Birtingur - 01.06.1962, Side 26

Birtingur - 01.06.1962, Side 26
23. Dæmi um þá íslenzku bændalist, sem hélt óslitnum þræðinum er tengir saman miðaldalistir okkar við endurreisnina á 19. öld. Myndin, sem er altaristafla frá Ufsum í Svarfaðardal, sýnir kvöldmáltíðina. Það er í henni barnslegur, trúarlegur innileiki, og því margfalt merkara verk en kaldri kunnáttu tekst nokkurntíma að semja. Höfundur myndarinnar er Hallgrímur Jónsson bildhöggvari (1717—1785), og er hún máluð 1771.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.