Birtingur - 01.01.1956, Page 40

Birtingur - 01.01.1956, Page 40
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON : FRELSI Þennan stundlausa dagr benda hausttrjáa fingnr til Iofts einsog þrá eftir dansi við laufin og vindmn og lækurinn breytir um róm frá sorg yfir marglita þrá eftir víðáttu hafsins. einn stundlausan dag g-reypi ég mynd þína í skýin og bý mér í þögn eina daglausa stund handa mér OG ENN . . .? handa þér. Og enn munu dagamir hverfast næturnar vefa sér skikkju af myrkri og kvikandi stjörnum og enn munu þeir sem bíða í máttleysi hvarflandi vona orðsins handan um daga flekkaða blóði og heift sitja og horfa á daga hverfast og nætumar vefa skikkju hvarflandi vona af myrkri stjörnum og heift. 34

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.