Birtingur - 01.06.1962, Page 26

Birtingur - 01.06.1962, Page 26
23. Dæmi um þá íslenzku bændalist, sem hélt óslitnum þræðinum er tengir saman miðaldalistir okkar við endurreisnina á 19. öld. Myndin, sem er altaristafla frá Ufsum í Svarfaðardal, sýnir kvöldmáltíðina. Það er í henni barnslegur, trúarlegur innileiki, og því margfalt merkara verk en kaldri kunnáttu tekst nokkurntíma að semja. Höfundur myndarinnar er Hallgrímur Jónsson bildhöggvari (1717—1785), og er hún máluð 1771.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.