Birtingur - 01.01.1956, Page 49
“\
Trygging er nauðsyn!
Almennar tryggingar h. f.
Austurstræti 10 — Sími 7700
(-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------\
zMál og menning tilkynnir:
Ný félagsbók nýkomin út. Einnig tímaritið 1. hefti.
Fyrsta félagsbók þessa árs er bókin Drekinn skiptir ham eftir sænska rithöfundinn
Artur Lundkvist. Höfundurinn er einn af fremstu rithöfundum og ljóðskáldum Svía,
og hefur meðal annars ritað ferðabækur frá Ameríku, Sovétríkjunum og Indlandi.
Bók þessa skrifaði hann eftir að hafa dvalið nokkra mánuði í kínverska alþýðulýð-
veldinu. Einar Bragi hefur þýtt bókina.
Tímaritið er fjölbreytt að vanda, og má meðal annars benda á smásögu, er ekki
hefur birzt áður á prenti eftir Halldór Kiljan Laxness. Einnig grein um Artur
Lundkvist fimmtugan eftir sama höfund.
Félagsmenn vitjið bókanna í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðust. 21, sími 5055
MÁL OG MENNING
-________________________________________________________________________________/
43