Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 8

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 8
i 2. Höfuð róðunnar frá Ufsum í Svarfaðar- dal. Þessi Kristsmynd er hrein-rómönsk að stíl, höfuðið krýnt, augun opin, túlkun hins milda en volduga konungs. Hann stendur uppréttur á stalli, með báða fæt- urna jafnsíðis, og enn er löng leið, þar til hann er sýndur sem þjáður sáramaður með þyrnikórónu og blæðandi undir, krosshangi. Berið saman við mynd nr. 10. Róðan fró Ufsum mun vera gerð á öndverðri 12. öld. 3. Valþjófsstaðarhurðin. Á henni eru tvær út- skornar kringlur, — hafa sennilega verið þrjár upphaflega —, og sýnir sú efri alkunna sögu um riddarann og ljónið, sem til er í ýmsum fornsögum okkar. í neðri helmingi reitsins má sjá hvar riddarinn ríður með hauk sinn og leggur í gegn flugdreka mikinn og grimman, sem hafði hremmt ljón og hugzt helfæra það. Við frelsunina stekkur ljónið undan, til vinstri, og leiðir augað þannig upp í efri helming reitsins. Þar sjáum við riddarann riða heim að afrekinu unnu, og fylgir ljónið honum eftir sem spakur rakki. Síðast sjáum við hvar ridd- arinn er látinn og grafinn að kirkju, en ljónið hefur lagzt á leiði hans og sveltir sig þar í hel. Myndhugsunin er hér ákaflega skýr: Sagan er fullsögð með þrem einföldum atrið- um, bardaginn einn snýr andsælis í hringreitn- um, en sigurförin, ef svo mætti segja, rétt- sælis, og endar í sögulokum. Hringforminu er trúlega fylgt, en þó þvingunarlaust, svo mynd- sagan tekur sjálf á sig hringform í straumi sínum. Hurðin mun upphaflega hafa verið gerð fyrir mikinn skála á Valþjófsstað eystra, nálægt 1250, en allt útskurðarskraut hans sýnist hafa byggzt á rómönskum hringreitum af þessu tagi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.