Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 26

Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 26
EINAR IIRAGI: Þrjú Ejóð 1 LJÓSMALINU Þegar augoin brustu í tunglskininu tók máninn ofan grímuna og glotti en ein- mitt þá brá svo við að vetrarísa leysti í æðum jarðar og agnarlítil seiði brugðu á leik i tæru ljósmálinu. ÍSLANDSLAG , Hægt herpist snaran að hálsinum mjóa og heiðarfuglinn hefur upp rödd sína í angist þá kyrrist háreysti heimsins um stund mennirnir hlýða undrandi á sönginn og efna í nýjar snörur. SPUNAKONUR Úr ljósi haustmána, hélu og hvítum kvöldskýjum spinnur tíðin silfraðar hærur henni er situr ein með sauðgráar kembur í skauti og skammdegisvökuna þreyir við suðandi rokk unz söngur ans hljóðnar og systurnar fagnandi nema í næturkyrrðinni boð um höf: berið nú spunann fram. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.