Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 17

Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 17
mun hafa verið trúmaður, enda lézt hann frá óloknu guðspjallaverki. Eitt frægasta verk hans er leiksviðsverk um hina heilögu Jóhönnu á bálinu. Ég sá þetta verk í Konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn fyrir fáum árum, og mér er minn- isstæður dálítill atburður eftir sýninguna: Lokið var við leikinn um Jóhönnu, en á eftir átti að sýna léttan ballett annars tónskálds, og ég fór þessvegna úr leikhúsinu. Við úti- dyrnar stendur þá gömul farlama kona, sem var líka að fara, og við vorum ein. Hún bað mig að hjálpa sér yfir í strætisvagninn. Á meðan ég leiddi hana yfir torgið sagði hún hrærð: „Þetta var dásamlegt listaverk. Ég skil vel að þér viljið ekki fremur en ég sjá innantóma danssýningu á eftir. Þakka yður fyrir.“ Reykjavík, 10. 2. 1956. Jón Leifs. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.