutverkum vaxinn. Aleð
honum búa hæfileikar, sem eiga
eftir að verða íslenzkri leiklist
til sóma. Tnnlifunarhæfileiki
hans er frábær eftir svo stuttan
skóla. Hann á til að bera liina
sönnu auðmýkt fvrir list sinni,
sem er aðal hvers listamanns.
Hahn gleymir sjálfum sér til að
geta flutt oss boðskap skáldsins
sem hreinastan. Persóna hans
þokar fvrir persónunni í leikn-
um. Hins vegar á hann enn eftir
að læra margt, kynnast mörg-
um þeim krókaleiðum, sem
skapgerðarleikurinn krefst. Von-
andi gefur Þjóðleikhúsið honum
tækifæri til framhaldsmenntun-
ar erlendis, þar sem möguleik-
arnir til að fullnuma sig í skap-
gerðarlist eru miklu fleiri en hér
heima.
Hinn harðsvíraði og fégráðugi
William Belford var leikinn af
Iíauki Óskarssyni. Haukur
dvaldist í Þýzkalandi, í Salz-
burg ef ég man rétt og fór með
hlutverk í Mozartleikhúsinu,
þar er m. a. frægt söng- og
brúðuleikhús (Marionetten-
theater). (Undirritaður hefur séð
þar Frumgerð Fásts leikinn af
brúðum einum næstum svo eðli-
lega, sem hann væri leikinn af
lifandi leikurum). Það er auðséð,
að Haukur hefur þar margt lært.
Látbragð hans var prýðilegt í
hllitverki hins liarðsoðna fé-
sýslumanns, sem hefur góðgerð-
arstarfsemina sér til framdrátt-
Og LIST
21