Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 49

Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 49
“\ Trygging er nauðsyn! Almennar tryggingar h. f. Austurstræti 10 — Sími 7700 (-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------\ zMál og menning tilkynnir: Ný félagsbók nýkomin út. Einnig tímaritið 1. hefti. Fyrsta félagsbók þessa árs er bókin Drekinn skiptir ham eftir sænska rithöfundinn Artur Lundkvist. Höfundurinn er einn af fremstu rithöfundum og ljóðskáldum Svía, og hefur meðal annars ritað ferðabækur frá Ameríku, Sovétríkjunum og Indlandi. Bók þessa skrifaði hann eftir að hafa dvalið nokkra mánuði í kínverska alþýðulýð- veldinu. Einar Bragi hefur þýtt bókina. Tímaritið er fjölbreytt að vanda, og má meðal annars benda á smásögu, er ekki hefur birzt áður á prenti eftir Halldór Kiljan Laxness. Einnig grein um Artur Lundkvist fimmtugan eftir sama höfund. Félagsmenn vitjið bókanna í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðust. 21, sími 5055 MÁL OG MENNING -________________________________________________________________________________/ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.