Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 42

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 42
leg, hávaðasöm", að hún sé „einhvers konar straumur af hljóðum, lagabrotum, þar sem vísar að laglínu drukkna, slitna sundur, hverfa í' högg- um, ískri og veini. Erfitt er að fylgjast með þessari „tónlist" og ókleift að leggja sér hana á minni“. Þá segir ennfremur í greininni: „Þetta er tónlist, byggð á stefnu, sem afneitar óperunni, en slík vinstriöfgalist afneitar yfirleitt allri leiklist, ein- faldleika, raunsæi, skiljanleik og eðlilegum fram- burði orðanna." *) Við þetta bætir Kalosín frá eigin brjósti: Tónlist Sostakovits er „geðtruflun vinstriöfgamanns, trúðleikarabrögð, formal- ismi“. Með þessari grein kvað stórinkvísitor sovézkrar listar í rauninni upp dauðadóm yfir Sostakovits. Zdanoff var ekki vanur að hlífa neinum, enda hafði hann mikilhæfan menningarfrömuð sér við hlið þar sem Jagoda var. Þótt Sostakovits væri ekki tekinn fastur, var hann fallinn í ónáð og vissi, hverju hann gat átt von á. Sostakovits lauk við 4. symfóníu sína árið 1935. Henni er svo lýst af þeim, sem gerzt þykjast þekkja, að hún sé tjáning djúprar þjáningar og kvala, sem enga lausn fá. Enda þótt Sostakovits væri fallinn í ónáð og ætti líf sitt undir að yfir- völdunum félli næsta verk hans í geð, þá réðst hann í það dirfskufulla fyrirtæki að láta flytja þessa symfóníu. En þegar æfingar voru hafnar á henni í Leníngrað, mun tónskáldið hafa gert sér Ijóst hvað í' vændum var og ákvað skyndilega að *) Kalosín, 169. draga hana til baka og hætta við flutning á henni.#) Líf tónskáldsins hékk nú á þræði. Sostakovits átti um þrjá kosti að velja: 1. Fara að dæmi Majakofskís. 2. Halda sínu til streitu, láta flytja 4. symfóníuna og lenda í vist hjá Ja- goda. 3. Beygja höfuð sitt og hné, leita leyfis stjórnarvaldanna til að mega halda áfram starfi sem tónskáld. Fimmta symfónían, flutt nær tveim árum eftir að hann lauk við þá fjórðu, var beiðni um miskunn. Þessi symfónía var að efni og boðskap ekki ýkja frábrugðin hinni fjórðu, en hún endar á bjart- sýnum og glaðværum sigursöng (eða svo var látið heita). Frumflutningur symfóníunnar fór fram þann 21. des. 1937. Eftirvænting og kvíði bjó í brjóstum þeirra, sem biðu í sal fílharmóníunnar í Leníngrað eftir því að heyra symfóníuna flutta. En tæplega höfðu síðustu tónarnir dáið út, þegar allir stóðu á fætur, hrópuðu öskruðu klöppuðu og stöppuðu af gleði og hylltu tónskáldið, sem varð að taka við fagnaðarlátunum í meir en hálf- líma. Að loknum hljómleikunum var Sostakovits haldið samsæti á hótel Astoría og listamenn Len- íngraðborgar kepptust um að hylla hann. Yfirvöldin hafa sjálfsagt ekki treystst til að leggja *) Lengi vel álitu menn, að Sostakovits hefði eyðilagt handritið að raddskránni til frekara öryggis. En nú fyrir skömmu var symfónía þessi skyndilega dregin fram í dagsljósið og frumflutt í Moskvu í febrúar 1962. Sjá dagbl. Þjóðviljann 28.11.1962. 40 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.