Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 51

Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 51
Dónaleg skrýtla Skafti Þ. Halldórsson Plakötin æptu: Brauð handa hungruöum! Þú drýgöir hór meö skáldgyðjunni. Landið til bændanna! Þjáningar þínar voru djásn á brjóstum jarðar. Öll völd í hendur ráðunum! Vein þín bárust út yfir öll landamæri. Tötraleg Rússíá meö vísifingur í munnvikinu og rauða slæðu um hárið. Hrasgjarnir fæturnir fetuðu sig ólánlega áfram: Að hnjóta eða ekki hnjóta um þröskuld mikilla tíma. Og auðvitað varstu fjölþreifinn undir pilsum hennar ákafur og blindur á tötrana — alltaf jafn blindur á kvenfólk? Himinn! Ofan með hattinn! Alheimur! Vakna þú gamli seppi! Reistu eyrun í lotningu! Þaó er hann skáldiö sem þarna ríður rafmagnspressujárni. Gul skyrta málað andlit. Skáldið vefur hjarta sitt í rauðan fána og kastar því eins og dreifiriti í andlit tímans: 47

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.